Tíminn - 14.09.1988, Page 1

Tíminn - 14.09.1988, Page 1
- Gæsaskyttaskaut búrtík sem hann hélt að væri tófa • Blaðsíða 5 Boðuðhefurverið stefnubreyting í öldrunarþjónustu • Baksída Stjórninspáirenn íframkvæmdastjóra• spilin hjá UA • Blaðsíða 3 ls-film hefur sótt um leyfi til sjónvarpsrekstrar: Stjórn ís-film hefur nú sent Kjartani Gunnars- syni formanni útvarps- réttarnefndar formlega umsókn um rekstur sjón- varpsstöðvar. Fáist leyfið verður þetta þriðja sjón- varpsstöðin á íslandi og nafn hennar hefur þegar verið ákveðið: Stöð 3. Stefnt er að því að Stöð 3 hefji útsendingar á næsta ári, en ekkert hefur verið gefið upp um fyrirhugaða lengd útsendingartíma eða tíðni. Ljóst er að hlut- höfum í Is-film verður fjölgað eitthvað vegna þessa verkefnis, en nú- verandi hlutafar eru sex. Guðrún B. Geirs, sendifulltrúi frá ís-film (t.v.), sést hér færa ritara á skrifstofu Kjartans Gunnarssonar í Valhöll, form. útvarpsréttarnefndar, umsóknina um leyfi til reksturs sjónvarpsstöðvar. Tímamynd: Gunnar • Blaðsíða 5 ítarlegarbreytingartillögurframsóknarmanna viðtillögurforsætisráðherra liggja fyrir: BAKFÆRSLA TIL UT- FLUTNINGSGREINA Á ríkisstjórnarfundi sem boðaður hefur verið í dag ingsatvinnuveganna“. Þessar tillögur eru í verulegum munu verða kynntar tillögur framsóknarmanna til breyt- atriðum frábrugðnar tillögum Þorsteins. Það eru raunar inga á tillögum þeim sem Þorsteinn Pálsson forsætis- breytingartillögur Alþýðuflokksins einnig, en þær voru ráðherra hefur lagt fram. Steingrímur Hermannsson lagðar fram á ríkisstjórnarfundi í gær. hefur lýst þessum tillögum sem „bakfærslu til útflutn- • Blaðsíður 2 og 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.