Tíminn - 29.09.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 29.09.1988, Qupperneq 1
Ahugifyrirað hækka ökuleyfis■ aldurinn í 18 ár • • Baksíða Fékk fjöður úr vörubílí fram- rúðuna hjá sér • Blaðsíða 3 Handboltalið með hendur m * uppi i ermum • Blaðsíður 10 og 11 Tímamynd: Árnl Bjama Ráðherrar í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar ásamt forseta Islands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Stjórn Steingríms tekin við völdum í gær tók við völdum á íslandi ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, sem er samsteypustjórn Framsókn- arflokks, Alþýðuflokks, og Alþýðubandalags, með fulltingi Samtaka jafnréttis og félagshyggju. Strax á fyrsta degi gaf hin nýja ríkisstjórn út bráðabirgðalög í þeim tilgangi að koma fótum undir útflutnings- atvinnuvegina á ný. Steingrímur Hermannsson for- ‘sætisráðherra sagði í gær að beitt yrði lágmarks millifærslu í þessu skyni og til að draga úr umfangi millifærslunnar var heimild Seðlabanka til 3% gengis- fellingar nýtt. Forsætisráherra sagði ennfremur að þrátt fyrir nauman meirihluta þessarar stjórnar hygð- ist hún starfa af krafti út þetta kjörtímabil. Stjórnar- andstaðan hefur samhliða þessu verið að undirbúa sig undir hlutverk gagnrýnandans, en stjórnarand- stöðuflokkarnir eru þrír, Sjálfstæðisflokkur, Borgara- flokkur og Samtök um kvennalista. • Blaðsíður 3,4,5 og 6

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.