Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 1
Ungverjar hyggjast opna hérskrifstofu iaprílnæstkomandi • Baksíða Slakt islensktlið tapaðiafíurstórt fyrir Ungverjalandi • íþróttasíður 10-11-12 íbúðirhækkuðu lítið sem ekkert að raun- virðiframanafárinu • Blaðsíða 7 Hraðfrysti- hús Grinda- víkur lokaði í gærog fleiri frysti- hús á Suð- urnesjum loka um helgina: Hefur boöað frjálsiyndi og framfárir í sjö tugi ára iminn FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 - 217. TBL. 72. ÁRG. Frystihús að falla á tíma Ellefta stund er runnin upp. í gær hætti Hraðfrystihús Grindavíkur mestallri starfsemi sinni og hafa upp- sagnir starfsmanna þegar tekið gildi. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, einnig í Grindavík, mun loka í byrjun næstu viku og hefur starfsfólki þegar verið sagt upp störfum. Sama er að segja um Stokkavör í Keflavík. Forráðamenn frystihúsanna segja reksturinn kominn á eindaga og ekki sé hægt að reka húsin á viljanum einum saman. Svo virðist sem frysti- hús um land allt séu að falla á tíma og því verður að grípa til aðgerða hið fyrsta í efnahagsmálum. Klukkan tifar og senn er tíminn úti. • Blaðsíða 5 Línur að skýrast í stjórnarmyndunarviðræðum í gærkvöldi: [i J^lfl flt* 1 1 rs i|Íj i'i i ii í t ) > Þegar Tíminn fór í prentun í gærkvöldi var fundi Stefáni Valgeirssyni. Dingflokks og flokksráðs Alþýðubandalagsins Steingrímur Hermannsson sagði í gær að línur álokið. Þar voru ræddar niðurstöður viðræðna við hefðu skýrst og búið væri að útkljá flest atriði krata og Framsókn um möguleika á myndun önnur en launafrystingu. Þegar blaðið fór í prentun meirihlutastjórnar með ofangreindum flokkum og í gær var beðið eftir allaböllum. • Blaðsíða 3 ¦ i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.