Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. september 1988 Tíminn 11 Stórþjófnaður á humri á Höfn í Hornafirði. Þýfi og þjófar fundið: TÆPU TONNISTOLIÐ ÚR GÁMUM „Þetta voru 58 kassar, alls 800 kíló að verðmæti 600 þúsund krónur sem þeir stálu, þessir herrar," sagði Sverrir Aðalsteinsson á Höfn í Hornafirði við Tímann í gær. Humarinn átti að fara í skip sem fór frá Höfn um hádegi í gær, og hafði verið unnið við útskipunina í fyrradag og frystur humarinn settur í þrjá frystigáma af stærstu gerð, sem stóðu á hafnarbakkanum. Þjófarnir fundust með þýfið í stórum bílaleigubíl frá Reykjavík laust fyrir kl. 11 í gærmorgun á Hvolsvelli og voru handteknir þar. Þegar útskipunarvinnu lauk á Norrænt tækniár: Opið hús áGrundar- tanga f tilefni af Norrænu tækniári verð- ur íslenska járnblendifélagið hf. með opið hús á Grundartanga, næst- komandi sunnudag kl. 13-17. Þar gefst fólki kostur á að skoða verk- smiðjuna á Grundartanga og þiggja veitingar. Frá Reykjavík til Grund- artanga er aðeins 98 km. akstur og því er þetta tilvalinn sunnudagsöku- ferð fyrir íbúa höfuðborgarsvæðis- ins. Þarna verður m.a. hægt að skoða verksmiðjusvæðið í heild, verk- smiðjuna í fullum rekstri, far- bræðsluofna, töppun fljótandi málms, útsteypingu, verkstæði, starfsmannaaðstöðu og laxeldi. Sjómenn vara við að kjör þeirra verði skert með breyttum hlutaskiptum Munum snúast til varnar Stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur harmar að Vinnuveitendasam- bandið virðist hafa afsalað sér for- ræði í samningum og afhent það nefnd forstjóra og ríkisstjórninni. Þá fordæmir stjórn Sjómannafé- lagsins ítrekaðar árásir ríkisstjórnar- innar á kjör launþega og varar við hugmyndum um að kjör sjómanna verði skert með breyttum hlutaskipt- um. Það muni kalla fram varnarað- gerðir sjómannastéttarinnar. -sá (Úr fréttatilk.) Nýtt útvarpsleikrit og teiknimynd úr íslenskum þjóðsögum í fæðingu Starfslaun- umRÚV úthlutað Gylfi Gíslason og Úlfur Hjörvar fengu nýlega starfslaun Ríkisút- varpsins sem veitt eru til höfunda efnis fyrir útvarp og sjónvarp. Báðir fengu þeir starfslaun í þrjá mánuði og ætlar Gylfi að nota þá til að teikna og mála myndraðir við íslenskar þjóðsögur. Þær verða síðan teknar upp á myndband með tali og tónum. . Úlfur Hjörvar ætlar að skrifa út- varpsleikrit og vinna annað efni til flutnings í útvarp jafnframt. Starfslaunum Ríkisútvarpsins hef- ur verið úthlutað einu sinni áður, en að þessu sinni voru umsækjendur sex talsins. Laununum úthlutar framkvæmdastjórn Útvarpsins að fengnum umsögnum dagskrárdeilda stofnunarinnar. -sá Höfn í fyrrakvöld vargámunum læst snyrtilega hafði verið gengið frá. að Talið er að þjófarnir hafi þekkt Grunur leikureinnigáaðþeir hafi vandlega, en í gærmorgun þegar ekki sást aðneitt hefði verið tekið úr vel til staðhátta á Höfn og brugðið í leiðinni brótið upp frystigeymslu menn komu til vinnu sást að lásarnir gámunum fyrr en mcnn gægðust bak sér austur sérstaklcga í þessum er- pá sem humarinn var geymdur í fyrir höfðu verið brotnir upp, en svo við fremsta staflann í gámunum. indagerðum. að ná sér í humarinn. útskipun. -sá Nýbylgjan í mafargeréarlist er orbylgian! Ert þú einn af þeim sem ekki hafa kynnt sér kostina við örbylgjutæknina? u Hér er bent á að í PHILIPS M-734 og M-705 örbýlgjuofnunum er hægt að koma fyrir heilu fati af mat með meðlæti og öllu, því hjá PHILIPS er snúningsdiskurinn í toppi ofnsins, sem tryggir jafna dreyfingu á örbylgjunum og auðveldar einnig þrif á ofninum. PHILIPS örbylgjuofnamir eru öflugir en orkusparandi. Smekklegir í útliti og fyrirferðalitlir. Veggfestingarfáanlegar, heil hurð er í PHILIPS örbylgjuofnunum, sem opnast niður. Þrjár orkustilling- ar og sérstök stilling fyrir afþýðingu. Kennslubók og námskeið er innifalið í kaupum á PHILIPS örbylgjuofni. iþ Heimilistæki hf SætúniS • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI:691515 SÍMI:691525 SÍMI:691520 i/cd€/um>sm^afée^í>v C samumtaiv PHILIPS örbylgjuofninn - styttir undirbúning og flýtir matseld — Leitið nánari upplýsinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.