Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 1
Góðarogslæmar fréttir úr fisk' eldisgeiranum Blaðsíða 3 Valursigraði H/lonaco ífyrri leikliðanna • íþróttasíður 10 og 11 Þjöðargjöf Norð' manna tilSnorra- stofuafhentígær Baksíða Steingrímur Hermannsson og Halldór Ásgrímsson undrandi á yfirlýsingum Þorsteins Pálssonar: OTIMABÆRT AÐ BLÁSA NIÐUR FÆRSLUNA AF msni ¦ Steingrímur Hermannsson, utanríkisráð- herra og Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra lýstu báðir undrun sinni í gær- kvöldi á yfirlýsingum Þorsteins Pálssonar, forsætisráðherra í gær. Þorsteinn sagði Ijóst að niðurfærsluleiðin væri ekki fær þar sem miðstjórn ASÍ hefði sent frá sér bréf þess efnis að þeir myndu ekki ræða frekar niðurfærslu launa, heldur vildu þeir taka til við að ræða hliðaraðgerðir. Ýmsar skýringar haf a komið f ram á yf irlýs- ingum forsætisráðherra. Telja margir að frjálshyggjuliðið í íhaldsfylkingunni hafi sett Þorstein í mikla pressu og hann notfært sér bréf ASÍ til að komast frá niðurfærslunni. VERÐBREFAVIÐSKIPTI Ný afgreiðsla bankabréfa og spariskírteina BÚNAÐARBANKINN HAFNARSTRÆTI 8, 1. HÆÐ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.