Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.09.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn; Miðvikudagur 7. september 1988 Miðvikudagur 7. september 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Sagt eftir leikinn Arsena Venger þjálfari Monaco „Þetla var mjiig ertiður leikur fvrir okkur og viA náðum ekki að komast í gegnum sterka vörn Vals. Leikmenn mínir voru taugaóstyrk- ir í byrjun. Ég tcl engan mun ó því hvort menn fá borgaö fyrir aö leika eða ekki, Valsliðiö er sterkt lið þótt það sé áhugamannalið. I>eir lcku vel í þessuin leík og áttu skiliö að sigra. Við verðum að ná góðum leik heima til þess að eiga mögu- leika á því að komast áfram,“ sagði Venger þjálfari Monaco. Glenn Hoddle „Valsliöið lék mjög vel og átti skilið að sigra. Viö vorum heppnir að tapa þcssuiu leik ekki 3-0 eða 4-0. Það eru engir leikir unnir fyrirfram lengur. Við reiknuötini með Vulsliðinu sterku, íslenska landsliðið stóð sig vcl gegn Sovét- mönnum fyrir stuttu og ég tel íslenska knattspyrnu vera ó upp- leið. Síðari lcikurinn verður erfiður fyrir okkur, en ég vona að við leikum betur en í kvöld, þá eigum við niögulcika. 1‘etta var nijög slæinur dagur lijá okkur,“ sagði Hoddle. lan Ross þjálfari KR og fyrrum þjálfari Vals „Þetta var sanugjarn sigur Vals og cg er viss um að þeir gefa ekkert eftir í ieiknuin úti. Þar eiga þeir alveg jafna möguleika og Mon- aco,“ sagði Ross. Hörður Helgason þjálfari Vals „Ég cr mjög ánægður með sigur- inn, okkar leikaðferð gekk upp og við fenguin færi til að gera fleiri mörk. Við munum gera okkar besta í leiknum úti og ég er vongóð- ur um að við koniumst í 2. umferð. Þar mununt við lcggja allt kapp á varnarlcikinn. Leikinenn Monaco konm okkur ekkcrt á óvart og Valsstrákarnir stóðu sig allir mjög vel,“ sagði Hörður. Hilmar Sighvatsson „Ég á ckki orð, það var meiri- háttar að leggja þetta stjörnulið að velli. Þeir áttu 1 hættulegt skot, en við áttum 4-5 dauðafæri og Mon- aco liðið átti aldrei mögulcika gegn okkur. Möguleikarnir í því að kom- ast í 2. umfcrö eru vissulega fyrir hendi, ef við leikuni góðan varnar- leik og liöldum boltanum, eins við gerðum í þessum leik,“ sagði Hilniar. Atli Eðvaldsson „Við áttum að vinna stærra, þeir áttu aldrci niögulcika í lciknum, en við klikkuðum á því að nýta færín. Við misstum þetta ekki niður í lokin, eins og í landsleiknum gegn Sovétmönnum uin dagiim. Leikur- inn úti vcrður erflður, en ef við leikum eins og við gerðum i kvöld þá eigum við möguleika á að komast áfram. Eilt er víst, þeir verða að hafa fyrír því að skora 2 mörk á móti okkur,“ sagði Atli. BL Tap gegn Frökkum Ekki gekk íslensku landsliðkon- unum eins vel og Valsmönnum gegn frönskum mótherjum sínum í gærkvöld, því kvennalandsliðið okk- ar tapaði 20-17 fyrir því franska. Leiftur vann Frá Jóhannesi Bjarnasyni frcttamanni Tímans: Leiftursmenn sigruðu Þórsara 2-0 á Akureyri í gærkvöld í minningar- leik um Óskar Gunnarsson knatt- spyrnumann. Mikið var um færi í leiknum, en mörk Leifturs gerðu þeir Steinar Ingimundarson og Haf- steinn Jakobsson. JB/BL Knattspyrna: SigurValsáMonaco var aldrei í hættu Atli Eövaldsson átti stórleik gegn Monaco í gær og skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur kvenna: Þrír leikir við Frakka í vikunni Valsmenn sýndu það og sönnuðu á Laugardalsvellinum í gærkvöld að íslensk knattspy rnulið eru erfíð heim að sækja og ekkert erlent lið getur bókað sigur fyrirfram, þótt við séum áhugamenn í íþróttinni. Stórliðið Monaco, sem eru franskir meistarar í knattspyrnu mátti þola 0-1 ósigur og hefði sá ósigur hæglega gctað orðið stærri. Fyrri hálfleikur var fremur daufur og lítið um tækifæri. Frakkar sóttu meira, en án þess að skapa hættu við mark Vals. Þeir reyndu mikið af löngum sendingum inná vítateig Vals, en Guðmundur Baldursson markvörður greip alla bolta sem þangað komu. Á 29. mín. kom fyrsta færið, er Guðmundur Baldursson framherji komst á auðan sjó inní vítateig Monaco, en markvörður þeirra varði skot Guðmundar úr þröngu færi. Á lokamínútu hálfleiksins hefði Valur Valsson átt að skora, en skot hans úr upplögðu færi inní vítateig Mon- aco, fór framhjá markinu. Síðari hálfleikur var mun fjörugri, en sá fyrri og Valsmenn mun ákveðnari og héldu bolanum vel og sóttu til jafns við franska liðið. Sævar fékk færi eftir hornspyrnu, en skaut framhjá, en á 56. mín. kom markið. Guðni Bergsson lék upp miðjuna, gaf útá vinstri kantinn á ■ Val Valsson, sem gaf góða sendingu inní vítateiginn á Atla Eðvaldsson, sem afgreiddi boltann af öryggi í markið, 1-0 fyrir Val. Stuttu síðar komst Sigurjón innfyrir Monaco vörnina, en Battiston komst á ntilli ogbjargaði í horn ásíðustu stundu. Eina færi Monaco í leiknum kom á 64. mín. Fofana fékk boltann einn í vítateig Vals, en Guðmundur varði glæsilega skot hans. Valsmenn fengu gullið tækifæri til þess að bæta við marki á 73. mín. Átli vann boltann og lék inní vítateig Monaco og gaf á Sigurjón, sem hitti ekki boltann fyrir opnu ntarki. Fimm mín. fyrir leiks- lok átti Atli góðan skalla að marki Monaco, en markvörðurinn varði. Sigur Vals var sanngjarn og hefði gjarnan mátt vera stærri, enda færin fyrir hendi. Atli Eðvaldsson var besti maður vallarins í leiknum, hann var hreint allsstaðar og hélt boltanum vel. Alnafnarnir í markinu og framlínunni voru báðir mjög góðir, en Valsliðið á í heild lof skilið Evrópuúrslit Dynamo Berlin-Werder Bremen . . 3-0 Omonia-Panath. Athena.... 0-1 Floriana-Dundee United.... 0-0 Grasshoppers-Eintrakt Frankf. ... 0-0 Antwerpen-Köln............ 2-4 Foto Net Vienna-Ikast FS.. 1-0 Sportiv Luxembourg-FC Liege ... 1-7 Fyrri hálfleikur var mjög skemmtilegur og vel leikinn af hálfu íslensku stúknanna og þær höfðu yfir í hálfleik 10-8. í síðari hálfleik brást sóknarleikur íslenska liðsins, að sögn Ingvars Viktorssonar hjá HSÍ og þær frönsku gengu á lagið og sigruðu 20-17. Mörk Islands gerðu: lnga Lára Þórisdóttir 5, Guðríður Guðjónsdóttir 3, Guðný Gunn- steinsdóttir 2, Svava Baldvinsdóttir 2, Margrét Theodórsdóttir 2, Erna Lúðvíksdóttir 1, Katrín Friðriksen 1 og Guðný Guðjónsdóttir 1. Liðin leika á nýjan leik í kvöld kl. 20.30. í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. BL Franska kvennalandsliöið í hand- knattleik er komið til íslands til að leika 3 landsleiki gegn íslenska landsliðinu. Þessi lið léku til úrslita á móti í Portúgal fyrr á þessu ári og þá sigaraði fsland 19-16. Þjóðirnar eru báðar í sama riðli C- heimsmeistara- keppninnar og munu þar væntanlega berjast um hvor þjóðin kemst uppí B-flokk. í gær léku liðin að Varmá og eru úrslitin í þeim leik tíunduð annars staðar á síðunni. f kvöld leika liðin í Hafnarfirði kl. 20.30. og á morgun mætast liðin í þriðja sinn að Varmá kl.18.00. Seinna í mánuðinunt koma til landsins landslið Spánar og Portúg- als og taka hér þátt í alþjóðlegu móti ásamt A og B liðum íslands. íslenska A landsliðið er skipað eftirtöldum konum: Markverðir: Kolbrún Jóhannsdóttir .... Fram Halla Geirsdóttir............FH Aðrir leikmenn: Guðríður Guðjónsdóttir . . . Fram Erna Lúðvíksdóttir ............Val Katrín Fríðríksen..............Val Guðný Guðjónsdóttir............Val Rut Baldursdóttir ..............FH Kristín Pétursdóttir............FH Guðný Gunnstcinsd. . Stjörnunni Arna Steinsen.................Fram Ósk Víðisdóttir...............Fram Margrét Theodórsd. . . . Haukum Inga Lára Þórisd...........Víkingi Þjálfari liðsins er dr. Slavko Bambir. í B-liðið hafa verið valdar eftir- taldar stúlkur: Markverðir: Fjóla Þórísdóttir .... Stjörnunni Sólveig Steinþórsdóttir . Haukum Aðrir leikmenn: Svava Baldvinsdóttir . . . Víkingi Jóna Bjarnadóttir.........Víkingi Guðrún Kristjánsdóttir.........Val Eva Baldursdóttir ...............FH Þórunn Sigurðardóttir . Haukum Erla Rafnsdóttir.........Stjörunni Hrund Grétarsdóttir . . Stjörnunni Ingibjörg Andrésd. . . Stjörnunni Ingibjörg Einarsdóttir...........FH Helga E. Sigurðardóttir .... FH Þuríður Reynisdóttir .... Gróttu Brynhildur Þorgeirsdóttir . Gróttu Andrea Atladóttir.............. ÍBV Þjálfari B-liðsins er Theodór Sig- urðsson. Körfuknattleikur: Enginn Njarðvíkingur gef ur kost á sér í landsliðið Lazslo Nemcth, landsliðsþjálfari i körfuknattlcik hefur valið 18 incnn til vikulegra æflnga mcð landsliöinu. Atliygli vckur að cng- inn leikmaður frá Njarðvík cr i landsliðshópnum. Nemeth var mjög hissa og óá- nægður meö að cnginn þeirra leikinanna úr Njarðvík, scm boð- aðir hafa veriö á æfíngar landsliðs- ins að undanförnu, bæði í æfínga- búðir að Laugarvatni og æfíngar í Rcykjavík, mættu, og þar af leið- andi gat hann ekki valið þá til þess að mæta á æiingar liösins í vetur. ■■■■■■■■■■■■■ Njarðvíkingarnir eru óhrcssir með hvernig að hoðun á æfingarn- ar var staðið, en nokkrum dögum fyrir uinræddar æfíngahúðir, var félögunum tilkynnt hvaða lcik- menn þau ættu að scnda. Lcik- menn UMF'N voru þá á stífuin æfíngum með liði sínu og treystu sér ekki til þess að mæta á Laugar- vatn með svo stuttum fyrirvara. Þegar þeir svo heyrðu að þeir menn sein ekki létu sjá sig á æfingunum yrðu ckki valdir í liðið, þá ákváðu þeir allir sem einn að gcfa ckki kost á sér í liöiö og inættu ekki á æfingu í Reykjavík í síðustu viku. Á skrífstofu KKÍ fengust þau svör að þeir leikmenn sem stæðu sig framúrskarandi vel með liðum sinum i vetur og liefðu áhuga á að komast í landsliösliópinn, ættu vissulcga mögulcika á að tryggja sér sæti i liðinu. Eftirtaldir 18 lcikmenn hafa vcr- ið valdir í landsliðið: Jón Kr. Gíslason........... ÍBK Siguröur Ingimundarson . . ÍBK Falur Harðarson........... ÍBK Guðjón Skúlason........... ÍBK Magnús Guðfínnsson .... ÍBK Valur Ingimundarson . Tindastól Tómas Holton ..............Val Mattías Mattíasson ........Val Ilcnning Henningsson . Haukuin ívar Ásgrímsson .... Haukum Pálmar Sigurösson . . . Haukum Guðmundur Bragason . UMFG Birgir Mikaelsson ..........KR Jóhannes Kristbjörnsson . . . KR Ólafur Guömundsson........KR Guðni Guðnason..............KR ívar Webster ..............KR Kristján Rafnsson .........Þór Pálmar Sigurðsson gefur ekki kost á sér í liðið í desember, þar sem hann er þá í prófum, þegar haldið verður til Möllu á alþjóðlegt mót. Hann mun samt æfa með liðinu í vetur og væntanlega verða með liðinu eftir áramót. Guðni Guðnason er farinn til Bandaríkjanna í nám, en mun reyna að koma heim og æfa með fyrir Möltuferðina. BL fyrir góðan leik, þó sérstaklega í síðari hálfleik. Hjá Frökkunum var Battiston góður í vörninni og Fofana ógnandi í sókninni. Til hamingju Valsntenn og gangi ykkur vel í síðari leiknum í fursta- dæminu við Miðjarðarhaf. BL Fram- Barcelona i kvold í kvöld mæta nýbakaðir ís- iandsmeistarar Fram spænska stórliðinu Barcelona í Evrópu- keppni bikarhafa. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli kl, 18.15. ívar Webster í KR-búningnum, ívar er í landsliðshópnum í körfuknattleik. Á innfelldu myndinni er lið Njarðvíkinga, sem varð bikarmeistarí í vor. Enginn Njarðvíkingur gefur kost á sér í landsliðið. Tímamynd Pjctur MARGT SMATT • Peter Davenport lcikmaður með Manchester Unitcd hefur far- ið þess skriflega á leit við Alex Fergusson, framkvæmdastjóra liðsins, að hann verði seldur frá félaginu. „Ég er ákveðinn að eiga ekki annað keppnistímabil eins og í fyrra, þegar ég var næstum alltaf á varamannabekknum. Ég er 27 ára gamall og bestu árin á ferlinum eru framundan,“segir Davenport. Hann á ennþá 2 ár eftir af samningi sínum við United liðið. 9 Belgíski landsliðsmarkvörður- inn Jean-Marie Pfaff hefur verið seldur frá Bayern Munchen til belgíska liðsins Lierse, sem nýlega vann sig upp í 1. deild. Pfaff segir að ástæðan fyrir umskiptunum sé sú að fjölskylda hans vildi fara aftur til Belgíu. Pfaff, sem leikið hefur 64 landsleiki fyrir Belgíu, gerði þriggja ára samning við belg- íska liðið. • Real Madrid gerði óvænt 2-2 jafntefli í fyrstu umferð spænsku knattspyrnunnar, sem hófst um helgina. Mótherjarnir voru Osas- una og þótti vörnin hjá Real standa sig fremur illa, en hún hefur fengið á sig 5 mörk í tveimur síðustu leikjum liðsins. Liðið tapaði í síð- ustu viku 3-0 fyrir Inter Milan í vináttuleik. Þjálfari Real, Hollend- ingurinn Leo Beenhakker, sagði eftir leikinn að 9 af 11 leikmönnum liðsins hefðu leikið undir getu. V-Þjóðverjinn, Berd Schuster, sem félagið keypti nýlega frá Bar- celona, olli vonbrigðum í leiknum, þrátt fyrir að hann skoraði. Hitt markið gerði Rafael Martin Vazq- uez. Mörk Osasuna gerðu írski landsliðsmaðurinn Michael Robin- son og Miguel Merino. Real Madrid mætir liði Gunnars Gísla- sonar, Moss, í fyrstu umferð Evrópukeppninnar í dag. • Barcelona, móthcrjar Fram í Evrópukeppninni á Laugardals- velli í kvöld, unnu góðan sigur á nágrönnum sínum í Espanol, 2-0. Aitor Beguiristain, einn af7 nýjum leikmönnum liðsins, skoraði ásamt Roberto Fernandez. Johan Cruyff, þjálfari liðsins, fagnaði sigrinum frá áhorfendapöllunum, þar sem hann má ekki vera með liðinu á varamannabekknum í leikjum, vegna reglu um að þjálfarar spænskra liða, verði að vera búnir að þjálfa í 3 ár áður en þeir eru gjaldgengir í 1. deildina. Cruyff hefur þjálfað Aj ax undanfarin 2 ár. 9 Ajax, gamla liðið hans Johan Cruff, á í erfiðleikum þessa dag- ana. Liðið tapaði sínum öðrum leik í 4. umferð hollesku knatt- spyrnunnar um helgina er liðið mætti Twente, sem sigraði 2-1. Ajax á erfiðan útileik í fyrstu umferð Evrópukeppninnar gegn Sporting Lissabon. 9 Evrópumeistarar PSV Eindo- ven unnu öruggan 5-2 sigur á Den Bosch í Hollandi um helgina, eftir fremur erfiða byrjun. Forráða- menn PSV eru tilbúnir með budd- una, ef Liverpool ákveður að selja framherjann John Aldridge. Þeir eru reiðubúnir til að greiða um 2,5 milljónir dala fyrir kappann. 9 Bayer Uerdingen trónir á toppi „Bundesligunnar" v-þýsku, eftir leiki helgarinnar. Uerdingen sem er frá smábænum Krefeld, sigraði Karlsruhe 1-0, á meðan Bayern Munchen gerði 1-1 jafntefli við Bayer Leverkusen og Köln tapaði 2-0 fyrir Stuttgart. 9 Danski iandsliðsmaðurínn Lars Lunde, sem lenti í bílslysi fyrir fimni mánuðum, lék að nýju með liði sínu Aarau í svissnesku 1. deildinni á sunnudaginn. Lunde, sem seldur var frá Bayern Munc- hen til Aarau í janúar, ók á járnbrautarlest, þegar hann var að koma af leik í apríl s.l. Lunde var á gjörgæsludeild í þrjár vikur eftir slysið, en var hafður viljandi í dái um tíma til þess að flýta fyrir bata. Lunde, sem er 24 ára lék með svissneska liðinu Young Boys, áður en hann var keyptur til Ba- yern 1986 fyrir 725 þúsund dali, sem er dansk met. 9 Franska kvennakörfuboltalið- ið, Orchies Nomain, varð fyrir miklu áfalli á sunnudag, þegar í ljós kom að liðið, sem varð í 3. sæti frönsku deildarinnar í fyrra, var ekki með í pottinum þegar dregið var í Evrópukeppninni í körfu- knattleik. Liðið hefur að undan- förnu æft af krafti fyrir Evrópu- keppnina og taldi víst að liðið hefði verið tilkynnt í keppnina og þar af leiðandi gleymst, þegar drátturinn fór fram. Boris Stankovic aðalritari alþjóða körfuknattleikssambands- ins, sagði að franska liðið hefði ekki gleymst. Engin þátttökutil- kynning hefði komið, hvorki frá liðinu né franska körfuknattleiks- sambandinu. Talsmenn franska liðsins sögðu að þeir hefðu aldrei fengið þátttökutilkynningu frá franska sambandinu og þar með haldið að sambandið hefði sent umsókina inn fyrir þá. Liðið fær að vera með í Evrópukeppninni, ef eitthvert annað lið hættir við keppni. 9 Andy Roxburgh framkvæmda- stjóri skoska landsliðins í knatt- spyrnu ætlar að tefla fram leik- reyndu liði, þegar Skotar mæta Norðmönnum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM þann 14. sept- ember í Osló. í hópnum eru leik- reyndir kappar eins og lan Durrant og Kevin Gallachcr. 14 leikmenn úr 20 manna hóp Skota hafa verið í sviðsljósinu með landsliðinu síð- ustu 5 ár. 9 ísraelski landsliðsmaðurinn Eli Ohana, vill fara frá belgíska liðinu Mechelen, en liðið er núverandi bikarhafi í Evrópukeppni bikar- hafa. Ohana missti stöðu sínu í liðinu eftir að Mechelen keypti Hollendinginn Johnny Bosman frá Ajax í júní. Bosman var fjórði erlendi leikmaður Mechelen, en aðeins má nota þrjá útlendinga hverju sinni. Ohana var settur á bekkinn, en bæði Atalanta og Fior- entina á Ítalíu eru reiðubúin að kaupa ísraelann. Framkvæmda- stjóri Mechelen, Geert Lermyte, segir að þjálfari liðsins, Aaad de Mos hafi lokaorðið varðandi Oh- 9 Mechelen sigraði Charleroi 3-1 í belgísku 1. deildinni um helgina Molenbeek og Standard Liege gerðu 2-2 jafntcfli, Anderlecht tap- aði 0-2 fyrir Kortrijk og Lierse vann Cercle Brugge 1-0 á útivelli. Mechelen hefur forystu í deildinni með 11 stig eftir 6 umferðir. 9 Liverpool sigraði Manchestcr United í ensku knattspyrnuiini á laugardag, en augu flestra beindust að þessum leik. Danski landsliðs maðurinn Jan Mölby skoraði sigur- mark Liverpool úr vítaspyrnu, eftir að John Barnes var hindraður innan vítateigs United. Önnur úrslit í 1. deild urðu þessi: Arsenal-Aston Villa.........2-3 Coventry-Everton............0-1 Liverpool-Manch. Utd......1-0 Luton-Wimbledon.............2-2 Middlesb.-Norwich ..........2-3 Millwall-Derby..............1-0 Newcastle-Tottenham.......2-2 Nottingh. F-Sheffield W. . . . 1-1 Queen’s P.R.-Southampton . 0-1 West Ham-Charlton...........1-3 Úrslit í 2. deild urðu þessi: Barnsley-Stoke..............1-0 Birmingham-Leicester .... 2-3 Blackburn-Oldham ...........3-1 Boumemouth-Chelsea .... 1-0 Bradford-Shrewsbury.......1-0 Crystal Pal.-Watford......0-2 Ipswich-Sunderland..........2-0 Manch. City-Walsall ........2-2 Oxford-Brighton.............3-2 Plymouth-Hull ..............2-0 Portsmouth-Leeds............4-0 West Bromwich-Swindon . . 3-1 9 Victoria Itucharest sigraði Sliema Wanders frá Möltu í fyrri leik liðanna í UEFA bikarkeppn- inni á sunnudag. Úrslitin urði 2-0, eftir 1-0 stöðu í hálfleik. 9 Finnar sigruðu Svía í lands- keppni í frjálsum íþróttum í Hels- inki um helgina. Bestum árangri Finna náðu spjótkastarar þeirra. Tiina Lillak sigraði í spjótkasti kvenna, kastaði 61,90 m, en hún er fyrrum heimsmeistari í greininni og silfurverðlaunahafi frá því ÓL 1984. Hún hcfur kastað lengst 68,52 m á þessu ári. Tapio Korjus sigraði í spjótkasti karla, kastaði 81,78 m, en hefur lengst kastað 86,50 m á þessu ári. Félagi hans, Seppo Raty, sem sigraði á heims- meistarmótinu í Róm á síðasta ári, varð í öðru sæti með 80,84 m. Spjótkastarar eru helsta von Finna á Ólympíuleikunum í Seoul. Finnsku karlarnir sigruðu Svía í landskeppninni með 229,5 stigum gegn 180,5 og konurnar sigruðu með 170 stigum gegn 150. 9 34 ára gamall Bandaríkjamað- ur, Rick Sayre, sigraði í 10. alþjóð- lega maraþonhlaupinu í Montreal í Kanada um helgina. Sayre hljóp á 2,18,07 klst. 9 Ungverska liðið Ujpest Dozsa, sem leikur gegn Skagamönnum í Evrópukeppninni á Akranesi á morgun, tapaði um helgina 0-3 gegn Ferencvaros á útivelli. Ujpest Dozsa er ekki meðal 5 efstu liða í ungversku 1. deildinni, eftir 4 um- ferðir. Ferancvaros er í efsta sæti deildarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.