Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra i stjórn Framsóknar, A-flokkanna og Stefáns Valgeirssonar: Stjórnin komin Um helgina verður smiðs- höggið rekið á myndun ríkis- stjórnar Steingríms Her- mannssonar. Framsókn, A- fiokkarnir og Stefán Valgeirs- son virðast hafa náð saman um efnahagsaðgerðir og stjórnarsáttmála. Búist var við því í gær að stjórnarsáttmáli yrði fyrirliggjandi í dag á há- degi. Talið er að ráðherrarnir í stjórninni verði níu talsins og embættin skiptist bróðurlega milli Framsóknar og A-flokk- anna. Hver flokkur skipi þrjá ráðherra í stjórninni. Ljóst er að Steingrímur verður forsæt- isráðherra en óvíst er um aðra skiptingu ráðuneyta. Einnig er inni í myndinni að ráðherrarnir verði alls tíu og Framsókn fái þá fjóra. • B/aileíAa A. Steingrímur Hermannsson tilkynnti forseta (slands í gær að hann hefði náð þingmeirihluta. DiaO&IOa •* Tímamynd Árni Bjarna. Kjörbók Landsbankans Fyrirmynd annarra bóka. L Landsbanki Islands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.