Tíminn - 10.09.1988, Síða 1

Tíminn - 10.09.1988, Síða 1
Helgarviðtalið: Kennsla og áróður gegn vanþekkingu • Blaðsíður 6 og 7 IIP, Ríflega 200 skip sokkiðeðafarist á aidarfjórðungi Biaðsíða 4 Handknattleiks- landsliðið til Seoul á morgun • Blaðsiður 12 og 13 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988 - 207. OG 208. TBL. 72. fi fpi I einróma samþykktri ályktun á fundi Sambands fisk- vinnslustöðva var lýst yfir stuðningi við niðurfærslu- leið til bjargar undirstöðuatvinnugreinunum: Arnar Sigurmundsson ÞEIR VILJA FARA NIÐURFÆRSLULEIÐ í ályktun sem Samband fiskvinnslu- stöðva samþykkti einróma, á fundi í Stykkishólmi í gær, segir að niður- færsluleiðin sé skásti kosturinn í því efnahagsástandi er ríkir í dag. Formenn stjórnarflokkanna og sjávar- útvegsráðherra sátu fundinn og svöruðu spurningum fundarmanna. Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra sagði í samtali við Tímann í gær að honum þætti mjög ánægjulegur sá stuðningur við niðurfærsluleiðina sem fram kæmi í ályktuninni. Jafnframt gat hann þess að á fundinum hefði hann greint vonbrigði meðal fundarmanna, yfir því að niður- færsluleiðinni skyldi hafnað og greini- legt væri að mikil óvissa væri ríkjandi. • Blaðsíða 5 Fyrirtæki í sjávarútvegi berjast nú í bökkum. Óþekktur aðili vill kaupa Ávöxtunarbréf með 75% afföllum: HRÆGAMMAR KOMNIR í ÁVÖXTUNARBRÉFIN Lítil auglýsing frá óþekktum aðila birtist nýverið í DV, þar sem eigendum Ávöxtunarbréfa er gert tilboð. Býðst hinn óþekkti til að kaupa bréf frá Ávöxtun með 75% afföllum. Formaður skilanefndar yfir sjóðum Ávöxtunar segir hrægammana vera komna á kreik. Við reyndum að komast að því hverjir eða hver vildi kaupa bréfin en „hrægammurinn" er var um sig og eftirgrennslan okkar varð árangurslaus þó mikið hafi verið um tilgátur einstakra manna úr verðbréfaheiminum. • Blaðsíða 2 HP mm 8HHH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.