Tíminn - 07.09.1988, Síða 1

Tíminn - 07.09.1988, Síða 1
 Steingrímur Hermannsson og Halldór Ásgrímsson undrandi á yfirlýsingum Þorsteins Pálssonar: OTIMABÆRT AD FÆRSLUNA Steingrímur Hermannsson, utanríkisráð- herra og Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra lýstu báðir undrun sinni í gær- kvöldi á yfirlýsingum Þorsteins Pálssonar, forsætisráðherra í gær. Þorsteinn sagði Ijóst að niðurfærsluleiðin væri ekki fær þar sem miðstjórn ASÍ hefði sent frá sér bréf þess efnis að þeir myndu ekki ræða frekar niðurfærslu launa, heldur vildu þeir taka til við að ræða hliðaraðgerðir. Ýmsar skýringar hafa komið fram á yfirlýs- ingum forsætisráðherra. Telja margir að frjáishyggjuliðið í íhaldsfylkingunni hafi sett Þorstein í mikla pressu og hann notfært sér bréf ASÍ til að komast frá niðurfærslunni. • Blaðsíða 5 Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra VERÐBREFAVIDSKIPTI Ný afgreiðsla bankabréfa og spariskírteina BÚNAÐARBANKINN HAFNARSTRÆTI 8, 1. HÆÐ. Góðar og slæmar fréttir úr fisk- eldisgeiranum • Blaðsíða 3 Valur sigradi Monaco í fyrri leik liðanna • Íþróttasíður 10 og 11 Þjóðargjöf Norð- manna tilSnorra- stofu afhent i gær • Baksíða

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.