Tíminn - 28.09.1988, Page 1

Tíminn - 28.09.1988, Page 1
Níu ára drengur neitaraðkoma heim án hundsins • Baksíða Formaðurinn líkir Borgaraflokknum viðfallegahjákonu Blabsíba 2 Ben Johnson segir sérhafaverið byriað hormónalyf • Blabsíbur 10-11 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötugi ára Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar tekurvið í dag Þriggja flokka stjórn og einn Stefán Ríkisstjórn Framsóknar, A-flokkanna og samtaka Stefáns Valgeirssonar tekur við völdum í dag. Fyrstu aðgerðir hafa verið boðaðar þegar í dag og verða gefin út viðamikil bráðabirgðalög líkast til á hádegi, þar sem tekið er á vanda undirstöðuatvinnugreinanna. Aðdragandi þessarar ríkisstjórnar var nokkur og ekki var endanlega Ijóst að þingmeirihluti fengist fyrr en í gærdag þegar Stefán Valgeirsson sleppti hendinni af ráðherrastól sem hann hafði gert að skilyrði fyrir aðild að ríkisstjórninni. Eftir nokkurn þankagang tók Stefán ákvörðun um að gefa eftir stólinn og haida öðrum mikilvægari embættum sínum. Úr varð því þriggja flokka stjórn og einn Stefán. • Blabsíba 5 Fíkniefnalögreglan í Reykjavík hefur aðeins einn hund til leitar og sá er þegar orðinn of gamall: HUNDALEYSIMERKIUM UPPGJÖF FYRIR EITRI? Einungis einn hundur er nú til leitar hjá f íknief nalögreglunni Hundaleysið vekur óneitanlega upp spurninguna hvort um sé í Reykjavík. Sá er reyndar orðinn full gamall fyrir fíkniefnaleit. að ræða uppgjöf fyrir eitrinu. Síðastliðin ár hafa hundarnir verið þrír og skiiað góðu starfi. 0 BlabSlba 3 — FYRIRLIGGJANDI Harðviður margar viðartegundir, full þurrkaður - Gólfflísar D.PIatt - Gólfparket mikið úrval með öllu tilheyrandi - Útihurðir sýnishorn á staðnum - Austurlensk gólfteppi hágæðavara - Mexi vörur hleðslu og veggflísar, lím og fúgusement - Kopar á þök - Koparbúsáhöld - Tidaholm flaggstangir með öllu tilheyrandi - Þrýstidælur fyrir skólplagnir. Allt vandaðar vörur. BYGGIRh/f Grensásvegi 16 s: 37090

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.