Tíminn - 10.09.1988, Page 18

Tíminn - 10.09.1988, Page 18
18 Tíminn Æ<j, Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 13. september 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar. Tegundir Árg. 1 stk. Saab 99 GL...................1984 1 stk. Ford Escort 1300 LX..........1984 1 stk. Toyota Camry 1800 .......... . 1983 2 stk. Volvo 244 ................... 1982-83 2 stk. Mazda 929 .................... 1982-83 11 stk. Volkswagen Golf fólks- og sendibifreið........ 1982-83 3 stk. Daihatsu Charade.............1982 1 stk. Lada station ................1983 1 stk. Fiat Panorama ...............1985 1 stk. Volkswagen Derby LS .........1981 9 stk. Subarustation 1800og 16004x4 1980-83 1 stk. Mitsubishi Pajero diesel 4x4 ... 1983 1 stk. Daihatsu Taft diesel 4x4 ....1982 3 stk. ToyotaHiLuxdiesel4x4, 1 skemmdur eftir veltu . . ...1981-85 6 stk. GMC Suburban og pick-up 4x4 . 1977-80 3 stk. Lada Sport 4x4 ..............1984 1 stk. Ford Econoline E150 4x4 ..... 1983 1 stk. Mazda E-1600 pick-up ........1983 1 stk. Volkswagen sendibifreið......1971 1 stk. Volvo N84 fólks- og vörubifreið . . 1971 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins véladeild, Borgartúni 5: 1 stk. Subaru 18004x4station (skemmdur)....................1987 1 stk. VW Double Cab ...............1984 2stk. Ford F250CrewCabpick-up4x4 1979 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi: 1 stk. Toyota HiLux (skemmdur) .....1987 1 stk. MMCL-300Minibus(skemmdur) 1985 1 stk. Toyota Tercel 4x4 (skemmdur) . 1985 1 stk. Hiab vökvakrani 650 A.W. (3,5) . 1978 1 stk. ScaniaLBS-140S-34vörubifreið . 1975 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði: 1 stk. Volvo N-12 6x4 dráttarbifreið . . . 1978 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 stk. Ford Econoline E150 ......... 1981 Til sýnis hjá Kristnesspítala, Akureyri: 1 stk. Mitsubishi L300sendibifreið4x4 . 1984 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SIMI 26844 Tölvuritari Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa tölvuritara til starfa. Um er aö ræöa umfangsmikla gagnaskrán- ingu. Starfsreynsla æskileg. Bæöi getur verið um aö ræða fullt starf eöa hlutastarf. Umsóknir sendist auglýsingardeild blaösins fyrir 18. september, merktar „Tölvuritari 7080“. llllllllllllllllllllllllllll MINNING Laitlgafdááur'l O.'seþtembér 1988 Eiríkur Guðjónsson Ási Fæddur 2. febrúar 1913 Dáinn 31. ágúst 1988 Viö erum oft minnt á þuð uð snöggt er'skil lífs og duuða. Hvað murgt kemur frum í hugann er við stöndum andspænis því er góður granni eða nákomið skyldmenni er Itorfið sjónum okkar og sumskipt- um. Líkt og þegur skúr eðu cl dynur yfir okkur og svo aítur þegar sólin brýtur sér braut gegnum myrkur og kulda og vermir okkur eins og móðir sem leggur hlýja hönd og kinn uð burni sínu. Aö kvöldi 31. ágúst síðastliðinn v;uð bráðkvaddur við heimili sitt Eiríkur Guðjónsson. bóndi Ási II í Ásahreppi. Eiríkur var fæddur að Ási 2. febrúur 1913 og var því 75 ára. Foreldrar Ituns voru Guðjón Jóns- son, bóndi í Ási, ættaður frá Bjólu- hjáleigu, og kona hans, Ingiríður Eiri ksdóttir frá Minnuvöllum í Landssveit. Eiríkur ólst upp í for- cldrahúsum ásamt tvcini bræðrum, Hermunni og Jóni Hauki, og tveim systrum, Ingiveldi og Guörúnu Hlíf. Hann, ásumt systkinum sínum, kom fljótt til sturfa og veitti foreldrum sínum lið við búskapinn. Hann var vinnuglaður og kappsumur að öllu sent hunn gekk. Þeir eiginlcikur entust honum þur til yfir lauk. Skóla- ganga huns var stutt eins og yfirleitt hjá æsku þess tíma. Eftir stuttan barnaskóla fór hann að Laugarvatni og það hefur honunt orðið nota- drjúgt nám. Eiríkur átti gott með að koma skoðunum sínum á framfæri, yfirleitt i fáum orðum á skýran, látlausan og hispurslausan hátt. Laugarvutnsveran hefureflaust mót- að hann til góðra hugsana og verka, eins og svo murga unga ntenn þcss tíma, enda hefur fjöldi af þcim Itópi farið með það eitt vegancsti úLí lífið og orðið haldgott akkeri við að takust á við vandamál þjóðarinnar og farnast vcl. Eiríkur mut mikils þau uppeldisáhrif, sem Laugurvatns- skólinn hafði á þunn hóp er þangað sótti menntun. Er Eirtkur var uð alast upp var Þjórsártún miðstöð mannfundu og félagslegra athafna á Suðurlundi. Þar voru húsráðendur móðursystir Ituns, Itjónin Guðríður og Ólafur Isleifsson læknir, mannvinur og far- sæll í starfi, þó að menntun væri í neðri mörkum miðað viðsíðari tíma. Þar voru stofnuð þau félagssamtök, sem hafa verið burðarásinn undir lífsafkomu okkar Sunnlendinga fjár- Itags- og menningarlega. Þar var gengið frá stofnun Búnaðarsam- bands Suðurlands, Héraðssam- bandsins Skarphéðins og Framsókn- arflokksins og fleiri samtök, stór og smá, komust þar á lcgg. Sum hufa uð vísu hætt starfscmi. önnursameinast og rekin í öðru formi. Þtirna voru oft haldnir fjölmcnnir fundir, námskeið og samkomur af öllu tagi, þur voru fluttir fyrírlcstrar ;tf fróðum mönn- um og margvíslegar leiðbeiningar fyrir bændur og búalið. Þar stóð Héraðssambandið Skarphéðinn fyrir íþróttumóti - Þjórsármótið, eins og þuð vur kallaö um áratugaskeið. Öll sú félagssturfsemi, sem þar fór fram, Itefur efluust veitt Eiríki gott vcgu- nesti er hann gckk uð féiagsstörfum síður á ævinni. Einn stærsti þáttur Eiríks og sá kærasti eru án efa störf hans í þágu U.M.F. Ásahrepps, því hann hreifst eins og fleiri æskumenn þess tímu af starfi ungmennafélag- annu. cndu voru þuu nokkurs konar þjóðarskóli áður en ulþýðu- og hér- aðsskólarnir tóku til starfu. Er það ekki veglcg viðurkenning að heyra það frá mörgum forystumönnum þjóðarinnar, þegar þeir eru spurðir á efri árum Itvað hafi þroskað þá mest undir lífsbaráttuna. Svurið hef- ur oft verið á þessa leið: .lú, það var í gegnum starfið í ungmennafélaginu í sveitinni heima. Ég hcld að það sé ekki ofsagt að það er ómælt það starf sem liggur eftir Eirík á vettvangi U.M.F. Ása- hrepps. Varhann allstaðarhvetjandi og upplífgandi, hvort sem var í umræðum á fundum, söng, leikstarf- scmi eða skemmtiferðum, samkom- um og öllu sem félagið starfaði að. Eiríkur varði málstað félagsins af krafti og cinurð ef honum fannst að því vegið. Aðeins vil ég geta um byggingu félagsheimilisins; þar var ekki tekið á verkunum með neinum vettlingatökum. Það er enginn efi, að væri byggingasaga þess skráð þá hygg ég að nufn Eiríks yrði þar með þeim efstu á blaði. Undirritaður átti samleið með Eiríki í U.M.F. Ása- hrepps um 52 ára skeið og hygg ég að ég fari með rétt mál að það muni ekki vera nema tveir eða þrír fundir sem hann hcfur ekki setið, sem eru orðnir nokkuö margir í gegnum árin, þó að þeim hafi farið fækkandi í seinni tíð. Ef fólkið yfirleitt rækti þannig skyldurnar við sjálft sig og félagið í stað þess að fá fundarfrétt- irnar misjafnlega frambornar, þá væri ábyggilega hægara að santeina kraftana til félagslegra átaka á breið- ari grundvelli, því orðin eru til alls fyrst. Gjaldkeri var hann í tuttugu ár. Hygg að það hafi oft veriö nokkuð mikið starf og erfitt því félagskassinn reyndist yfirleitt inni- halda litla fjárntuni en starfscmin á þeint árunum oft mikil. Lika veit ég að oft fór Eiríkur í sitt eigið veski og borgaöi nokkuð stórur upphæðir fyr- ir félugið í lengri og skentmri tímu og sumt ekki alltaf endurheimt að fullu. Frágangur á reikningunum frá þessu tímabili er til fyrirmyndar, enda skrifaði Itann mjög skýra og fallega rithönd. Hann þurfti heldur ekki að sækja þá list langt, því skrift föður hans var alla tíð til fyrirmynd- ar. U.M.F. Ásahrepps stendur i mikilli þukkarskuld við Eirík og einnig foreldra ltans, því að á fyrstu áratugum félagsins stóð heimili þeirra því opið til veitinga á sam- komum og annarrur aðstöðu fyrir samkomugesti. Oft á seinni árum sárnaði Eirtki skattheimta þess opin- beru á þessi fámennu félög. Honum fannst oft takmarkaður skilningur á því að peningarnir eru ufl þeirra hluta cr gera skal í hinum dreifðu byggðum. Eiríkur unni mjög söng og fagurri tónlist, endu var það stór þáttur í starfi Ungmcnnafélags Ásahrepps í hálfa öld eða meir. Upp úr því sönglífi kom kirkjukór Kálfholts- kirkju, sem starfað heíur af myndar- brag og Eiríkur söng með í, til síðustu stundar. Eiríkur tók við búi af foreldrum sínum að Ási þegar aldur færðist ylir þau og vinnuþrekið hvarf. Hann ræktaði og byggði upp á jörðinni af stórhug og rak myndarlegt bú og arðsamt um þriggja áratuga skeið. Hann naut mikið hjálpar systkina sinna við búskap og uppbyggingu, enda hafa öll sýnt bróður sínum og æskustöðvunum mikla tryggð og ræktarsemi. Enda mut Eiríkur það, eins og við aðra sem sýndu honum gott. Eiríkur giftist ekki, átti ekki af- komendur, en góður faðir og eigin- maður hygg ég að hann hefði orðið, því hann hafði mikið yndi af að laða að sér börn. Oft mátti sjá lítinn lófa halda í hönd hans. Var Itunn ólatur að fara í gönguferðir með lítinn frænda eða frænku og nágranna- börn. Bjó hann fyrst með ráðskon- um þar til elli lamaði lífsorku for- eldra hans, þá kom Guðrún systir hans þeim til aðstoðar síðustu árin og aðstoðaði síðan bróður sinn til síðasta dags. Eins og áður er á drepið hafði Eiríkur mikil afskipti af félagsmál- Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í kúlu- og spjald- loka fyrir Nesjavallavirkjun. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 18. október 1988 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 + Faðir minn, tengdafaðir og afi Hreggviður Ingi Sigríksson lést 31. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Linda Hreggviðsdóttir Sævar Hallgrímsson og barnabörn. Daníela Jónsdóttir Fædd 2. scptemher 1905 Dáin 30. ágúst 1988 í dag er til grafar borin clskuleg frænka okkar, Danfela Jónsdóttir eða Dalla eins og hún var oftast kölluð. Þrátt fyrir að skyldleiki hennar og okkar systkinanna hafi ekki verið mikill urðu kynni okkar náin og litum viö mcira á hana sem ömmu en frænku. Alltaf var hlýlega tekið á móti okkur þegar við heim- sóttum hana á dvalarheimilið Lund, þar scm Dalla dvaldi síðustu æviár sín og undantekningarlaust vardreg- in fram gömul konfektdós með ým- iskonar góðgæti. Annað sent við minnumst nú eru jólagjafirnar frá Döllu. Ár eftir ár komu mjúkir pakkar og alltaf kontu í Ijós ullar- sokkar og vettlingar þegar pakkarnir voru opnaðir. Oft hafði hún laumað einhverju með, t.d. konfekti eða leikfangi. Okkur þótti ckki síður skemmtilegt að opna gjafirnar frá henni en aðrar gjafir. enda vissum við að ekkert var betra en að vera í ullarsokkunum og vettlingunum hennar Döllu þegar snjórinn og kuldinn var hvað mestur. Það eru frá Króktúni einmitt svona atvik sem við komum aldrei til með að gleyma. Um leið og við þökkum Döllu fyrir allt sem hún gerði fyrir okkur viljum við biðja góðan Guð að vera með elsku Döllu okkar. Marta. Gummi og Dóra Daníela Jónsdóttir var fædd 2. september 1905 að Þinghóli í Hvol- hreppi, Rangárvallasýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Guðnadóttir og Jón Jónsson. Dalla var ein af sex alsystkinum en fjögur þeirra dóu í bernsku. Hún átti einnig tvö hálfsystkini. Að Þinghóli bjó hún skamman tínta. Þaðan llutti hún nteð foreldrum sínum að Moshvoli í sömu sveit. Halldór, bróðir Döllu, hóf búskap í Króktúni, Hvolhreppi, 1931 og fluttist hún þangað með honunt. Eftir að Katrín, kona Halldórs, lést 1954 var Dalla í for- svari fyrir Króktúnsheimilið. Krók- tún var henni mjög kært og þaðan eiga margir góðar minningar. Einn þeirra er mágur minn. Daníel Gunn- arsson. Hann ólst upp hjá Döllu og afa sínum fram að fermingu eða þar til Halldór lést 1966. Þá flutti Dalla ásamt Daníel til foreldra hans, Guðrúnar Halldórsdóttur og Gunn- ars Þorgilssonar að Ægissíðu í Djúp- árhrcppi. Dalla bjó síðan í nokkur ár í Bræðraborg hjá Jórunni Magn- úsdóttur. Síðustu æviár sín dvaldi hún á dvalarheimilinu Lundi, Hellu. Dalla giftist ekki og eignaðist ekki börn, en laðaði að sér unga sem aldna með hlýju viðmóti sínu. Kynni okkar hófust fyrir sextán árum og eru mér mjög minnisstæðir fyrstu dagarnir. Því var þannig háttað að ungt fólk var að hefja búskap hér í Reykjavík. Kristrún systir mín og mágur minn Daníel. Þau höfðu eign- ast sitt fyrsta barn. Þetta voru erfið ár, eins og hjá flestu fólki, því bæði þurfti að vinna fyrir sér og Ijúka námi. Þá kom Dalla til hjálpar og gætti litlu vinkonu sinnar á meðan mamma og pabbi voru að heiman. Börnum Kristrúnar og Daníels var hún alla tíð sem besta amma og hygg ég að það eigi við um öil börn sent hún kynntist. Ekki gerði Dalla víðreist, en kom

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.