Tíminn - 15.09.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.09.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminrv Fimmtudagur 15. september 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 17. september 16.00 Ólympiulcikarnir '88. Endursýndlr katlar úr opnunarhátíðinni frá sl. nótt. 17.00 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.25 Smellir - Sting. Umsjón Steingrímur Ólafs- son. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstóttarmann sem rseður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. 21.20 í leit að Susan. (Desperately Seeking Susan) Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Susan Seidelman. Aðalhlutverk Rosanna Arqu- ette, Madonna og Aidan Quinn. Húsmóðir styttir sór stundir við lestur einkamáladálka í blöðum, og fyrr en varir er hún flækt í morðmál og ástamál sem gjörbreyta lífi hennar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Vargar í véum. (La Horse) Frönsk bíómynd frá 1970. Leikstjóri P.G. Defferre. Aðalhlutverk Jean Gabin og D. Adjoret. Bóndi nokkur kemst að því að eituriyfjasmyglarar nota land hans við iðju sína og segir þeim stríð á hendur. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 Ólympíuleikarnir '88 - Bein útsending. Sund - dýfingar. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 17. september 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.25 Einherjinn. Einherjinn er grímuklæddur kú- reki sem lengi hefur notið mikilla vinsælda og hver veit nema pabbi eigi nokkur gömul blöð með myndasögum um hann. Byssur eru bann- orð hjá Einherjanum en ásamt hinum trygglynda vini sínum, indiánanum Tonto, þeysir hann um sléttur villta vestursins, eltir uppi bófa og ræningja og sér til þess að þeir fái réttláta refsingu. Þýðandi: Hersteinn Páisson. Filmation. 08.50 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Draug- urinn vinalegi, Kaspar, hefur áður skemmt yngstu áhorfendum Stöðvar 2 við hátíðleg tækifæri svo sem um jól og páska en nú fær Kaspar loks fastan sess i dagskránni og mun, ásamt vinum sínum, birtast framvegis á skján- um snemma á laugardagsmorgnum. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Worldvision. 09.00 Með Afa. Afi er kominn aftur eftir langt og gott sumarfrí og hefur eflaust frá mörgu að segja. Karta og Tútta taka vel á móti afa og koma honum skemmtilega á óvarl. Myndirnar sem afi sýnir í þessum þætti eru Jakari, Depill, Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur og fraéðsluþáttaröðin Gagn og gaman. Allar myndir sem börnin sjá með Afa eru með íslensku tali. Leikraddir: GuðmundurÓlafs- son, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.55 Þrumukettir. Thundercats1 Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.20 Ferdinand fljúgandi. Leikin bamamynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.50 Viðsklptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.15 Nilargimsteinninn. Jewel of the Nile. Afar vinsæl spennu- og ævintýramynd sem fjallar um háskaför ungra elskenda í leit að dýrmætum gimsteini. Aðalhlutverk: Kathleen Tumer og Michael Douglas. Leikstjóri: Michael Douglas. Framleiðandi: Lewis Teague. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. 20th Century Fox 1984. Sýningar- tími 105 mín. 15.00 Ættarveldið. Dynasty. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.50 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundirnn Ruby Wax tekur á móti gestum. Channel 4/NBD. 16.20 Ustamannaakálinn. The South Bank Show. Hún er sögð vera einn fullkomnasti dansari og danshöfundur vorra tíma og var meðal annnars fremsta stjarna Merce Cunninghams flokksins í New York. Karole er sjálf kynnir þessa þáttar og fjallar hún um fortíð sína í Kansas, megin áhrifavalda í dansi hennarog danssmíöum o.fl. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi: örnólfur Árnason. LWT. 17.15 íþróttirá laugardegi. Bein útsending. Meðal efnis í þættinum eru fréttir af SL-deildinni, Gillette pakkinn og snókersnillingurinn Stephen Hendry. Umsjón: Heimir Karlsson._______________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafróttum. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.25 Séstvaliagata 20. All at No 20. Breski gamanmyndaflokkurinn um mæðgurnar sem leigja út herbergi og samskipti þeirra við leigj- endurna er kominn aftur á dagskrá. Haldið er áfram þar sem frá var horfið. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi: Guðmundur Þor- steinsson. Thames Television 1987. 21.50 Án ásetnings. Absence of Malice. Banda- rísk bíómynd frá 1981. Paul Newman fer hér með hlutverk heiðarlegs kaupsýslumanns sem les í blöðunum að hann sé stórglæpamaður. Aðalhlutverk: Paul Newman og Sally Field. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1981. Sýningartími 115 mín. 23.45 Saga rokksina. The Story of Rock arid Roll. Lagasmiðimir og söngvaramir Bob Dylan, Car- ole King, Paul Simon, Randy Newman, Neil Diamond, James Taylor o.fl. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00.10 í skugga nætur. Nightside. Bandarísk bíó- mynd frá 1980. Myndin fjallar um tvo lögreglu- þjóna sem fást við óvanaleg mál sem rekur á fjörur þeirra frá myrkvun til morgunsárs. Aðal- hlutverk: Doug McClure og Michael Come- lieson. Leikstjóri: Bemard Kovalski. Universal 1980. Sýningartími 80 mín. Ekki við hæfi yngri bama. 01.30 Birdy. Hrífandi mynd um um samskipti tveggja vina eftir leikstjórann Alan Parker sem m.a. hefur leikstýrt myndunum „Midnight Express" og „Angel Heart“. Aðalhlutverk: Matt- hew Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri: Alan Parker. Framleiðandi: Alan Marshall. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Tri-Star 1984. Sýningartími 115 mín. 03.25 Dagskrárlok. Rás FM 92,4/93.5 Sunnudagur 18. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson próf- astur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Lífið er mér Kristur“, kantata nr. 95 á 16. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Gundula Bernat-Klein, Georg Jelden og Roland Kunz syngja með Dómkórnum og Bach-hljóm- sveitinni í Bremen; Hans Heintze stjórnar. b. Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini. Jörg Baumann leikur á selló með Utvarpshljómsveit- inni í Berlín; Jesus Lopez-Cobos stjómar. c. „Poéme“ op. 25 eftir Ernest Chausson. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu með Parísarhljómsveit- inni; Georges Enescu stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friðriksson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brosið hennar Mónu Lísu. Dagskrá um þýska rithöfundinn og háðfuglinn Kurt Tuchol- sky. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall. Bjama Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýri og kímnisögur úr fórum Brynjólfs frá Minnanúpi. Umsjón: Vem- harður Linnet. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Frank- furt 8. október 1987. Eliahu Inbal stjómar. a. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68, „Pastorale sinfónían", eftir Ludwig van Beethoven. b. „Fyrsti innblástur", tónverk fyrir víólu og hljóm- sveit eftir Peter Ruzicka. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn“ eftir Dagmar Galin. Salóme Kristnsdóttir þýddi. Siarún Sig- urðardóttir les (8). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um astina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpaðdaginn eftir kl. 15.03). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Jónína H. Jónsdóttir. 20.30 íslensk tónlist. a. „Fimma“ fyrir selló og píanó eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundur leikur á selló, Halldór Haraldsson á píanó. b. „Díafónía“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Haustspir eftir Leif Þórarinsson. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjómar. 21.10 Sígild dægurtög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn. með Þorbjörgu Þóris- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00113. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalistí Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 18. september 16.00 Úlympiusyrpa. Ymsar greinar. Umsjón Ing- ólfur Hannesson og Bjarni Fel. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð, læknaritari á Akureyri, flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir böm þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Ámý Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn viðglæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hjálparhellur. (Ladies in Charge-2) Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum, skrifuðum af jafn mörgum konum. Þættimir gerast stuttu eftir fyrri heimstyrjöldina og segja frá þremur hjúkrunar- konum sem reynast hinar mestu hjálparhellur í ótrúlegustu málum. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hill og Julia Swift. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt- ir. 21.40 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 22.30 Sænsku þingkosningarnar. Bein útsend- ing frá Svíþjóð. ögmundur Jónasson skýrir frá úrslitum og hugsanlegum stjómarmyndunum. 23.00 Úr Ijóðabókinni. Sigrún Edda Björnsdóttir les Ijóðið Svarað bréfi eftir Ólínu Andrésdótt- ur. Soffía Birgisdóttir flytur formálsorð. Umsjón: Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 10. apríl 1988. 23.10 Útvarpsfréttir. 23.20 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympíuleikarnir '88 - Bein útsending. Sund - úrslit. Fimleikar kvenna. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. september 08.00 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia. 09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs- son. Filmation. 09.15 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.00 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teikni- mynd, gerð eftir bókinni um dvergana sem gefin var út í íslenskri þýðingu Þorsteins frá Hamri árið 1982. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 11.30 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.55 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Musicbox. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil. 14.05 Brjóstsviði. Heartburn. Áhrifamikil mynd sem byggir á metsölubók blaðakonunnar Noru Ephron en í henni talar hún opinskátt um hjónaband sitt og hins fræga rannsóknarblaða- manns Bob Woodward. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Jack Nicholson, Jeff Daniels, Maureen Stapleton og Milos Forman. Leikstjóri: Mike Nichols. Framleiðendur: Mike Nichols og Robert Greenhurst. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 15.50 Menning og listir. í minningu Rubinsteins Rubinstein Remembered. Þáttur þessi sem gerður var f tilefni aldarafmælis píanósnillings- ins Arthur Rubinstein, varáðursýnduráSkírdag og vakti þá mikla hrifningu. í þættinum segir sonur Rubinsteins frá æsku og uppvexti föður síns og sýndar verða upptökur með viðtölum og tónlistarflutningi snillingsins. Þýöandi: Snjólaug Bragadóttir. Peter Rosen Productions 1986. Sýningartími 60 mín. 16.50 Frakkland á la carte. France á la Carte. Það er ekki ýkja langt síðan við fylgdumst með matargerðarlist Skúla Hansen síðdegis á sunnudögum. Stöð 2 hefur nú fengið til liðs við sig nýja matreiðslumeistara og þá ekki af verri sortinni, í nýjum þætti sem ber heitið Frakkland á la Carte. Þetta eru matreiðslumeistararar sem eru með þeim fremstu i sinni grein og auk þess ættaðir frá landi matmenningarinnar, Frakk- landi. Kynnir þáttanna er Pierre Salinger, fyrrum blaðafulltrúi, Kennedys, og mun hann leiða okkur í allan sannleikann um færustu frönsku matreiðslumeistarana, leyndarmál þeirra, veit- ingastaði og fleira. Framleiðandi: Jean-Luis Comolli. FR 3/CEL/FMI. 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Splunku- nýir og vandaðir alfræðiþættir unnir í samvinnu við hina þekktu bandarísku stofnun Smithsoni- an Institution. Þættirnir spanna allt milli himins og jarðar svo sem tækni og vísindi og lífið og tilveruna. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.10 Amerfski fótboltinn. NFL. This is American Football. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.1919.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar.____________ 20.30 Sherlock Holmes. The Retum of Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og Edward Hardwicke. Granada Television International. 21.30 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landiriu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.40 Heiður að veði. Gentleman’s Agreement. G.A. var fyrsta mynd kvikmyndargerðarmanna f Hollywood (1947), sem fletti ofan af hinu óhugnanlega gyðingahatri, sem þá var ríkjandi. I aðalhlutverki er Gregory Peck sem fer með hlutverk rithöfundar sem er falið að rannsaka gyðingahatur fyrir tímarit nokkurt. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Dorothy McGuire, John Garfield, Celeste Holm og Anne Revere. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1947. Sýningartími 115 mín. s/h. 23.35 Sjöundi áratugurinn. í þættinum um tónlist sjöunda áratugarins koma meðal annarra fram The Beatles, The Rolling Stones, The Kinks, The Doors, Sonny og Cher, Ike og Tina Tumer, Marvin Gaye, James Brown, Aretha Franklin og margir aðrir. Virgin. 00.25 Blað skilur bakka og egg. The Razor’s Edge. Stórstjaman Tyrone Power fer með aðalhlutverkið í þessari sígildu mynd sem byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tiemey, Clifton Webb, Herbert Marshall og Anne Baxter. Leikstjóri: Edmund Goulding. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1946. Sýningartímí 125 mín. s/h. Ekki við hæfi barna. 02.30 Dagskrártok. Mánudagur 19. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson taJar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. „Alís í Undralandi“ eftir Lewls Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren- sen. Þorsteinn Thorarensen les (7). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Andrés Jóhannesson um nýjar kjöt- matsreglur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskín. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegfsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kynlífskakan. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Smálftið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Endurtekinn frá degin- um áður). '15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókín Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bamaútvarpiðáferð í Sand- gerði, Garðinum og Höfnum. Umsjón: Vem- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Fiðlusónata nr. 2 í G-dúr op. 13 eftir Edvard Grieg. Arve Tellefsen leikur á fiðlu og Eva Knardal á píanó. b. Pfanósónata í Es-dúr op. 122 eftir Franz Schubert. Ingrid Haebler leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um kjamorkuvet- ur. Umsjón: Steinunn Helga Lámsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 I HKynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthías- son rithöfundur talar. 20.00 Litli bamatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Sónata í g-moll op. 1 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. b. Konsert í D-dúr fyrír blokkflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi.Michala Petri leikur með St.Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; lona Brown stjómar. c. Partíta í h-moll í frönskum stíl eftir Johann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikur á sembal. 21.00 Landpósturinn-Frá Norðurlandl. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn frá fimmtu- dagsmorgni). 21.30 Islensk tónllst a. „Myndhvörf“ fyrir málm- blásara eftir Áskel Másson. Ásgeir Steingríms- son leikur með Trómet blásarasveitinni; Þórir Þórisson stjómar. b. „Hans variationer” eftir Þorkel Sigurbjömsson. Edda Erlendsdóttir leik- ur á píanó. c. „Kurt, hvar ertu? Hvar ertu Kurt?“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr íslensku hljómsveitinni leika; Guðmundur Emilsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Betur er dreymt en ódreymt. Þáttur f tilefni þess að 750 ár eru liðin frá örlygsstaðabardaga. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Haukur Þorsteinsson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í pæturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðár fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl/4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Pistill frá Ólympíuleikun- um í Seoul að loknu fréttayfirlitil kl. 8.30. 9.03 Viðblt-GesturE. Jónasson. (FráAkureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á millí mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla-KristínBjörg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur“ í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 19. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Líf í nýju Ijósi. (6) (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Minnisstæður dagur (Day to Remember) Breskt sjónvarpsleikrit í léttum dúr frá 1986. Aðalhlutverk George Cole, Rosemary Leach, Ron Cook og Barbara Flynn. Roskinn maður sem þjáist af minnisleysi fer ásamt konu sinni í heimsókn til dóttur sinnar og tengdasonar um jólin. Minnisleysið gerir honum erfitt fyrir og þarf fjölskylda hans að sýna honum mikla þolin- mæði. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir. 23.05 Ólympíuleikarnir ’88 - bein útsending. Sund - dýfingar - fimleikar. 03.00 Dagskrárlok. Mánudagur 19. september 16.20 Milli heims og heljar. In the Matter of Karen Ann Quinlan. í apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan í dá af óljósum ástæðum og var henni haldið á lífi í öndunarvél. Þegar hún hafði verið í dái í þrjá mánuði fóru foreldrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. 17.55 Kærleiksbimimir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 18.20 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gamanmynd- aflokkur um útivinnandi móður og heimavinn- andi föður og börnin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.1919.19 Ferskurfréttaflutningurásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir oa erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Asthild- ur Sveinsdóttir. Woridvision. 21.25 Dýralíf f Afríku. Fræðslumyndaflokkur. Þulur: Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. Harmony Gold 1987. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Bandarískur gamanþáttur með sakamálaívafi. Aðalhlutverk: Cybill Sherperd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 22.40 Fjalakötturlnn. Rauður himinn.Le Fond de l’Air est Rouge. Veikbyggðar hendur. Fyrsti hluti rekur aðdragandann að þeirri stjómmálalegu og menningarlegu uppreisn sem varð á Vestur- löndum undir lok sjöunda áratugarins. Raddir: Simone Signoret, Yves Montand o.fl. Leikstjóri: Chris Marker. Framleiðendur: Inger Servolin o.fl. Iskra 1977. Sýningartfmi 110 mín. 00.35 Staðgengillinn. Body Double. Á hverju kvöldi svalar ung og falleg kona ástrfðum sínum, Nágranni hennar fytgist með í gegnum sjónauka. KvökJ eitt verður hann vitni að þegar konan er myrt á hroðalegan hátt án þess að fá nokkuö að gert Aðalhlutverk: Cratg Wasson, Gregg Henry, Melanie Griffith og Deborah Shelton. Leikstjóri og framleiðandi: Brian de Pakna. Þýðandi: Ingunn Ingóffsdóttir. Coiumbia 1964. Sýningartfmi 110 mfn. Alls ekki við hæfi bama. 02.25 D«0»krárto(L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.