Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.09.1988, Blaðsíða 11
¦V,------- Laugardagur 24. september 1988 Tíminn 11 Kaupfélag Skaftfellinga í Vík: Eitt þúsund kröfuhafar Kröfuhafar á hendur Kaupfélagi Skaftfellinga í Vík í Mýrdal eru um 1000 talsins, en með bréfi dagsettu 26. ágúst 1988 féllst sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu á greiðslu- stöðvun Kaupfélagsins til 1. nó- vember nk. Fram til þess dags verða undirbúnir nauðasamningar við alla kröfuhafa. Skuldir Kaupfélags Skaftfellinga í Vík þann 15. ágúst sl. voru rúmar 159 milljónir króna, þar af eru kröfur almennra kröfuhafa nálægt 110 milljónum. Áætlað rekstrartap Kaupfélagsins á tímabilinu l.janúar til 15. ágúst á yfirstandandi ári er rúmar 48 millj- ónir króna. óþh 0 "^4 ,&u£p 9fi&.....'___ 68 » sn' L ifll " \> #M ¦JRI áv^ W.' / jjy m * w ^ P /P i n/m Á námskeiðum Björgunarskóla LHS, er lögð áhersla á að þjálfa við raunverulegar aðstæður. Fjöldi námskeiða Björgunarskóli Landssambands hjálparsveitar skáta er nú að hefja sitt tólfta starfsár undir kjörorðun- um, „Aukin kunnátta - bætt þjálfun - betri árangur". Björgunarskóli LHS býður upp á fjölda námskeiða og er lýsing á þeim í námsskrá skólans, sem endurnýj- uð var fyrir ári og send öllum björgunarsveitum, almannavarna- nefndum og lögregluembættum. Þessum aðilum er gefinn kostur á að panta námskeið fyrir sitt fólk og útvegar skólinn þá leiðbeinendur og kennslugögn. f vetur verða einnig haldin námskeið í ferðamennsku fyrir almenning, eins og verið hefur undanfarin ár á vegum hjálparsveit- anna. f nýútkominni vetraráætlun skólans eru ýmis námskeið tímasett, má þar nefna námskeið í skyndi- hjálp, fjarskiptum, ferðamennsku, þjálfun björgunarhunda, akstri björgunarbifreiða og leiðbeinenda- námskeið í snjóflóðaleit, svo eitthv- að sé nefnt. -ABÓ Verslunarhúsnæði til sölu - Laugarásvegur 1 Kauptilboð óskast í verslunarhúsnæði ÁTVR að Laugarásvegi 1, Reykjavík á 1. hæð, en því fylgja 2 geymslur í kjallara og bílskúr, samtals 152,3 m2. Brunabótamat er kr. 8.535.847,- Húsnæðið er til sýnis í samráði við Gústaf Níelsen skrifstofustjóra ÁTVR, sími 24280. Tilboðseyðublöð liggja frammi að Laugarásvegi 1 og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað á skrifstofu .vora fyrir kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 4. okt. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Fyrirlestur um borgaralega fermingu Mánudagskvöldið 26. september 1988 kl. 20.30 í Geröubergi. Steinar Nilsen, forseti Human-Etisk Forbund í Noregi talar á ensku en svarar spurningum einnig á Norðurlandamálum. Félag f ramsóknarkvenna í Reykjavík Skoðunarferð um Reykjavík og nágrenni n.k. laugardag 24. sept. Farið verður frá B.S.Í. kl. 13.00. Kaffi drukkið í Skíðaskálanum Hveradölum. Nánari upplýsingar og skráning í síma 24480, Þórunn, til kl. 14.00 á föstudag. Leiðsögumaður Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. Mætum vel. Stjómin. AKRANES -BÆJARMÁL Fundur um bæjarmálin verður haldinn í Framsóknarhúsinu laugar- daginn 24. sept. n.k. kl. 10.30. Bæjarfulltrúarnir Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið á Súðavík dagana 30. sept. til 1. okt. 1988. Nánar auglýst síðar. Stjórnln SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 108 REYKJAVlK SÍMI (91)681411 Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Dodge Aries 4 DR árgerð 1988 AMC Jeep Wagoneer árgerð 1988 Toyota Corolla árgerð 1988 Ford Escort 1300 CL árgerð 1988 Fiat Uno S 60 árgerð 1988 Saab 900 i 4 DR árgerð 1988 Peugeot 309 GL árgerð 1987 Lada station 1500 árgerð 1987 Chevrolet Monsa árgerð 1986 Toyota Landcruiser HT árgerð 1986 B.M.W. 323 i árgerð 1985 Fiat127GL árgerð 1984 V.W. Golf GL árgerð 1982 Mercedes Benz 307 D árgerð 1982 Mercedes Benz 280 E árgerð 1981 Subaru 1800 st. GL árgerð 1981 Dodge Aries Custom árgerð 1981 Vél í Ford Escort 1900 árgerð 1987 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 26. september 1988, kl. 12-16. Á sama tíma: Á Höfn í Hornafirði: Ford Mustang Á Sauðárkróki: Man 19281 vörubifreið Á Hvammstanga: Volvo 244 GL árgerð 1979 árgerð 1982 árgerð 1979 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 27. september 1988. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - Hvernig sem á stendur- Við erum á vakt allan sólarhringinn 68 55 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.