Tíminn - 29.09.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.09.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminrr Fimmtudagur 29. september 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP illlllllll mynd. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Filmat- ion. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. Þýðandi: Guöjón Guðmundsson. Worldvision._______________________ 09.00 Með Afa. I dag ætlar Afi að heimsækja fisleldisstöðina Laxalón og fræða börnin um fiskeldi. Hann segir líka sögur, syngur og sýnir stuttar teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.40 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.05 Fanný. Mynd þessi gerist í frönsku sjávar- þorpi og fjallar um harmleik ungra elskenda sem ekki fá notist. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Maur- ice Chevalier og Charles Boyer. Leikstjóri: Joshua Logan. Framleiðandi: Ben Kadish. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1961. Sýn- ingartími 130 mín. 15.15 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 20th Century Fox. 16.05 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. Umræðuefnin eru hversdagsleg mál eins og kynlífið, dauðinn og peningar og gestirnir úr ýmsum stóttum og atvinnuhópum þjóðfélagsins. Channel 4/NBD. 16.35 Nærmyndir. Endursýnd nærmynd af Indriða G. Þorsteinssyni rithöfundi. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.15 íþróttirá laugardegi. Litið yfir íþróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt. Meðal efnis: ítalski fótboltinn, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. NBC. 21.25 Séstvallagata 20. All at No 20. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Thames Television 1987. 21.50 1941. Bandarísk bíómynd frá 1979. Aðalhlut- verk: Dan Akroyd, Ned Betty, John Belushi, Christopher Lee, Toshiro Mifune. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: John Milius. Columbia 1979. Sýningartími 115 mín. 23.45 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. I þessum þætti verður fjallað um nokkra píanó- snillinga eins og Fats Domino, Little Richard, Jerry Lee Lewis, Elton John, Stevie Wonder og Billy Joel. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00.20 Draugahúsið. Legend of Hell House. Bandarísk hrollvekja frá 1973. Aðalhlutverk: Pamela Franklín og Roddy MacDowall. Leik- stjóri: John Hough. Framleiðendur: Albert Fenn- ell og Norman T. Herman. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við hæfi barna. 01.55 Lagasmiður. Songwriter. Mynd um tvo fé- laga sem ferðast um Bandaríkin og flytja sveitatónlist. Aðalhlutverk: Willie Nelson og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan Rudolph. Fram- leiðandi: Sidney Pollack. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Tri Star 1984. Sýningartími 90 mín. 03.25 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 2. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Ás mundsdóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um texta dagsins, Matteus 22,34-46. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hver á ég að flýja?", kantata nr. 5 eftir Johann Sebastian Bach á 19. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Vínardrengjakómum og Concentus Musicus kammersveitinni í Vínar- borg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Flautu- konsert í G-dúr ehir Johann Joachim Quantz. Hans-Ulrich Niggemann leikur á flautu með Kammersveit Emils Seilers. c. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Arcangelo Corelli. Kammersveitin í Moskvu leikur; Rudolf Barchai stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. H.OOMessa í Víðistaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.25 Leikrit: „Skálholt" eftir Guðmund Kamban. Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Brynj- ólfur Jóhannesson, Arndís Björnsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Gestur Pálsson, Þóra Borg, Ingibjörg Steinsdóttir, And- rés Björnsson, Jón Aðils, Bryndís Pétursdóttir, Edda Kvaran, Hólmfríður Pálsdóttir og Lárus Pálsson. Söngvarar: Indriði Bogason, Sigurður Waage, Jón Pálsson og Gunnar Guðmundsson. Orgelleikari og söngstjóri: Páll ísólfsson. Krist- ján Albertsson flytur inngangserindi. (Áður flutt 1955 og 1974). 15.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Islend- ingasögum fyrir unga hlustendur í útvarpsgerð Vernharðs Linnets. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Egils og nernaður. Stefán Karlsson les úr Eglu. Með helstu hlutverk fara Valdimar örn Flygenring sem Egill, Jón Júlíusson sem Skalla- grímur, Emil Gunnar Guðmundsson sem Arin- björn hersir, Þórir Steingrímsson sem Eiríkur blóðöx og Sólveig Hauksdóttir sem Gunnhildur. (Endurflutt í Útvarpi unga fólksins á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Berlín, menningarmiðstöð Evrópu. Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Berlín 24. apríl í vor á árlegri menningarhátíð þar. Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms; Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. 18.00 Skáld vikunnar - Steinn Steinarr. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist. a. „Hræra", íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Blásara- kvintett Reykjavíkur leikur. b. „Þrjú ástarljóð“ eftir Pál P. Pálsson. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. c. Tríó fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld í umsjá Arndísar Þorvaldsdóttur og Sig- urðar Ó. Pálssonar. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. iÖb FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Pistill frá Ólympíuleikunum í Seúl kl. 8.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05114. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Af fingrum fram - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 2. október 08.20 Ólympíuleikarnir ’88 - bein útsending. Lokahátíð. H.OOHIé. 15.00 Boris Godunov Ópera í 4 þáttum eftir Modest Mussorgsky, í sviðsgerð Rimsky-Kor- sakov. Upptaka frá sýningu í Bolshoi-leikhúsinu í Moskvu. Hádramatísk ópera um valdabrölt Boris Godunov, en hann var keisari í Rússlandi á 16. öld. Leikstjóri Leonid Baratov. Danshöf- undur Leonid Laurovsky. Aðalhlutverk Yeugeni Nesterenko, Nelya Lebedeva, Tatyana Yera- stova og Raisa Kotova. Hljómsveitarstjóri Alex- ander Lazarev. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Bandarískur myndaflokkur. í þessum þætti leikur Anna Björnsdóttir aðalhlutverkið. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Látum það bara flakka Bresk mynd í léttum dúr sem sýnir ýmis þau mistök og óhöpp sem geta átt sér stað við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Hjálparhellur. (Ladies in Charge-4) Bresk- ur myndaflokkur í sex þáttum, skrifuðum af jafn mörgum konum. Þættirnir gerast stuttu eftir fyrri heimsstyrjöldina og segja frá þremur hjúkrunar- konum sem reynast hinar mestu hjálparhellur í ótrúlegustu málum. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 22.15 Úr Ijóðabókinni. Helgi Skúlason leikari les kvæðið Tólfmenningarnir eftir Alexander Block í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Árni Bergmann flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 3. apríl 1988. 22.45 Ólympíusyrpa Endursýnd lokahátíðin frá fyrr um morguninn. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Dagskrárlok. 9. É 'SMM Sunnudagur 2. október 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.50 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hann- es Jón Hannesson. Filmation. 09.15 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Draugabanar. Gamansöm teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjáns- son og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd, gerð eftir bókinni um dvergana sem gefin var út í íslenskri þýðingu Þorsteins frá Hamri árið 1982. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 11.30 Garparnir. Centurions. Teiknimynd með Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 12.00 Sunnudagssteikin. Hljómsveitin Fleetwood Mac hefur starfað í rúm tuttugu ár við miklar vinsældir. I þættinum í dag verður rakinn ferill þeirra allt frá stofnun hljómsveitarinnar, sýndar verða glefsur frá tónleikum ásamt viðtölum og ýmsum fróðleik um meðlimi hljómsveitarinnar. 13.15 Bestur árangur. Samkynhneigðar vinkonur sem báðar hafa náð langt í íþróttagrein sinni setja markið hátt. Milli þeirra myndast óhjá- kvæmilega hörð samkeppni þrátt fyrir sterk vináttubönd. Aðlhlutverk: Mariel Hemingway, Scott Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Moore. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Towne. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. Warner 1982. Sýningar- tími 120 mín. 15.20 Menning og listir. Guilni hlemmurinn. The Golden Gong. Stórstjarnan Michael Caine sýnir í þessum rúmlega klukkustundar langa heimild- arþætti myndbúta úr fimmtíu ára sögu Rank kvikmyndafyrirtækisins. 16.50 Frakkland á la carte. France á la Carte. Segja má að matargerð sé þjóðaríþrótt Frakka, gamlar hefðir eru í hávegum hafðar og margar fjölskyldur eiga sér sínar eigin uppskriftir sem hafa varðveist mann fram af manni. Framleið- andi: Jean-Luis Comolli. FR 3/CEL/FMI. 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Marg verðlaunaðir fræðsluþættir sem njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum enda láta fram- leiðendur þeirra sér fátt óviðkomandi. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.10 Ameríski fótboltinn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson.________________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Heimsbikarmót í skák. Opnunarhátíð. Stöð 2 stendur fyrir Heimsbikarmóti í skák dagana 3.-26. október sem fram fer í Borgar- leikhúsinu í sérstöku boði Reykjavíkurborgar. Meðan á mótinu stendur munu þeir Páll Magn- ússon fréttastjóri og Helgi Ólafsson stórmeistari fylgjast með stöðu mótsins í beinni útsendingu á degi hverjum. I kvöld verður bein útsending frá opnunarhátíð mótsins þar sem keppendur verða kynntir og dregið verður um röð. Opnunar- hátíðin verður haldin á Hótel Islandi. Dagskrár- gerð: Maríanna Friðjónsdóttir Stöð 2. 21.30 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugöið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2.____________________________ 21.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Habitatkonungurinn, Terence Conrad, er við- mælandi Listamannaskálans að þessu sinni. Á tuttugu og fimm árum eru Habitatverslanirnar orðnar um níu hundruð talsins víðsvegar um heiminn. Conran sýnir okkur hýbýli sín og útskýrir innblásturinn á bak við nytjalist sína, sem yfirleitt er fenginn úr daglega lífinu. Um- sjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýðandi: örnólf- ur Árnason. LWT. 22.15 Synir og elskhugar. Sons and Lovers. Bandarísk bíómynd sem byggð er a* sögu D.H. Lawrence og fjallar um margbreytilegar hliðar ástarinnar. Aðalhlutverk: Dean Stockwell, Trev- or Howard og Wendy Hiller. Leikstjóri: Jack Cardiff. Framleiðandi: Jerry Wald. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 100 mín. s/h. 23.55 Meistari af Guðs náð. The Natural. Atvinnu- maður í hornaboltaleik neyðist til að hætta leik vegna heilsubrests. Hann reynir að hefja leik á ný þegar hann nær aftur heilsu þrátt fyrir að hann sé kominn yfir aldursmörk. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Kim Basineger og Wilford Brimley. Leikstjóri: Barry Levinson. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Columbia 1984. Sýningartími 130 mín. 02.10 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 mánudagur 3. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi'* eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorar- ensen. Þorsteinn Thorarensen les (19). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur Gunnar Guðmundsson taiar um loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Dulrænir hæfileikar Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu' eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótl föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Fjallað um tökubörn fyrri tíma. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. a. Píanókonsert í C-dúr K.246 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Mar- riner stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Á vettvangi Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Lára M. Ragnarsdótt- ir framkvæmdastjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlist frá 17. öld. a. „Lamento di Ariana“ eftir Claudio Monteverdi. Carolyn Watkinson sópran syngur, Jaap ter Linden leikur á selló og Henk Bouman á sembal. b. „La desperata", sónata í g-moll eftir Carlo Farina. Reinhard Göbel leikur á gamla fiðlu, Jaap ter Linden á selló og Henk Bouman á sembal. c. „Lamento di Olympia" eftir Claudio Monteverdi. Carolyn Watkinson sópran syngur, Hopkinson Smith leikur á tíorbó, Jaap ter Linden á selló og Henk Boumann á sembal. d. „Dido’s Lament" úr óperunni „Dido og Aeneas” eftir Henry Purcell. Jessye Norman sópran syngur með kór og Ensku kammersveitnni; Raymond Leppard stjórnar. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og meðferð þess Fjarkennsla í íslensku fyrirframhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn Kynntar innlendar og er- lendar rannsóknir sem snerta atvinnu, náttúru og mannlíf. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Pistill frá Ólympíuleikun- um að loknu fróttayfirliti kl. 8.30). 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðr og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Mánudagur 3. október 17.30 Fræðsluvarp. 1. Ávarp. Sigrún Stefánsdótt- ir framkv.stjóri Fræðsluvarps flytur ávarp og kynnir dagskrána. 2. Málið og meðferð þess. Kynningarþáttur þar sem koma fram Höskuldur Þráinsson, Heimir Pálsson og Ásmundur Sverrir Pálsson. 3. Tungumálakennsla. Kynning á frönskukennslu fyrir byrjendur. Kynnir Fræðslu- varps er Elísabet Siemsen. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Líf í nýju Ijósi. (8) (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Nóttin milli ára. Sænsk barnamynd um litla telpu sem bíður þess með óþreyju að verða sex ára. Áður á dagskrá 5. júní 1983. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 21.10 Daníel flýr land. (Szerencsés Dániel). Ný, ungversk verðlaunamynd byggð á smásögu András Mezei. Leikstjóri Pál Sándor. Aðalhlut- verk Péter Rudolf, Zándor Zsótér og Kati Szerb. Myndin gerist í árslok 1956 eftir uppreisnina í Ungverjalandi. Tveir piltar freista þess að flýja til Austurríkis, hvor í sínum tilgangi þó. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'jm? Mánudagur 3. september 15.50 Lykilnúmerið. Call Northside 777. Blaða- maður nokkur tekur að sér að afsanna sekt pilts sem ákærður er fyrir morð á lögreglumanni. Mynidn er byggð á sönnu sakamáli. Aðalhlut- verk: James Stuart, Lee J. Cobb og Helen Walker. Leikstjórn: Henry Hathaway. Framleið- andi: Otto Lang. Þýðandi: Þórdís Bachmann. 20th Century Fox 1955. Sýningartími 105 mín. s/h. 17.40 Kærleiksbimimir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions._______________________ 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Hetjurhimingeimsins. She-ra.Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gaman- myndaflokkur um útivinnandi móður og heima- vinnandi föður og bömin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.25 Rödd fólksins. Stutt kynning á málefni kvöldsins sem rætt verður í beinni útsendingu á Hótel íslandi í samnefndum þætti kl. 21.30. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.30 Rödd fólksins. Nýr þjóðmálaþáttur hefur nú göngu sína þar sem ætlunin er að gefa almenningi tækifæri til þess að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verð- ur tekið fyrir eitt deilumál í hverjum þætti. Umræðumar fara fram í beinni útsendingu frá Hótel Islandi undir stjórn Jóns Óttars Ragnars- sonar. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.30 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 22.25 Hasarleikur. Moonlighting. Davidog Maddie eru komin aftur í nýjum sakamálum og hættu- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 23.30 Pilsaþytur. Can Can. Myndin gerist í París á þeim tíma er Rauða Myllan náði miklum vinsældum og segir frá dansara sem dregin er fyrir rétt fyrir ósæmilegan dans. Aðalhlutverk: Frank Sinatra og Shirley Maclaine. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiðandi: Jack Cummings. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 125 mín. 01.35 Dagskrárlok. tETTA. ER RKKI HÆGT -cSl?®110,1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.