Tíminn - 30.09.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 30.09.1988, Qupperneq 16
16 Tímirin Föstudagur 30. september 1988 llllllllllliilllllllllllllll DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP Neskirkja - Starf aldraðra Samverustund á morgun, laugardaginn 1. okt. kl. 15:00 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Gunnar Ásgeirsson stórkaupmað- ur flytur efni í máli og myndum. Myndakvöld. - Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudaginn 12. okt- óber á nýjum stað, Sóknarhúsinu, Skip- holti 50A. Ferðafélag fslands Martin Rusenstiel Kunnurþýskur háðfugl skemmtir í Gerðubergi Þýski háðfuglinn Martin Rosenstiel, sem þekktur er fyrir þaö sem Þjóðverjar kalla pólitískan kabarctt, verður með skemmtun í Gerðubergi á morgun, laug- ardaginn 1. október kl. 17:00. Söngvar hans og yrkisefni einskorðast þó ekki við dægurflugur stjórnmálanna, heldur lýsir hann þýsku hugarfari og almennum ein- kennum þjóðar sinnar á gamansaman hátt. f heimalandi sínu er hann af mörgum dáður og virtur. Framarlega í hópi aðdá- enda hans er fyrrum kanslari Vcstur Þýskalands, Helmut Schmidt. Rosenstiel hefur komið fram víða um heim og hefur hvarvetna hlotið lofsam- lega dóma. Hér á landi er hann í boði Goethe-Insstitute og þýsk- íslenska fé- lagsins Germaniu, og er skemmtunin opin öllum þeim sem áhuga hafa. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn I. október. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Markmið göngunnar er: Samvera, súr- efni, hreyfing. Klúbburinn eropinnöllum Kópavogsbúum, ungum sem öldnum. Verið með í bæjarröltinu. Nýlagað mola- kaffi á boðstólum. Sunnudagsferðir F.Í. 2. okt. Kl. 09:00 Hafnarfjall (847 m) Ekiö að Grjóteyri og gengið á fjallið að norðan. (1000 kr.) 09:00 Melasveit - Melabakkar Ekið verður niður að ströndinni að Belgs- holti og gengið þaðan um Melabakka. Létt gönguferð á láglendi (1000 kr.) Höskuldarvcllir - Trölladyngja - (375 m) Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á Trölladyngju (600 m) Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Lögtaksúrskurður Að beiðni Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, geta farið fram lögtök fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1988 álögðum í Hafnarfirði, en þau eru. Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysatryggingargj. v/heimilisstarfa, iðnlánasjóðs- og iönaðarmálagjald, slysatryggingargjald at- vinnurekenda, lífeyristryggingargjald atvinnurekenda, at- vinnuleysistryggingargjald, vinnueftirlitsgjald, útsvar, að- stöðugjald, kirkjugarðsgjald og skattur af skrifstofu og verslun- arhúsnæði. Þá úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldhækkunum sem orðið hafa frá því er síðasti úrskurður var kveðinn uþp, þar með taldar skattsektir til ríkis- og bæjarsjóðs. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Gjaldheimtu Hafnarfjarðar að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði 28. september 1988 Warrior Ný heilsárs dekk 175x14. Verð kr. 2.790,- stk. m/söluskatti. Reynir sf. Blönduósi, sími 95-7106. Taktu eftir verðinu. Helgarferð Ferðafélagsins til Landmannalauga Landmannalaugar - Jökulgil: Jökulgil er fremur grunnur dalur, sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Land- mannalaugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Þau eru úr líparíti og soðin sundur af brennisteins- gufum. Jökulgilið er einungis ökufært á haustin, þegar vatn hefur minnkað í Jökulgilskvíslinni. Ekið meðfram og eftir árfarvegi. Gist í sæluhúsi F.í. í Land- mannalaugum. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu F.f. Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Útivist, (jilliJj Simar ,4606 og 23732 Gönguferð frá Þorlákshöfn að Óseyrarbrú á sunnudaginn Lokaáfangi í strandgöngunni Sunnud. 2. okt. verður farin 22. og síðasta ferð í „Strandgöngu Útivistar í landnámi Ingólfs", en það er ferðasyrpa sem byrjað var á um síðustu áramót. Búið er að ganga með allri strandlengjunni frá Reykjavík, fyrir Reykjanesskagann til Þorlákshafnar og er þá aðeins eftir lokaá- fanginn, um Hafnarskeið að Ölfusárósum við Óseyrarbrú. Þátttaka hefur verið góð og hafa á níunda hundrað manns tekið þátt í göngunni á sunnudaginn. Fyrirhugað er að halda áfram næsta ár með strandgöngu frá Reykjavík í Hval- fjarðarbotn. Gangan á sunnudaginn er við allra hæfi og rúta fylgir hópnum þannig að þeir sem vilja geta stytt gönguna. Brottför er frá BSf, bensínsölu kl. 13:00. Úlivist, ferðafélag Helgarferðir Útivistar 30. sept.-2. okt. Landmannalaugar - Jökulgil: Ein fjöl- breyttasta ferð haustsins. Skoðað hið litríka Jökulgil, farið bæði um Fjallabaks- leið nyrðri og syðri, í Eldgjá o.fl. Gist í góðum upphituðum húsum. Aðeins þessi eina ferð. Haustlitaferð í Þórsmörk.: Gist í Úti- vistarskálunum Básum. Ferð fyrir þá sem vilja kynnast haustlitadýrð Þórsmerkur. Skipulagðar gönguferðir. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1. Símar 14606 og 23732. Sunnudagsferðir Útivistar 2. okt. Kl. 13:00 Strandganga í landnámi Ing- ólfs 22. ferð Þorlákshöfn - Hafnarskeið - Ölfusárósar (Óseyrarbrú) Þetta er lokaá- fanginn. Rúta fylgir hópnum Brottför frá BSL bensínsölu. Farmiðar við bíl (900 kr.) Frítt er fyrir börn með fullorðnum. Einsdagsferð í Þórsmörk: Haustlita- ferð. Farmiðar við bíl (1200 kr.) Brottför frá BSÍ bensínsölu. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er aðeins opið um helgar í septembermánuði. Opnunartími er kl. 10:00-18:00. Flokksstarf Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Vestfjöröum verður haldið á Súðavík dagana 30. sept. til 1. okt. 1988 og hefst kl. 18. Dagskrá: 1. Þingsetning. 2. Kjör starfsmanna þingsins. 3. Avörp gesta og þingmanna: Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður, Unnur Stefánsdóttir formaður LFK, Gissur Pétursson formaður SUF og Sigurður Geirdal framkvæmdastióri. 4. Skýrsla stjórnar og blaðstjórnar Isfirðings. 5. Mál lögð fram. 6. Nefndarstörf. 7. Afgreiðsla mála. 8. Kjör í stjórnir og deildir. 9. Önnur mál. 10. Þingslit áætluð síðdegis 1. október. Stjórnin Kjördæmisþing á Suðurlandi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins á Suðurlandi verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 28.-29. október n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin BILALEIGA með utibú allt í kringurri landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi$ interRent Bílaleiga Akureyrar © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 29. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.05 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarens- en. Porsteinn Thorarensen les (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 andpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað mánu- dagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiks- en. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sigríður Pétursdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vítu Andersen Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdótt- ir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ríkarður Jónsson myndhöggvari. Páttur í aldarminningu hans, áður fluttur í Sinnu 17. september. Umsjón: Porgeir Ólafsson. Lesari: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. M.a. rætt við dr. Jakob Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunnar, „Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá í þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofiev, Brítten og Stravinsky. a. Valsasvíta op. 110 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Sex ummyndanir eftir Ovid op. 2 fyrir óbó eftir Benjamein Britten. Arne Akselberg leikur á óbó. c. „Spilað á spil“, balletttónlist í þrem þáttum eftir Igor Stravinsky. Fílharmoníusveitin í Rotterdam leikur; James Colon stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Þjóðleg tónlist frá Kóreu í tilefni Ólympíuleika 1988. Bergþóra Jónsdóttir segir frá tónlistarlífi Kóreu- búa fyrr og nú og kynnir hljóðritanir með kóreskum tónlistarmönnum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Fimmti og lokaþáttur um afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaík- ovskí. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og Vladimir Ashkenazy á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vins- ældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.05 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30 og síðan pistill frá Ólympíleikunum í Seúl. 9.03 Viðbit - Pröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorggnssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Ólafur Pórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Bjöm Bragason kynnir tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Pórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Þessa nótt er leikið um 5. til 11. sæti í handknattleiknum frá miðnætti til kl. 7.00. Leik íslendinga lýst verði þeir í þeim hópi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Pórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 29. september 09.25 Ólympiulelkarnir '88 - bein utsending. Úrslit í handknattleik kvenna og blaki karla. 12.30 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Costa Rica (Fjárrlinjen: Costa Rica-con- sensus í Centralamerica) I þessari finnsku mynd er fjallað um Costa Ricu, lítið ríki í Mið-Ameríku, sem reynt hefur að beita sér fyrir friði í þeim heimshluta. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). Þýðendur Trausti Júlíusson og Sonja Diego. 21.25 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Ólympíusyrpa - Ýmsar greinar. 23.15 Útvarpsfréttír. 23.25 Ólympíuleikarnir ’88 - bein útsending Frjálsar íþróttir og körfuknattleikur. 06.30 Dagskrárlok. 16.25 Merki Zorro. Mark of Zorro. Tyrone Power í hlutverki grimuklædda mannsins sem ríður um í skjóli nætur og tekur réttlætið í sínar hendur. Aðalhlutverk: Tyrone Power og Basil Rathbone. Leikstjóri: Rouben Mamoulian. Framleiðandi: Raymond Griffith. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls- son. 20th Century Fox 1940 s/h. Sýningartimi 90 mín. 17:55 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson. RPTA. 18.10 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Pröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir. 18.20 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC.___________ 18.45 Um víða veröld. World in Action. Tíu ár eru liðin síðan Vietnamar hófu að flýja land sitt. I þættinum er ferðast til Hong Kong þar sem 5000 manns, svokallað bátsfólk, eru nú í haldi og biða þess að fá vist i vestrænum löndum. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Vímulaus æska. Þáttur tileinkaður vímu- lausri æsku. I þættinum kemur fram fjöldi þekktra popptónlistarmanna og fleiri góðir gestir. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21:05 Einskonar líf. A Kind of Living. Breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. Central 1988._____________________________________ 21:30 Refsivert athæfi. The Offence. Spennu- mynd sem fjallar um lögreglumann sem haldinn er bældri ofbeldishneigð. Honum er falið að yfirheyra mann sem er ákærður fyrir að leita á börn, en það reynist honum um megn. Aðalhlut- verk: Sean Connery og Trevor Hovard. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Framleiðandi: Denis O’Dell. United Artists 1972. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 23:20 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem eru framleiddir af Wall Street Journal og eru sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Þátturinn verður endursýndur laug- ardaginn 1. okt. kl. 12.00. 23:55 Píslarblómið. Passion Flower. Ungur Bandaríkjamaður í Singapore er að hefja feril sinn í viðskiptalífinu. Hann kynnist giftri konu, dóttur vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskiptaháttum. Fyrr en varir er hann flæktur í mun alvariegri mál en hann hafði áður kynnst. Aðalhlutverk: Bar- bara Hershey, Bruce Boxleitner, Nicole Wil- liamson og John Waters. Leikstjóri: Joseph Sagent. Framleiðandi: Doris Keating. Þýðandi: Jón Sveinsson. Columbia 1985. Sýningartími 90 mín. 01:25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.