Tíminn - 10.09.1988, Page 4

Tíminn - 10.09.1988, Page 4
4 Tíminn 'Vt-V 'iH Laugardagur 10. september 1988 Hátt á þriðja hundrað skip farist, sokkið eða eyðilagst á strandstað: „Má hiklaust gera samanburð við hernað“ „í þeim rannsóknum (á sjóslysum) sem fram hafa farið kemur skýrt fram að flest dauðaslys hafa orsakast af skorti á stöðugleika skipa. Annaðhvort byrjunarstöðugleika eða vanþekkingar skipstjórnarmanna á því hvað stöðugleiki skips er. Orsakir flestra annarra slysa má rekja til aðgæsluleysis og vanþekkingar á hættum sem samfara eru starfinu. Er það mjög áberandi hve margir menn slasast sem búnir eru að vera skamman tíma til sjós. Má þar hiklaust gera samanburð við hernað, en þar er það þekkt að miklu fleiri nýliðar falla eða særast en reyndir hermenn,“ segir Kristján Guðmundsson í samantekt um störf Rannsóknaranefnda sjóslysa sem nú hafa starfað rúmlega aldarfjórðung. Hátt á þriðja hundrað skip farist Þar kcmur m.a. fram að a.m.k. 273 skip hala larist cða cyðilagst vcgna strands, árckstra, lcka cða bruna Irá árinu 1946 - scm cr há tala þegar haft cr í huga að íslcnski skipastóllinn taldi saamtals 1.037 skip um síðustu áramót. Hafa bcr í huga aö þcssi tala, 273 skip, nær aöeins til þeirra scm sokkið hafa cða cyöilagst. En miklu fleiri atburðir hafa átt scr stað þar scm skipuni cr bjargað mcira og minna skcmmdum eftir árckstur, strand, lcka cða bruna. Slysum ekki fækkað Skortur á pólitískum vilja „Á öðrum sviðum hcfur ckki náðst sá árangur scm þurft hcfði og mörgum mannslífum hcfur vcrið fórnað aö óþörfu. I>ar cr cinkum um að ræða skort á pólitískum vilja til þcss að rannsókn fari fram á stööug- lcika allra íslcnskra fiskiskipa scm slíkar athuganir höfðu ckki vcrið gerðar á.“ Kristján bcndir á að fyrri sjóslysa- ncfnd hafi komist að sömu niður- stöðu um orsakir flcstra slysa scm hún rannsakaði og scgir: „l’ví væri það vcrðug ráðstöfun ríkisvaldsins, hins pólitíska valds, þcgar 23 ára fróðleikur um orsakir slysa liggur fyrir, að gcra stórátak til að bæta öryggi sjófarcnda." Framhald á mannfórnum? Kristján segist ekki vera að mæla mcð því að aukið vcrði við neyðar- búnað skipa til þcss aö leysa vanda- mál vanþekkingar á stöðuglcika skipanna og hættum sem eru samfara starfinu. Best vær að mcnn kynnu svo vcl til vcrka að neyðarbúnaður væri ónauðsynlegur, cn þá verði í fyrsta lagi að vcra fyrir hendi upplýs- ingar um stöðugleika skipanna sem mikið skorti á, í öðru lagi þekking þcirra scm mcð skipstjórn fara á gildi stöðugleikans og í þriðja lagi þckking allra skipverja á hættum þcim sem sjósókn eru samfara. Flcst slys vcrði vcgna óaðgæslu cða van- þekkingar á starfinu. Mcöan ckki vcrður úr þcssu bætt „vcrður framhald á mannfórnum á altari Ægis,“ segir Kristján. Flest á hliðina eða sökkva 1 ályktun núverandi Sjóslysa- ncfndar kcmur fram það álit að fyllsta ástæöa sc til að ætla að skortur á stöðugleika og/cöa van- þekking skipstjórnarmanna á því hve hann cr veigamikill þáttur í öryggi skipsins hafi átt mestan þátt í flestum tilvikum varðandi þau 66 skip scm farist liafa frá 1971-87 - cn mcð þeim fórust 114 menn. Af þessum skipum voru 3.3 bátar scm fórust mcð 100 mönnum. Af þeim fóru 29 á hliðina og/eða hvolfdu, 2 hvolfdi vegna veiðarfæra scm festust í botni, 6 sukku vegna óstöðvandi leka og 3 eftir árekstur og 13 fórust af ókunnum orsökum, ncma hvað veður var vont. En talin er nokkur vissa á að hluti þeirra hafi einnig farið á hliðina eða hvolft. Nýjar manndrápsfleytur? Ekki er einvörðungu um vanþekk- ingu á eldri skipum að ræða því nefndin bcndir á að stöðugleiki margra þcirra minni báta sem byggð- ir voru á síðasta ári sé engan veginn í samræmi við þær kröfur sem verði að gera til stöðugleika. Ncfndin tclur augljóst aðstórauka þurfi rannsóknir og eftirlit á þessum sviðum. Jafnhliða þurfi að gera stór- átak í að fræða skipstjórnar- og útgerðarmenn þessara skipa um hvað stöðugleiki skips er. Þekkingarskortur „Hcfur mjög borið á því að skip- stjórnarmenn geri sér ekki grein fyrir því hvaða afleiðingar það hcfur þcgar þcir hrúga miklum afla á þilfar skips eða upp í hillur í lest, bæta við margs konar búnaði á þilfar án umhugsunar eða cru með of mikið af veiðarfærum á þilfari." -HEI „Ef skoðaður cr árangur þcssara rannsókna á því 23 ára tímabili frá því þær hólust má bæði grcina sigra og ósigra," scgir höfundur. „Slysum hclur ckki fækkað cf á hcildina cr litið cn sumutn tcgundum slysa hcfur fækkað vcgna tillagna til úrbóta scm komið hala frá nefndun- uni og tcknar hafa vcrið til grcina." I>ar cr helst gctiö um f*kkun slysa við hlcra á togvciðum, við línu og nctaspil og vcgna klórbruna og clds í skipunt. Fórust Árekstar Strönd Leki Bruni Samtals 1946-1939 24 7 35 20 7 1960-1964 17+11 2 10 18 10 1965-1970 3 J ? 4 3 1971-1985 57 2 9 5 20 1986-1987 9 4 Samtals: 121 14 58 + ? 47 33 + 7 273 + 7 ÁTVR opnar nýja áfengisútsölu í Hafnarfirði: Hafnf irdingar f á sjálfsafgreiðslu Áfengis og tóbaksvcrslun ríkisins opnar á mánudag nýja áfcngisútsölu í húsi Rafha við Lækjargötu í Hafn- arlirði. Áfengisútsalan verður mcð sjálfsafgreiðslufyrirkomulagi, cins og cr í afgrciöslu ÁTVR í Kringl- unni. Nýja verslunin er í um 160 fermctra lciguhúsnæöi, og rúma hill- ur verslunarinnar 11 til 12 þúsund áfengisflöskur, cn lögð verður áhcrsla á að hafa scm fjölbreyttast úrval. í búðinni verða þrír afgreiðslu- kassar og sagði f>ór Oddgeirsson framleiðslu og sölustjóri ÁTVR í samtali við Tímann að það ætti fyllilega að nægja, jafnvel á mestu annatímunum. Hann sagði að ÁTVR hcföi gcrt samning viö Rafha um að leggja til starfsfólk við af- grciöslu í áfengisvcrsluninni, cn hins vcgar væri ÁTVR mcð sinn útsölu- stjóra. ÁTVR leigir húsnæðið af Rafha, sem veröur áfram mcð vcrsl- un í hinum cnda hússins. f>á er ætlunin að opna áfcngisút- sölu í verslunarmiðstöðinni í Mjódd um 20. september og vcrður hún einnig mcð sjálfsafgrciðslu, cn áfengisútsalan við Laugarás, „konu- ríkið" svokallaða vcrð'ur lagt níður á allra næstu dögum. Afreiðslan í Mjódd verður með dálítið öðru sniði en almennt er um áfcngisútsölur hcr á landi þar sem aðallega vcrður lögð áhersla á léttari tegundir, s.s. hvítvín og rauðvín og verður úrvalið aukið frá því sem nú er. Að þessum stöðum viðbættum verða útsölustaðir ÁTVR á höfuð- borgarsvæðinu orðnir fimm að tölu, cn úti á landsbvggðinni eru 10 út- sölustaðir og bætist ellcfti við fyrir áramót á Neskaupstað. -ABÓ Innréttingar verslunarinnar eru allar bogadregnar og í hillunum rúmast 11 til 12 þúsund áfengisflöskur. (Tímamyiid I’jelur) Gefum okkur táina í umferðinni. Leggium támanlega af stað! Ný áfengisútsala ÁTVR við Lækjargötu í Hafnarfirði verður opnuð á mánudag. Skiltið fyrir utan sölubúðina er í stíl við innréttingar verslunarinnar sem eru hannaðar af Pálnia Kristmundssyni arkitekt. (Tímamvnd Pjeiur) JARÐABÓK Árna Magnússonar og F&fs Vídalins 3Þ*ngcyjarsýsla Fræðafélagið Kaup- mannahöfn: 11. bindi Jarðabók- ar Ellefta og síðasta bindi af Jarða- bók Árna Magnússonar og Páls Vídalín, sem upphaflega var prent- uð í Kaupmannahöfn á árunum 1913 til 1943, verður á næstu dögum fáanlegt í Ijósprentaðri útgáfu. Ritið fjallar um Þingeyjarsýslur. Þar með er lokið annarri útgáfu Jarðabókar- innar sem er í ellefu bindum. Jarðabókin hefur að geyma lýsing- ar á jörðum landsins á árunum 1702-1714 með gögnum þeirra og gæðum. í formála fyrsta bindis kem- ur fram að bókin sé langmerkasta heimildarrit, sem íslendingar eiga um landbúnað sinn og efnahag. „Hún cr einstakt verk í sinni röð, rétt eins og Landnámabók á meðal sögurita. Hún er hið fyrsta rit sem hefur að geyma svo nákvæmar upp- lýsingar um kvikfénað bænda, jarðir, býli á íslandi, að fá má af henni glögga vitneskju um efnahag landsmanna og hvernig hver jörð var í byrjun 18. aldar," segir m.a. í formálanum. Fyrsta útgáfa Jarðabókar var í litlu upplagi og varð því fljótt ófáan- leg. Af þcirri ástæðu ákvað Fræða- félagið í Kaupmannahöfn árið 1980 að láta Ijósprcnta Jarðabókina og gefa hana út að nýju auk þess sem unnið yrði að útgáfu viðbótarefnis, m.a. um þær sýslur, þar sem Jarða- bók glataðist í bruna í Kaupmanna- höfn, en það eru Múlasýslur og Skaftafellssýslur. Þetta 11. og síðasta bindi Jarða- bókar fjallar um Þingeyjarsýslu. í smíðum eru tvö ný og frumsamin viðbótarbindi scm vænta má innan tveggja ára og verður þá allt verkið 13 bindi. f þessum tveim bindum verður annars vegar tekið saman efni um þær tvær sýslur sem Jarða- bókin fjallar ekki um, og hins vegar verður í hinni bókinni atriða og nafnaskrá. t>að er Sögufélagið Garðastræti sem hefur umboð fyrir Fræðafélagið í Kaupmannahöfn og sér um dreif- ingu Jarðabókarinnar. -ABÓ Ferðaskrifstofa íslands fædd Stqfnfundur Ferðaskrifstofu Is- lands var haldinn á Hótel Sögu í vikunni og tekur hún til starfa þann 1. október n.k. en þá verður Ferða- skrifstofa ríkisins lögð niður. Ferðaskrifstofa íslands yfirtekur allan rekstur Ferðaskrifstofu ríkis- ins, þar á meðal rekstur Edduhótel- anna. Samkvæmt lögum sem sett voru um sölu og aflagningu Ferðaskrif- stofu ríkisins var starfsfólki hennar gefinn forkaupsréttur á mestum hluta skrifstofunnar og hafa þeir þegar nýtt sér það og eiga því meirihluta hins nýja fyrirtækis. Stjórn þess skipa Hreinn Loftsson, Auður Birgisdóttir og Ing- ólfur Pétursson, Varamenn í stjórn eru Ragnhildur Hjaltadóttir, Erna Þórarinsdóttir og Guðmundur Krist- insson. Framkvæmdastjóri er Kjart- an Lárusson. -sá

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.