Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 23
LáúgatóaguVÍD^sépterlnbérVöSÓ 'i' 'íTfl < VS Tíminn 23 SPEGILL Sérkennilegt systrabrúðkaup - Tvær systur giftast aftur fyrrverandi eiginmönnum sínum Ástin er eim betri í annað sinn, kom þeim saman um, brúðhjónunum sem nú voru að ganga í það heilaga í annað sinn. Það var ckki hægt að merkja hinn vanalega taugatitring og þá spcnnu scm oftast l'ylgir hinni há- tíðiegu athöl'n þegar híiYn cru gcfin saman, þ'egar þær systurnar Ruth og Kathcrinc giltust Davicl Price og Robert Mycrs í tvöföldu kirkju- brúðkaupi. Þarruj voru hclclur ckki ncinir nýliðar ;í fcrðinni. þvi að bæði briiðir og brúðgumar höfðu verið gift áður, þ.c. að þarna voru þcssi hjcín hxði að ganga í hjónaband hvcrt mcð öðru í annað sinn. Bæði hjónin höfðu vcrið skilin í nokkur ár, cn tóku nú saman á ný. Kathcrinc og Rohcrt Mycrs gcngu l'yrir altarið saman I1)??, cn þá var brúðurin aðcins 16 ára. Þau skilclu svo 23 árum seinna. „Hann var á vörul'lutningabíl og var ol't hcilu vikurnar að hciman," scgir Kathcrinc scm nú cr 48 ára gömul. Hcnni l'annst allar hcimilis- áhyggjúr og barnauppeldi lcggjast algciicga á sig og hún gal'st upp í hjcSiiabandinu. Á biðilsbuxunum íannaðsinn! Ruth og Davicl giftu sig 1966. Hann vann scm félagsráögjafi fyrir eiturlyfja- og áfciTgissjúklinga og l'ylgdi mikil spcnna starfi Davicis. HjcSnaband þeirra sigkii í strand cl'tir IS ára samhúð árið 1984. En það lcið ckki ncma hálft ár þar lil Davicl yar farinn að biðla til Ruthar á ný. Hann scndi fynvcr- andi ciginkonu sinni blórri og hringdi oft til hcnnar. „Svo var það í l'yrra." scgir Ruth, scm nú cr 46 ára, „að Robcrt bað mig að giftast scr al'tur. Ég tók því vcl, cn sagðist vilja hugsa mig um. Síðan sagði cg Kalhcrinc syslur l'rá þcssu. Hún var mjög glöð, og sagði: - Við skulum þá halda ivöl'alt brúðkaup. því að cg hcf lofað David að giftast honum á ný!" Það var svo 17. októbcr á sl. ári. að, Ruth og David l'ricc og Kathc- rinc og Davicl Mycrs, voru gcl'in saman í annað sinn. Athöfnin fór l'rani í incþcHlislakirkjumu í Cöv- ington, Virginíu í Banclai íkjuiuim. Skipulögð framtíð Shalene McCall er ekki gömul að árum, ekki einu sinni orðin 16 ára. Þrátt fyrir það hefur henni tekist að afla sér fjögurra viður- kenninga fyrir leik í kvikmyndum og sjónvarpi. Við þckkjum hana einkum sem Charlic í Dallas, dóttur Jennu Wade. Shalenc ætl- ar þó ekki að vera þekkt fyrir Dallas í framtíðinni. Hún vill stærri hlutvcrk og er búin að ákveða hvað hún ætlar að gera að auki. Meðal þess, sem er á þeim lista, er að fara á matargcrðar- námskeið í París, sýna baðföt í sportblöðum, skoða sjö furðu- verk heimsins, teikna föt og læra sálfræði. Hún hefur að minnsta kosti tímann fyrir sér. Farrah og Ryan á góðri stundu. SPRENGIHÆTTA!!! Cybill er líkt við eldfjallið St. Helenu. Hún getur gosið hvenær sem er. Tvær af skapmcstu Ijcískunum í Hollywood, Farrah Fawcctt og Cybill Shephcrd, eru nú komnar í hár saman og þó ástvinur Förruh, leikarinn Ryan O'Neal, hafi hingað til veriö talinn cShræddur við að segja meiningu sína undir flcstum kringumstæðum, stendur hann nú milli kvcnvarganna og vcit ekki sitt rjúkandi ráð. Tilefni ósamkomulagsins cr að Ryan og Cybill eru að leika saman í nýrri kvikmynd, „Lifc aftcr Lifc", og fara upptökurnar fram í Wash- ington-borg. Farrah krefst þcss að fá að vera viðstödd og afleiðingin er sú að höfuðborgin er orðin hreinasti vígvöllur eins og starfs- maður við myndina orðaði það. Farrah kemur hvergi við sögu í myndinni en Ryan hefur leyft henni frjálsan aðgang að öllu og Cybill fannst heldur langt gengið, þegar hún fór að gefa henni ráð um leikinn ásamt leikstjóranum. - Afskiptasemi Förruh hefur gert Cybill svo reiða að hún er orðin eins og St. Helena og maður bíður með öndina í hálsinum eftir að sprengigos verði, segir starfs- maðurinn. - Cybill er búin að biðja baeði leikstjórann og Ryan að vísa Förruh burt, því hún æsi hana upp og trufli cinbcitinguna. Þcssari bciðni var hafnað á þeim forscnd- um að hálfu vcrra væri að Farrah rciddist. Farrah frctti af þessu ogskellihlö að Cybill fyrir að taka smámuni svona nærri scr. Einn sjc'iðhcitan dag um daginn voru allir tilbúnir til að taka upp atriöi fyrir utan Smithsonian-stofn- unina og Cybill lct bíða eftir sér í mcira cn klukkustund. Þá scndi hún manneskju til að segja lcik- stjóranum, að annar tvíburinn væri Iasinn og hún gæti tafist lengur. Þá reiddist Ryan sjálfur og sagði svona lagað cíþarfa, hún hefði tvær barnfóstrur og hjúkrunarkonu auk fleira aðstoðarfólks við börnin. Hann barði búningsvagn Cybill allan utan og sá greinilega rautt af illsku. Þá birtist Farrah á sjónar- sviðinu og tók að kvarta líka. Farrah hefur sér til málsbóta að hún tók á leigu stórfallegt gamalt setur handa Cybill meðan á upp- tökum stæði en sjálf hírast þau Ryan í hótelíbúð. - Ég skil ekki hvað þessi kven- maður hefur hér að gera, segir Cybill. - Henni kemur myndin alls ckkert við. Er hún hrædd um að ég sc aö daðra við Ryan, cða hvaö? Framleiðendur myndarinnar hafa nóg að gera við aö halda l'rið og draga úr spcnnunni. Ryan, Farrah og þcirra áhangcndur eru öörum mcgin, cn Cybill, tvíburun- um og stuöningsl'ólki þcirra cr haldið cins fjarri og unnt cr. Það má tíðindum sæta, ef ekki sýður upp úr, segir starfsfólk. En Farrah gctur svo scm gcrt flcirum lífið lcitt cn Cybill, til dæmis vcslings Ryan, scm kunnug- ir scgja að láti hana bjóða scr aldeilis ótrúlcga mikið. Nýjasta uppátæki hcnnar er að spila á rafmagnsgítar. Þegar Ryan var að vcrða gráhærður, skipaði hann hcnni að fara út mcð gítarinn, hún mætti alveg spila á hann, en alls ekki heima. Þá gerðist það nýlega að þeim lenti saman utan við veitingastað og fauk heldur í Förruh, þegar Ryan ætlaði að stinga af, áður en deilan var útkljáð. Hún tók það ráð að fleygja bíllyklunum hans í vatn sem var þar við hendina. Hvergi fundust varalyklar, en áður en lásasmiðurinn kom á vettvang var allt fallið í ljúfa löð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.