Tíminn - 07.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1988, Blaðsíða 16
I t i 16 Tíminn Föstudagur 7. október 1988 DAGBÓK UTVARP/SJÓNVARP Félagsvist og dans í Templarahóllinni í kvöld Föstudaginn 7. okt. hefst vetrarstarf- semi S.G.T. með félagsvist og dansi í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Vegleg kvöldverðlaun verða veitt í félagsvistinni, sem hefst kl. 21 en dansinn síðan kl. 22.30. Hljómsveitin Tíglar leikur fyrir dansi í Templarahöllinni. Hljómsveitin Tíglar lcikur fyrir dansi til kl. 1.30 og verða leiknir bæði gömlu dansarnir og samkvæmisdansar. Allir sem vilja skemmta sér án áfengis eru hvattir til að mæta. Miðasala hefst kl. 20.30. Textil og olía í Vestursal Kjarvalsstaða Á morgun, laugardag kl. 14 verða opnaðar tvær myndlistarsýningar í Vest- ursal Kjarvalsstaða. Guðrún Gunnars- dóttir sýnir textilverk og Sigrún Eldjárn sýnir olíumálverk. Pær Guðrún og Sigrún hafa báðar haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningarnar eru opnar daglega kl. 14-22. Þeim lýkur 23. október. Myndlistarsýning á Hótel Selfoss í anddyri Hótel Selfoss stendur yfir sýning á 3 teppum og pappamassaverkum eftir Elísabeti H. Harðardóttur. Teppin og pappamassamyndirnar eru hluti af verki sem fjallar um sögu dýrsins en því verki er ekki lokið enn. Sýningin stendur út þennan mánuð. Neskirkja: Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardag kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýndar verða myndir úr ferðum síðastliðins vors. Guðmundur Óskar Ólafssun Kósakkarnir í MÍR „Kósakkarnir", sovésk kvikmynd gerð á sjötta áratugnum eftir samnefndri skáld- sögu Lévs Tolstojs, verður sýnd í bíósal MIR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 9. okt. kl. 16. Skáldsagan „Kósakkarnir" kom út á íslensku í þýðingu Jóns Helgasonar árið 1961, réttri öld eftir að sagan kom fyrst út á frummálinu. Kvikmyndin er sýnd í MÍR nú í tilefni þess að 160 ár voru í haust liðin frá fæðingu Tolstojs. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. EHt verka Borghildar Óskarsdóttur á sýningu hennar í Nýhöfn. Borghildur sýnir í Nýhöfn Laugardaginn 8. október kl. 14-16 vcrður opnuð sýning Borghildar Óskars- dóttur í Listasalnum Nýhöfn, Hafnar- stræti 18. Á sýningunni verða 11 verk unnin í leir og gler á þessu ári. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur 26. október. Trio Fontenay leika á tónleikum Kamm- ermúsíkklúbbsins á sunnudagskvöld. Kammermúsíkklúbburinn: Trio Fontenay með tónleika Sunnudaginn 9. október efnir Kamm- ermúsíkklúbburinn til fyrstu tónleika sinna á þessu hausti í Bústaðakirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Þá flytja þýskir tónlistarmenn sem kalla sig Trio Fonte- nay þrjú tríó fyrir píanó, fiðlu og kné- fiðlu; hið fyrsta eftir Beethoven (G-dúr,. op. 1.2), annað eftir Dvorák (B-dúr, op. 21) og að lokum Trio élégiaque op. 9 eftir Rachmaninov. Á vegum Kammermúsíkklúbbsins verða fimm tónleikar á þessu starfsári og verður tekið á móti nýjum félagsmönnum við innganginn að tónleikunum á sunnu- dagskvöld. Gallerí G tgskör: Anna Gunnlg;. =sdóttir sýnir Á morgun, laugardaginn 8. okt., opnar Anna Gunnlaugsdóttir sýningu í Gallerí Gangskör að Amtmannsstíg 1 (í Torf- unni). Anna Gunnlaugsdóttir er nýr mcðlimur Gallerís Gangskarar og er sýning hennar í tilefni af því. Sýningin er opin kl. 12-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánudög- um. Sýningunni lýkur 24. okt. Guðspekifélag íslands: Kynningarfundur og vetrarstarf Vetrarstarfsemi Guðspekifélags (s- lands er hafin. I vetur verða erindi á föstudagskvöldum kl. 21 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Hús félagsins verður opið á laugardög- um kl. 15-17. Félagarnir skipta með sér að sjá um dagskrá milli kl. 15.30 og 16.15. Þar verður m.a. upplestur úr bókum eða tímaritum og myndbandefni, en síðan umræður um það efni, sem tekið verður fyrir hverju sinni. Auk þess verður bóka- þjónustan opin. Skrifstofan og bókaþjónustan verður einnig opin á miðvikudögum kl. 16.30- 17.30. Hugræktariðkanir verða á miðvikudög- um. Laugardaginn 8. október kl. 15-17 verður kynningarfundur. Stefnuskrá fé- lagsins verður kynnt, fjallað verður um sérstæði félagsins og frelsi ásamt starfsemi íslandsdeildarinnar. Fundurinn verður með kaffihléi. Allir velkomnir. Bolvíkingafélagið Hinn árlegi kaffidagur Bolvíkingafé- lagsins verður sunnudaginn 9. þ.m. í Sóknarsalnum, Skipholti 50. og hefst kl. 15.00. Allir velkomnir. utivist Sunnudagur 9. okt. Kl. 8:00 Þórsmörk - Goðaland. Síðasta dags- og haustlitaferðin í Þórsmörk á árinu. Verð 1.200.- kr. Einnig skoðað Nauthúsagil. Kl. 13 Tóarstígur - ný gönguleið. Ný og skemmtileg gönguleið um sjö aðskildar gróðurvinjar í Afstapahrauni. Verð 800,- kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (1 Hafnar- firði v/ Sjóminjasafnið og á Kópavogs- hálsi). Útivist, ferðafélag útivist Helgarferðir 7.-9. okt. 1. Haustlitaferð í Þórsmörk. Gist í Úti- vistarskálunum Básum. Gönguferðir. Síðasta haustlitaferðin. Brottför föstudag kl. 20. 2. Emstrur - nýir fossar. Fjölbreytt ferð um Emstrur og Fjallabaícsleið vestan Hvanngils. Gönguferðir. Brottför laugar- dag kl. 8, 2 dagar. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 1 46 06 og 2 37 32. Útivist, ferðafélag Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 9. okt.: Kl. 10. Hafnir - Staðarhverfi / gömul þjóðleið Ekið að Junkaragerði sunnan Hafna og gengið þaðan í Staðarhverfið. Þetta er létt gönguferð um sléttlendi en í lengra lagi. Verð kr. 1.000. Kl. 13. Hagafell - Gálgaklettur Ekið að Svartsengi og gengið þaðan. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands IFEKffiTOi FREYR-Nr. 17.84.árg. Ritstjómargrein þessa blaðs heitir: Landgræðsla á Suðurlandi, en þar er sagt frá kynnisferð með landbúnaðarráðherra um Suðurland 11. ág. s.l. I viðtali við Pál Guðbrandsson í Há- varðarkoti er rætt um framleiðslustýringu á kartöflurækt, og norskur bóndi og oddviti í Hyllestad í Vestur-Noregi segir: Á íslandi eru miklar víðáttur. Þá er grein eftir Andrés Arnalds, gróðureftirlitsmann hjá Landgræðslu ríkisins, sem nefnist „Belgjurtir til land- græðslu“. Naglarnir í krossinn er fyrirsögn á grein Halldórs Þórðarsonar á Laugalandi. „Kvarnað úr kjötfjallinu" nefnist könn- un nemenda Húsabakkaskóla í Svarfað- ardal á neyslu Svarfdælinga á sauðfjáraf- urðum. Gunnlaugur A. Júlíusson skrifar hugleiðingar um hagfræðilega leiðbein- ingaþjónustu í framtíðinni. Fleiri greinar og fréttir eru í blaðinu, svo sem um tölvur og búskap, leiðbeining- ar um rekstur refabúa o.fl. Rás I FM 92,4/93,5 i& FM 91,1 01.10 Vökulögin, Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir - 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og-6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 7. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litlí barnatíminn „Hinn „rétti'* Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Siguriaug M. Jónasdóttir les (3). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Hamingjan og skáldskapurinn. Níundi og lokaþáttur. Vigdís Grímsdóttir flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skálcfkonur fyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hór byrjar frelsi hugans“. Umsjón: Soffía Auður Birgisdótt- ir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Iþróttir og símatími um skólamál. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Massenet og Millöcker. a. „Le Carillon“, balletttónlist eftir Jules Masse- net. „National Philharmonic“-hljómsveitin í Lundúnum leikur; Richard Bonynge stjómar. b. Söngvar úr „Gasparone" og „Betlistúdentinum“ eftir Carl Millöcker. Hermann Prey syngur með Graunke-sinfóníuhljómsveitinni; Franz Allers og Carl Michalski stjórna. 18.00 Fróttayfiriit og íþróttafréttir. 18.05 Hringtorglð. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Lækurinn Þorsteinn Matthías- son segir frá. b. Kór Söngskólans í Reykjavík syngur Garðar Cortes stjórnar. c. Fyrstu endur- minningar mínar Sigríður Pétursdóttir les fyrsta lestur úr „Bókinni minni“ eftir Ingunni Jónsdóttur á Komsá. d. Kór Langholtskirkju svngur Jón Stefánsson stjórnar. e. Vísnaspjall Agúst Vig- fússon flytur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Föstudagur 7. október 18.50 Frétlaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndallokku.. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrun Waage. Þýðandi Jðhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19 50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Fjórða saga: - Gæfubarnið. Myndaflokkur úr leik- smiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fomar evrópskar þjóðsögur llfi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick logregluforingja sem Horst Tapperl leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Sú góða systir Sara (Two Mules for Sister Sara) Bandarískur vestri f léttum dúr frá 1970. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Clint Eastwood og Shlrley MacLaine. Flæk- ingur nokkur aðstoðar nunnu yfir eyðimörk f Mexíkó og kemst að því að ekki eru allir drottins þjónar guðlegrar náttúru. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 'MM Föstudagur 7. október 16.25 Sjávarfljóð. Sea Wife. Ein kona og þrír menn komast lífs af úr sjávarháska og eftir stranga siglingu í björgunarbáti ber þau loks. að landi á eyðieyju. Einn mannanna fellir hug til konunnar en hún þýðist hann ekki og vill ekkert láta uppi um líf sitt. Aðalhlutverk: Richard Burton og Joan Collins. Leikstjóm: Bob McNaught. Framleiðandi: André Hakim. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. Sýningartími 80 mín. 17.45 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd um eldhressa bangsafjölskyldu. Leikraddir: Guðrún Alfreðsdóttir. Guðmundur Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Worldvision. 18.10 Helmsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- • unni í Borgarieikhúsinu. Stöð 2. 18.20Pepsí popp. Dagskárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringar ásamt um- fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universal 1986. 21.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðv- ar 2 og styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins er 673560 og 82399. Umsjón- armaður er Hallgrímur Thorsteinsson og Bryn- dís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2._____________________________________ 21.55 Gáfnaljós. Real Genius. Þegar hópur sprell- fjörugra gáfnaljósa leggur saman liðstyrk sinn er alls að vænta. Þrír skólafélagar allir afar ólíkir, kjósa fremur að verja tímanum til eigin uppfinninga og tilrauna en yfir skólaskruddun- um. Dag einn uppgötva snillingamir að hinn ófyrirleitni kennari þeirra ætlar sér að misnota hæfileika þeirra til þróunar á ólöglegum uppfinn- ingum. Gáfnaljósin leggja þegar á ráðin gegn kennaranum. Ráðaburgg hinna hugmyndaríku snillinga er ekki laust við að vera flókið og mega þeir hafa sig alla við ef það á að ná fram að ganga. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonathan Gries. Leikstjóri: Martha Collidge. Framleiðandi: Biran Grazer. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 15. nóv. 23.35 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Sjálfskaparvítið. Dante’s Infemo. Hrollvekja um samviskulausan „tívolí,, eiganda, sem krefst of mikils af lífinu. Honum birtist sýn helvítis sem einn manna hans hefur framkallað. Þetta er forvitnileg mynd, sem hefur ákveðinn boðskap fram að færa og birtir okkur helvíti í allnýstárlegri mynd. Myndin hefur víða verið talin ein sú frumlegasta og áhrifamesta sem gerð var á fjórða áratugnum. Aðalhlutverk: Spencer Trac- ey, Caleir Trevor og Henry B. Walthall. Leik- stjóri: Harry Lachmann. Framleiðandi: Sol M. Wurtzel. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1935. Sýningartími 85 mín. s/h. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 16. nóv. 01.10 Leltin að týndu örkinni. Raiders of the Lost Arc. Spennandi ævintýramynd sem náð hefur miklum vinsældum. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: George Lucas. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Lucasfilm 1984. Sýningartími 110mín. 03.05 Dagskrárlok. m UTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daoa 15.00-19.00' Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.