Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.09.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 22. september 1988 BÍÓ/LEIKHÚS Salur A Frumsýnir Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum MATTHEW BRODERICK („War Games, „Ferris Bueller's Day Off“) og CHRISTOPHER WALKEN („The Deer Hunter", „A View toaKill") „Biloxi Blues" er um unga pilta I þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN ROWENA GERIR HANN AÐ „KARLMANNr. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur þegar hún var frumsýnd s.l. vor. „BILOXI BLUES" ER SÖGÐ JAFN FJORUG OG SKEMMTILEG OG PRIVATE BENJAMIN MEÐ GOLDIE HAWN „HARRIS AND REED“ „AT THE MOVIES" Leikstjóri: MIKE NICHOLS. Handrit: NEIL SIMON (The Odd Couple og The Sunshine Boys) ★ *** Boxoffice **** Variety ***** N.Y. Times Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 Bönnuð innan12ára Saiur B Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna úr bekkjartélögum sínum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness", Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára C salur Stefnumót á Two Moon Junctjpn Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún aðfórna lífi I allsnægtunflyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjórí: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 'k vika“). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga Mmnum hvert annað á - Spennum beltin! UBO GLETTUR - Aður er nóttin er á enda mun einhver verða rikur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hetði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Frumsýnir: Sér grefur gröf Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot Ihe Moon - Starman) Jetf Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina I ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST ! Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin . John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samíska stórmynd með Helga Skúlasyni Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfriinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrí r dagar „á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og ailflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 mmiolni ncn«u ntsiNTS .JohnHuches EILM Metaðsóknarmyndin „Crocodile" Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11.15 Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLlKUR MEÐ 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, COLORS er frábær mynd CHICAGO SUN-TIMES *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD **** GANNETT NEWSPAPERS COLORS er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri DENNIS HOPPER Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO Sýnd kl. 5 Bönnuð innan16ára Tónlelkarkl. 20.30 - Geriröu þér grein fyrir því, Gunna mín, aö fuglinn hefur meira viö aö vera en viö ...? íSi ÞJÓDLEIKHÚSID MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann Föstudag 23. sept. kl. 20.00 Frumsýning Uppselt Laugardagskvöld kl. 20.00.2. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00.3. sýning Sölu áskriftarkorta leikársins 1988-89 lýkur þremur dögum fyrir hverja yiðkomandi sýningu á Marmara. Öll áskriftarkort komin i almenna sölu. Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Sími í miðasölu: 11200 I,KiKFf-IA(; RFYKIAVlKlIK SÍMI16620 r w4 i\,, f 'v\ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Margrét Ákadóttir, Sigríður Hagalin, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörieifsson, Valdimar öm Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Örn Ámason, Flóki Guðmundsson, Freyr Ólafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Öm Amarson, Unnur Ósp Stefánsdóttir. Frumsýning fimmtudag 22. sept. kl. 20.30. Uppselt 2. sýning laugardag 24. sept. kl. 20.30. Grá kort giida 3. sýning sunnudag 25. sept. kl. 20.30. Rauð kort gilda ATH. Síðasta söluvika aðgangskorta. Miðasala f Iðnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EURO á sama tíma. VISA EURO - Vá ... séröu prísana ...? - Aðeins ein spurning aö lokum Ertu aldrei hræddur um að detta niður...?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.