Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.10.1988, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. október 1988 Tíminn 19 Sjómannasambandsþing ályktar um Verðlagsráð: Arangursrík fjarvera Á þingi Sjómannasambandsins í lagsráði sjávarútvegsins. Að sögn gærvareinrómasamþykkt aðfulltrúi Óskars Vigfússonar er engin spurn- sjómanna tæki sæti sitt á ný í Verð- ing um það að fjarvera þeirra úr Heilahimnubólgan á Barnaspítala Hringsins: Ekki á vökudeild fæðingardeildinni. Leiddi hún til heilahimnubólgu og hlutu börnin varanlegan skaða af, eins og komið hefur fram. Gunnar segir að nýburar sem ekki þurftu á þurrmjólkinni að halda en fengu næga brjóstamjólk hjá mæðrum sínum hafi ekki sýkst. Fullsannað þykir að rangri með- ferð mjólkurduftsins sé þarna um að kenna og segir Gunnar að þegar ástæða veikinda barnanna upp- götvaðist, hafi meðferð mjólkur- innar verið breytt þannig að nú sé engin hætta á sýkingu af því tagi sem um var að ræða. -sá „Kornabörn sem veiktust á Landspítalanum eins oggreint hef- ur verið frá í blöðum, veiktust ekki á vökudeild Barnaspítalans. Börn- in voru flutt til meðferðar á deild- ina vegna veikinda sinna,“ segir Gunnar Biering, yfirlæknir vöku- deildar Barnaspítala Hringsins. Gunnar segir að sýkingar séu algengar hjá nýburum vegna þess hve ónæmiskerfi þeirra sé óþrosk- að. Börnin sýktust af sjaldgæfri þarmabakteríu sem var í mjólkur- dufti því sem þeim var gefið á. MESSUR UM HELGINA Barnastarf hefst í söfnuðum í prófasts- dæminu. Ath. þar sem er breyttur messu- tími. Hádegisverðarfundur presta verður í safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudag 3. október. Árbæjarkirkja. Barnasamkoma í Folda- skóla í Grafarvogshverfi laugardag 1. okt. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10:30 árdeg- is. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. (Ath. breyttan messutíma). Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Eiður Á. Gunnars- son syngur einsöng. Kaffisala safnaðarfé- lags Ásprestakalls eftir messu. Þriðjudag 4. okt. kl. 20:30: Fundur í safnaðarfélagi Ásprestakalls í safnaðarheimili Áskirkju. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Miðvikudag: Félagsstarf aldraðra kl. 13- 17. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Laugardag: Barnastarf kirkjunnar hefst með samkomu í kirkj- unni kl. 10:30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Lárus Halldórs- son. Messakl. 14. Ferming. Altarisganga. Fermd verða systkinin Árni Sveinn Fjöln- isson og Sigurbjörg Fjölnisdóttir, Fram- nesvegi 15, Rvk. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Org- anleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Lárus Halldórsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Fermdir verða: Krist- björn Óskar Guðmundsson, Svarthamri 52, og Þórður Másson, Jórufelli 2. Organ- isti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fund- ur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20:30. Guðsþjónusta og altarisganga mið- vikudagskvöld kl. 20. Sóknarprestar. Grcnsáskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Vinsamlegast ath. breyttan messu- tíma. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma og messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurður Pálsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudagó. okt.: Fundur kvcnfélagsins kl. 20:30. Laugardag 8. okt.: Samvera fermingarbarna kl. 10. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 10. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. Sóknarprestur. Hjallaprestakall. Barnasamkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranes- skóla. Foreldrar eru beðnir að hvetja börn sín til þátttöku og gjarnan að fylgja þeim. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall. Barnastarfið hefst n.k. sunnudag með fjölskylduguðsþjón- ustu í Kópavogskirkju kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum í kirkjuna. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sögur-myndir. Þórhallur Heimis- son, cand. theol., og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Fermd verða: Ingi- björg Magnúsdóttir, Álfheimum 22, Rvk., Erik K. Magnússon, Sjávarhólum, Kjalarnesi, og Ólafur Ragnarsson, Álf- heimum 22. Eins og alltaf hjá okkur verður heitt á könnunni cftir athöfn. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall. Laugardag 1. okt.: Guðsþjónusta í Hátúni lObkl. 11. Sr. Jón Bjarman annast guðsþjónustuna. Sunnu- dag: Messa kl. 11 í Laugarneskirkju. Sr. Guðni Gunnarsson, skólaprestur, messar. Neskirkja. Laugardag: Samvera aldraðra kl. 15. GunnarÁsgeirsson.stórkaupmað- ur, flytur efni í máli og myndum. Sunn- udag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- ogkórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðs- fundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19:30. Þriðjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17:30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming, altaris- ganga. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Fermd verða: Helga Björk Sigbjarn- ardóttir, Flúðaseli 72, Hermann Páll Sigbjarnarson, Flúðaseli 72, Kristín Gunnarsdóttir, Rauðagerði 63, Sigurður Heimir Kolbeinsson, Jöklaseli 17, Þor- steinn Örn Kolbeinsson, Jöklaseli 17, og Þórólfur Gunnarsson, Rauðagerði 63. Seltjarnarneskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Organisti Sighvatur Jónasson. Sr. Guð- mundur Örn Ragnarsson. Fríkirkjan i Hafnarfírði. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Smári Ólason. Einar Eyjólfs- son. Kirkja Oháða safnaðarins. Kirkjudagur- inn. Messa kl. 14. Einleikur á fiðlu: Jónas Dagbjartsson. Organisti Jónas Þórir. Kaffisala kvenfélagsins eftir messu. Þór- steinn Ragnarsson safnaðarprestur. Eyrarbakkakirkja. Barnamessa kl. 10:30. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Nýtt umboð í Kópavogi Linda Jónsdóttir, Holtageröi 28, sími 45228. Tíminn ráðinu hafi skilað tilætluðum árangri og telur hann að þessi aðgerð hafi verið margfalt áhrifameiri en allar þær bókanir og mótmæli sem sjó- menn hafa lagt fram í ráðinu í gegnum tíðina. I ályktun þingsins um atvinnu- og kjaramál er skorað á ríkisstjórnina að beita sér fyrir breytingu á 6. grein laga um Verðlagsráð sjávarútvegs- ins, þannig að Verðlagsráði verði heimilt að gefa verð á tilteknum fisktegundum frjálst með meirihluta þess. Þá er í ályktun Sjómannasam- bandsþings harðlega gagnrýnt ákvæði 1. greinar bráðabirgðalag- anna um greiðslu bóta til fiskfram- leiðenda úr Verðjöfnunarsjóði fisk- iðnaðarins. Þingið telur að með þessari ákvörðun sé ríkisstjórnin farin að nota Verðjöfnunarsjóð með öðrum hætti en honum var ætlað í upphafi. BG HÚSGÖGN OG * INNRÉTTINGAR co cq .SUÐURLANDSBRAUT 32 OO Vandaðar og ódýrar Veggskápasamstæður frá Finnlandi smim BÆSUÐ EIK - VERÐ KR. 64.500.- FAXAFEN 5, SIMI: 66 56 80 (SKEIFUNNI) I _ í 1 1 * iill ! . mmé , -,1 Hver og einn af háfunum frá Balster er handunninn með handbragði sem á aldalanga hefðaðbaki. Smíðajárnið, stálið, koparinn - allt fær þessa næmu meðhöndlun sem þarf til þess að notagildi og augnayndi fari saman. Form og áferð erfjölbreytt, þannig að hvert eldhús fær háf við sitt hæfi. Líttu inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.