Tíminn - 14.09.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.09.1988, Blaðsíða 10
T 10 Tíminrv Miövikudagur14. september-1988 Miðvikudagur14. september1988 Tíminri '11 Knattspyrna: KS hélt hreinu í fyrsta sinn Frá Erni Þórarinssyni fréttamannl Timans: Siglflrðingar unnu auðveldan sig- ur á Vestmanneyingum þegar liðin mættust á Siglufirði á laugardag. Úrslitin urðu 3-0, en í hálfleik var staðan 2-0. Lokatölurnar gefa rétta England Priðja umferð ensku knattspyrn- unnar var leikin um helgina. Liverp- ool gerði 1-1 jafntefli gegn Aston Villa á útivelli, en Machester United vann loks leik, þeir unnu Middles- brough 1-0 á heimaveili. Everton gerði 1-1 jafntefli gegn Nottingham Forest á heimavelli. Southampton og Norwich eru enn taplaus og eru í toppsætum deildarinnar með fullt hús stiga, nokkuð sem ekki var reiknað með fyrir keppnistímabilið. Norwich sigraði QPR 1-0 og Sout- hampton vann Luton 2-1. Derby County vann Newcastle 2-0 á heim- avelli. Úrslit í 1. deild: Aston Villa-Liverpool .......0-0 Charlton-Millwall ...........0-3 Derby County-Newcastle . . . 2-0 Everton-Nottm.Forest ...... 1-1 Manch.Utd.-Middlesboro ... 1-0 Norwich-Q.P.R................1-0 Sheff.Wed.-Coventry ........ 1-2 Southampton-Luton...........2-1 Tottenham-Arsenal ...........2-3 Wimbledon-West Ham.........0-1 Úrslit í 2. deild. Brighton-Bournemouth .... 1-2 Chelsea-Oxford.............. 1-1 Hull-Barnsley................0-0 Leeds-Manch. City ......... 1-1 Leicester-Ipswich ..........0-1 Oldham-Birmingham............4-0 Shrewsbury-W.B.A............1-1 Stoke-Blackburn..............0-1 Sunderland-Bradford..........0-0 Walsall-Crystal Palace ......0-0 Watford-Plymouth.............3-0 Swindon-Portsmouth ........ 1-1 Staðan í 1. deild: Southampton ... 3 3 0 0 7-1 9 Norwich ........ 3 3 0 0 6-3 9 Everton......... 3 2 1 0 6-1 7 mynd af gangi leiksins. KS-ingar sóttu mun meira og uppskáru eftir því. Paul Friar, Hafþór Kolbeinsson og Róbert Haraldsson skoruðu mörkin í þessum langþráða sigur- leik. Þess má geta að þetta er fyrsti leikurinn á keppnistímabilinu, sem KS-fær ekki á sig mark. KS-liðið var nú undir stjórn Freys Sigurðssonar, eftir að Englendingurinn Eddie May, sem þjálfað hefur liðið í sumar, hélt af landi brott í síðustu viku. FH-ingar tryggðu sér endanlega meistaratitil 2. deildar með 3-1 sigri á Tindastól á laugardag. Sverrir Sverrisson náði forystu fyrir Tinda- stól um miðjan fyrri hálfleik, en FH tókst að jafna á 63. mín. Þar var Pálmi Jónsson að verki. Hörður Magnússon bætti öðru marki við stuttu síðar með glæsilegu marki og Pálmi bætti þriðja markinu við fyrir leikslok og skoraði þar sitt 16. mark í 2. deild í sumar og er hann lang markahæstur í deildinni. Breiðabliksmenn úr Kópavogi tryggðu sér mikilvæg stig í botnbar- áttu deildarinnar með 2-0 sigri á Þrótturum sem þegar eru fallnir í 3. deild. Gunnar Gylfason og Þor- steinn Hilmarsson gerðu mörk Blik- anna í leiknum. ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 1. deildar „kandídata“ Fylk- is í leik liðanna í Laugardal á laugardag. Halldór Halldórsson náði forystu fyrir ÍR eftir stundarfjórð- Millwall ..3210 6-2 7 Liverpool . . . . ..3210 5-1 7 Arsenal ..3 2 0 1 10-6 6 Derby ..3 2 0 1 3-1 6 Aston Villa . . ..3120 6-5 5 Sheff.Wed. . . ..3111 3-3 4 Manch.Utd. . . ..3111 1-1 4 Coventry . . . . ..2101 2-2 3 Charlton . . . . ..3102 3-7 3 West Ham . . . ..3102 2-7 3 Nott. Forest . . ..3 0 2 1 3-4 2 Tottenham . . . ..201 1 4-5 1 Luton ..3012 3-5 1 Q.P.R ..3012 0-2 1 Wimbleton . . . ..3012 3-8 1 Newcastle . . . ..3012 2-8 1 Middlesbro . . ..3 0 0 3 2-5 0 V-Þýskaland Bayern Múnchen skaust á toppinn í v-þýsku úrvalsdeildinni með 3-0 sigri á Borussia Mönchengladbach. Jörgen Wegmann gerði 2 mörk fyrir Bayern og Klaus Augenthaler gerði 1. Stuttgart gerði 0-0 jafntefli við ungs leik. Stuttu síðar skoraði Hörð- ur Theodórsson annað mark ÍR eftir góða sendingu frá Magnúsi Gylfa- syni. Á síðustu mínútum fyrri hálf- leiks náðu Fylkismenn að jafna með mörkum þeirra Gísla Hjálmtýssonar og Baldurs Bjarnasonar. Sigurfinnur Sigurjónsson gerði síðan sigurmark ÍR-inga í upphafi síðari hálfleiks. Víðismenn sigruðu Selfyssinga 2-1 á Selfossi á laugardag. Björgvin Björgvinsson náði forystunni fyrir Víði í upphafi, en Þórarinn Ingólfs- son náði að jafna fyrir heimamenn stuttu síðar. Rétt fyrir leikhlé gerði Hafþór Sveinjónsson sigurmark Víðis og þar við sat. Hörð barátta er nú um hvaða lið fylgir Þrótti niður í 3. deild. 5 lið eru í hættu, Tindastóll, Selfoss, ÍBV, UBK og KS. ÖÞ/BL STAÐANí 2. DEILD FH.......... 16 13 2 1 45-15 41 Fylkir...... 16 9 6 1 37-24 33 Víðir ...... 16 82 6 33-26 26 ÍR ......... 16 8 2 6 31-33 26 Tindastóll .... 16 6 2 8 25-29 20 Selfoss .... 16 5 4 7 20-25 19 ÍBV ........ 16 5 2 9 27-34 17 UBK ........ 16 4 5 7 22-30 17 KS.......... 16 4 4 8 34-42 16 Þróttur .... 16 1 5 10 21-37 8 Bayer Uerdingen, en Uerdingen er í öðru sæti deildarinnar með jafn- mörg stig og Bayern Múnchen. Spánn Barcelona skaust á toppinn á Spáni með 3-0 sigri á Elche. Julio Salinas sem Barcelona keypti nýlega frá Atletico Madrid, hélt uppá 26 ára afmæli sitt með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Jose Alexanco bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik. Real Madrid komst í 2-0 gegn Gijon í fyrri hálfleik með mörkum þeirra Hugo Sanchez og Michel Gonzalez, en Gijon náði að jafna í síðari hálfleik. Budapest Ujpesti Dosza, mótherjar Skagamanna í Evrópukeppninni í knattspyrnu, gerðu um helginu jafn- tefli, 1-1, gegn Vasas í 5. umíerð ungversku 1. deildarinnar. Ujpesti er ekki meðal 6 efstu liðanna í deildinni. Sparisjóður vélstjóra innleysir spariskírteini ríkissjóðs viðskiplavinum að koslnaðarlansu. Ný spariskírteini ríkissjóðs fást lijá okkur og að auki bjóðum við fjölþættar ávöxtunarleiðir fyrir sparifjáreigendur. 12 niánaða hundiu hók með liáum vöxtum er valkostur sem margir kjósa, en aðrir velja Troiiip-reikiiing, sem á 6 fyrstu mánuðum ársins bar 8% raunvexti. Sparisjóður vélstjóra veitir alla fyrirgreiðslú og ráðgjöf um hentugar ávöxtunarleiðir. SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA v .. bohoahtuni 11SIU11HT1-siouuul* uslui6IS244 Veno Nelkouuu i spunsjoöuui. Rúnar Kristinsson sést hér í léttum dansi í leiknum í gær, þar sem liðin skildu jöfn. Tímamynd Gunnar Knattspyrna: Stjarnan meistari - sigraði Einherja 4-0 í úrslitaleik 3. deildar. Stjarnan úr Garðabæ sigraði í 3. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Liðið hafði nokkra yfirburði í deildinni í sumar og setti nýtt markmet, skoraði 63 og fékk á sig 10. Mótherji Stjörnunnar í úrslitaleiknum á NFL úrslit Um síðustu helgi var leikin heil umferð í bandarísku NFL deildinni í fótbolta. Úrslit urðu eftirfarandi: New Orleans Saints-Atlanta Falcons . . 29-21 Buffalo Bills-Miami Dolphins............... 9-6 Tampa Bay Buccancers-Grenn Bay Packeis . 13-10 Chicago Bcars-lndianapolis Colts......... 17-13 San Frandsco 49ers-New Yoik Giants....... 20-17 Washington Redddns-PHtsbuigh Steelers ... 30-29 New York Jctv-Cleveland Browns............ 23-3 Denver Broncos-San Diego Chargers ........ 34-3 Houston Oliers-Los Angeies Kaiders....... 38-35 Los Angdes Rams-Detmit Uons ............. 17-10 Minnesota Vikings-New England Patriots .. 36-6 Gndnnati BcngaK-Philadciphia Eagles .... 28-24 Seattie Seahawks-Kansas CSty Chiefs...... 31-10 DaDas Cowboys-Phoenix Cardinais.......... 17-14 laugardag var Einherji frá Vopnafirði. Stjarnan sigraði 4-0 með mörkum þeirra Lofts Steinars Loftssonar sem gerði 2, Árna Sveinssonar og Ingólfs R. Ingólfsson- ar. Einherjar urðu fyrir því áfalli í fyrri hálfleik að markvörður þeirra meiddist og varð að fara af leikvelli. í stað hans varð einn af útileikmönnum liðsins að fara í markið. Einherjar voru mjög óhressir með að leikurinn var leikinn á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ, en ekki á Dalvík eins og til stóð. Voru Einherjar jafnvel að hugsa um að mæta ekki til leiks, en í stað þess þá mótmæltu þeir með því að taka ekki við verðlaunum sínum eftir leikinn. Einherjar þurftu því að fara langan veg í leikinn, meðan Garðbæingar léku stutt frá sínu byggðarlagi. Bæði liðin leika í 2. deild að ári. í 4. deild léku BÍ og Austri til úrslita um meistaratitil deildarinnar. BÍ sigraði 2-1, en leikur liðanna fór fram á Sauðárkróki. Guðmundur Gíslason og Haukur Bene- diktsson gerðu mörk Bf, en Kristján Svavarsson gerði mark Austra úr víta- spymu. Bæði liðin leika í 3. deild á næsta keppnistímabili. BL Árni Sveinsson fyrirliði með sigurlaunin. Tfmamyndlr Pjetur. . Lið Stjömunnar sem sigraði ■ 3. deiidinni í knattspyrnu. Knattspyrna: Jafnt gegn Hollandi í fslendingar gerðu jafntefii, 1-1, við Hollendinga í leik liðanna í undanriðli Evrópukeppni landsliða 21 árs og yngri. Veður í Laugardalnum í gær var ekki ákjósanlegt til knattspyrnuiðk- unar, rok og kuldi. Þar að auki fór leikurinn fram á Valbjarnarvelli sem er enn þrengri en aðalvöllurinn og þykir mörgum hann full lítill. Vallar- yfirvöld í Reykjavík eru að spara aðalvöllinn fyrir leikinn gegn Úng- verjum í næstu viku, en sú regla er við lýði að aðeins A-landsleikir og 1. deildarleikir fari fram á aðalvellin- um. Hollendingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og komust yfir með marki Erics Viscaal. íslendingar sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik og sóttu mjög. Hollendingar beittu skyndisóknum, en íslenska vörnin var föst fyrir. Á 70. mín. björguðu Hollendingar á línu skoti Arnljóts rokinu Davíðssonar og átta mín. síðar jafn- aði Eyjólfur Sverrisson metin, eftir þunga sókn íslendinga. íslendingar sóttu stíft það sem eftir var leiksins, en Hollendingar áttu hættulegt færi undir lok leiksins, en skutu framhjá. BL hvers mánaðar l'Hdán ituaa I UKIm“itnlUi,, M 08 aa 7*5535^^_____ * SSSfiíftf,n Ijqspinind Tnimli °'’lltluUíii - EINDAGI . SKIIA . A SIAÐGREÐSLUFE Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eðaeftirá. Með skilunum skal fylgja greinargerð á sérstökum eyðublöðum „skilagreinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum. Allir launagreiðendur og sjálfstæðir rekstraraðilar eiga að hafa fengið send eyðublöð fyrir skilagrein. Þeirsem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.