Tíminn - 14.09.1988, Side 18

Tíminn - 14.09.1988, Side 18
18 T-í»ninn MiOyikudagur-1.4. septeraber1983, BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARÁS = = Salur A Frumsýnir Vitni að morði Ný horkugóö spennumynd. Lukas Haas úr „ Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna ur bekkjarfélögum sínum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness“, Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð Innan 14 ára Salur B Hróp á frelsi Cry Freedom Endursýnum þessa frábæru stórmynd. Þann 29. júli '88 var byrjað að sýna HRÓPÁ FRELSI i 35 kvikmyndahúsum í Suður Afriku, um miðjan dag gerði löqreqlan upptæk öll eintök myndarinnar. Sýnd kl. 5 og 9 Salur C Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún aðfóma lifi í allsnægtum lyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjórí: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 'k vika"). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga WÓDLEiKHÚSID Sala áskriftarkorta er hafin Áskriftarverkefni leikárið 1988-89. Marmari eftir Guðmund Kamban Ævintýri Hoffmans eftir Jacques Offenbach Stór og smár eftir Botho Strauss Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson Ballett eftir Hlff Svavarsdóttur Haustbrúður eftir Þórunni Sigurðardóttur Ofviðrið eftir Shakespeare Frumsýningarkort 11.300 kr. pr. sæti Kort á 2.-9. sýningu 5.520 k'. pr. sæti Ellilífeyrisþegakort á 9. sýn. 4.450 kr. pr. sæti Forkaupsréttur korthafa síðasta leikárs rennur út laugardaginn 17. sept. Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Sími í miðasölu: 11200. MiQ GLETTUR) - Áður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Frumsýnir: Sér grefur gröf Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samiska stórmynd með Helga Skúlasyni Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrirdagar „á ferð og flugi“ með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 MÍAMOIW ncn«5 rttSLNTS JohnHuches F&M Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér i fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15 SEAN ROBERT PENN DUVALL O' - # 1 f f ðtl c ö l"o'r’ s 1 -? W -y d V . V. Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKUR MEÐ 70,000 MEDLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, COLORS er frábær mynd CHICAGO SUN-TIMES *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD **** GANNETT NEWSPAPERS COLORS er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri DENNIS HOPPER Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO Sýndkl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára -Var hann í eigu einhvers sérstaks? BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum sl:að og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar A iS&A ARKITEKT Kópavogsbær óskar að ráða arkitekt til starfa á skipulagsdeild frá og með næstu áramótum. Krafist er reynslu í skipulagi. Umsóknir berist skipulagsdeild fyrir 23. sept. n.k. Frekari upplýsingar veitir Birgir H. Sigurðsson í síma 41570. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2. Bæjarstjóri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.