Tíminn - 08.10.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.10.1988, Blaðsíða 13
til Dublin Unglingalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 18 ára og yngri heldur á mánudag áleiðis til Dublin á írlandi, en á miðvikudag munu þjóðirnar leika í Evrópukeppninni. Þessi leikur er fyrsti leikur íslands í keppninni að þessu sinni. Lárus Loftsson þjálfari hefur valið eftirtalda leikmenn til fararinnar: Ólafur Pétursson..........ÍBK Vilberg Sverrisson........Fram Sigurður Sigursteinsson . .ÍA Arnar Gunnlaugsson . . .ÍA Þorsteinn Bender .... .Fram Steinar Guðgeirsson . . . .Fram Ríkharður Daðason . . . .Fram Vilhjálmur Vilhjálmsson .Fram Arnar Grétarsson .... .UBK Halldór Kjartansson . . . .UBK J. Ásgeir Baldursson . . .UBK Axel Vatnsdal .Þór Ásmundur Arnarson . . .Völsungi Þráinn Haraldsson .... •Tý Þórhallur Jóhannsson . . .Fylki Íshokkí: Dagvist barna Fóstrur, þroskaþjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistar- heimila, og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. VESTURBÆR Ægisborg Ægisíöu 104 S. 14810 AUSTURBÆR Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595 Stakkaborg Bólstaöarhlíö38 s. 39070 ÁRBÆR Árborg Hlaöbæ 19 s. 84150 Knattspyma: Unglingalands- liðið heldur SAMVINNU TRYGGINGAR AHMÚLA 3 108 REYKJAVlK SÍMI (91)681411 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Volvo 744 GLE árgerð 1988 MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1987 Lada Samara 1300 árgerð 1987 Fiat Uno 45 árgerð 1987 Mazda 626 GLX árgerð1986 Nissan Patrol Chassis árgerð 1986 Opel Rekord GL árgerð 1986 VWGolfCL árgerð 1985 Daihatsu Charmant LGX 1600 árgerð 1983 Honda Accord árgerð 1983 Lada 1600 árgerð 1982 Datsun Cherry GL árgerð 1981 MMC Galant 1600 GL árgerð 1981 Mercedes Benz 240 D árgerð 1979 Mercedes Benz 280 árgerð 1972 Vélsleði SKI-DOO árgerð1987 Vélhjól Honda MT árgerð 1983 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 10. október 1988, kl. 12-16. Á SAMA TÍMA: í Borgarnesi: Toyota Corolla 1300 XL árgerð 1988 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 11. október 1988. SAMVINNUTRYGGINGAR g.t. Bifreiðadeild Tíminn 13 HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGUR 2 - 101 REYKJAVÍK Innritun stendur yfir Bótasaumur ... 11. okt. Bótasaumur " 10.jan. Þjóðbúningasaumur ... 14. okt. Tuskubrúðugerð 10.jan. Baldýring ... 17.okt. Tóvinna 16.jan. Leðursmíði ... 20. okt. Prjóntækni 18.jan. Knipl ... 21. okt. Knipl 21.jan. Tuskubrúðugerð ... 25. okt. Fatasaumur 21.jan. Tauþrykk 1. nóv. Útskurður 25.jan. Prjóntækni 7. nóv. Spjaldvefnaður 26. jan. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 7. nóv. Þjóðbúningasaumur 27.jan. Dúkaprjón, hyrnur og sjöl 9. nóv. Jurtalitun 30.jan. Vefnaður, glit, krossvefn ... 14. nóv Tauþrykk 31.jan. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra .. . 14. nóv. Tuskubrúðugerð 14.febr. Útskurður .. . 16. nóv. Körfugerð 16. febr. Barnafatasaumur ... 19. nóv. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 20. febr. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra ... 21.nóv. Myndvefnaður 21.febr. Myndvefnaður ... 29. nóv. Vefnaður, uppsetning 23. febr. Leðursmíði 3.jan. Baldýring 27. febr. Vefnaður, almennur 4.jan. Leðursmíði 27. febr. Körfugerð 5.jan. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 27. febr. Innritun fer fram á skrifstofu skólans Laufásvegi 2 II. hæð frá kl. 16.15-19.00 daglega. Nánari upplýsingar í síma 17800 á sama tíma. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skráningu. Námskeiðaskrá afhent við innritun og hjálslenskum heimiiisiðnaði Hafnarstræti 3. VERTU í TAKT VIÐ Iiniaiin ÁSKRIFTASlMI 68 63 00 Gretzky byrjar vel í fyrsta leik sínum með Los Angeles Kings Íshokkístjaman Wayne Grctzky, sem í sumar var seld frá Edmonton Oilers liðinu í Kanada, til Los Ange- les Kings í Kaliforníufylki á Banda- ríkjunum, leiddi hið nýja lið sitt til sigurs í fyrrakvöld þegar liðið mætti Detroit Red Wings í fyrsta leik NHL-deildarinnar. Gretzky skoraði 1 mark og átti þar að auki 3 stoðsendingar í 8-2 sigri Kings. Húsfyllir var í Los Angeles, 15 þúsund áhorfendur fylgdust með Gretzky sýna snilli sína á ísnum, en hann á alls 37 met í NHL-deildinni, þar með talin met fyrir flest mörk skoruð á einu keppnistímabili (92), flestar stoðsendingar (163), og flest stig (215). Hann hefur 7 sinnum verið markakóngur NHL-deildar- innar. Önnur úrslit í NHL-deildinni í fyrradag urðu þessi: Boston Bruins-Toronto Maplc Leafs .... 2-1 Buffalo Sabres-Montreal Canadiens .... 3-2 Quebec Nordiques-Hartford Whalers . . . 5-2 Philadelphia Flyers-New Jersey Devils ... 4-1 Chicago Black Hawks-Ncw York Rangers . 2-2 St. Louis Blues-Minnesota North Stars . . 8-3 Calgary Flames-New York Rangers.....4-4 Los Angeles Kings-Detroit Red Wings ... 8-2 Vancouver Canucks-Winnipeg Jets.....2-1 BL Landsbankinn býr vel um hnútana í verðbréfavióskiptum í Verðbréfaviðskiptum á Laugavegi 7 og á 43 afgreiðslustöðum um land allt býður Lands- bankinn örugg verðbréf í mörgum verðflokkum og með mismunandi gildistíma. Spari- skírteini ríkissjóðs eru þar á meðal, að ógleymdum bankabréfum Landsbankans. Banka- bréf Landsbankans eru ein traustasta fjárfesting sem nú er völ á. Ástæðan er einföld: Bankabréf eru útgefin og innleyst af bankanum sjálfum. Þau eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, gefa háa ávöxtun og eru auk þess með endursölutryggingu, sem tryggir skjóta innlausn þegar þörf krefur. í Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7, býðst viðskipta- mönnum fjárvarsla, sem felur í sér ráðgjöf og umsjón með fjármunum, s.s. verðbréfum og innláns- reikningum. Þér er óhætt að treysta verðbréfaþjónustu og ráðgjöf Landsbankans. L Landsbanki íslands Bankj allra landsmanna 12 Tíminry Laugardagur 8. október 1988 Laugardagur 8. október 1988 mannlegan fullkomleika. Ég held að það væri verri kostur að hunsa metið, en að birta það í bókinni," segir Peter Matthews hjá Guinness útgáfunni. „Það eru í bókinni alls konar met, þar sem utanaðkomandi efni hafa verið notuð til aðstoðar,“ segir Matthews. Gamla heimsmetið 9,83 sek. sem Johnson setti í Róm í fyrra verður einnig birt í bókinni, en það met er opinbert heimsmet í 100 m hlaupi. Ekki fylgir sögunni hvort 9,79 sek. metið er merkt með stöfun- um DR (Drug Record), eins og heimsmetin eru merkt WR (World Record). Toronto. Ben Johnson afhenti lögreglunni í heimaborg sinni, Tor- onto í Kanada, í gær startbyssu, sem hann hafði haft í fórum sínum. Ökumaður nokkur sem var á ferð á hraðbraut einni, tilkynnti lögregl- unni að honum hefði verið ógnað með byssu. Ökumaðurinn náði niður númerinu á bílnum, sem var svartur Porsche og við athugun lögreglunnar kom í ljós að bifreiðin var í eigu Ben Johnsons. Engar kærur hafa verið gefnar út á hendur Johnson, en startbyssa skýtur aðeins púðurskot- um. Landsliðið heldur utan í dag Madrid. Jose Maria Maguregui þjálfari Atletico Madrid hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar þess að liðið var slegið út í fyrstu umferð UEFA keppninnar í knattspymu. Það var Groningen frá Hollandi sem voru ofjarlar spænska liðsins, en heildarmarkatala liðanna úr leikjun- um tveimur var 2-2. Hollenska liðið komst áfram í fleiri mörkum skoruð- um á útivelli. Gengi Atletico Madrid í spænsku 1. deildinni hefur verið afar slakt það sem af er keppnistímabilinu og 1 er liðið nú í 15. sæti af 20 liðum sem leika í deildinni. Þjálfaranum var gefinn kostur á þvi að segja af sér, en til stóð að segja honum upp störfum. London. Heimsmetið sem Ben Johnson setti í 100 m hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul mun að öllum líkindum birtast í Heimsmeta- bók Guinness, þrátt fyrir að metið hafi verið dæmt ógilt. „Við mælum ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR viðburðir helgarinnar Körfuknattleikur Laugardagur 1. deiid kvenna: KR-UMFN Hagaskólu kl.14.00. 1. deild karla: Léttir-Víkverji Hagaskóla kl.15.30. Úí A-UMFS Egilsstöðum kl.14.00. Reynir-UMFL Sandgerði kl.14.00. Sunnudagur Flugleiðadeiid: Þór-ÍS Akureyri kl.20.00. UMFG-UMFN Grindavík kl.20.00. KR-Haukar Hagaskóla kl.20.0tl ÍR-TindastóU Seijaskóla kl 14.00. 1. deUd kvenna: ÍR-Haukar Seljaskóia kl 15.30. Badminton Einiiðaleiksmót TBR verður hald- ið í húsum félagsins sunnudaginn 9. október og hefst keppni kl. 10.00. Keppt verður í einliðaleik karla og kvenna og fara þeir scm tapa fyrsta leik í aukaflokk. Samkvæmt nýjum reglum BSÍ verður keppt í svo- nefndum úrvalsflokki, en þar keppa 6 sterkustu menn f karla- flokki. Siegfried Held landsliðsþjálfari í knatt- spyrnu hefur valið 18 leikmenn í leikina gegn Tyrkjum og A-þjóðverjum í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Hópurinn heldur utan í dag, en á miðviku- dag verður leikið gegn Tyrkjum í Istanbul. Annan miðvikudag verður leikið gegn A-Þjóð- verjum í A-Berlín. Milli leikjanna mun liðið dvelja í V-Þýskalandi við æfingar. Ásgeir Sigurvinsson getur ekki verið með í leiknum í Istanbul, en hann verða með í Berlín. Nafnarnir Sigurður Jónsson og Sigurð- ur Grétarsson eru báðir meiddir og geta ekki verið með í Tyrkjaleiknum, þeir verða þó væntanlega með f leiknum í A-Berlín. Bjarni Sigurðsson er nýkominn úr nefbrotsaðgerð, en mun leika með Brann í Noregi um helgina. Eftir þann leik mun koma í ljós hvort hann getur leikið í Tyrklandi. Guðmundur Hreið- arsson úr Víkingi mun taka sæti Bjarni í liðinu, ef Bjarni getur ekki leikið. Þeir Pétur Ormslev og Viðar Þorkelsson gáfu ekki kost á sér í þessa leiki. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönn- um: Markverðir: Bjarni Sigurðsson ............Brann Friðrik Friðriksson...........B1909 Atli Eðvaldsson .............Val Guðmundur Torfason...........Genk Guðni Bergsson ..............Val Gunnar Gíslason..............Moss Halldór Áskelsson............Þór Ólafur Þórðarson ............ÍA Ómar Torfason................Fram Ragnar Margeirsson...........ÍBK Sigurður Grétarsson...........Luzerne Sigurður Jónsson.............Sheff. Wed. Sævar Jónsson ...............Val Þorvaldur Örlygsson .........KA Landsliðsmennirnir koma ekki aftur til landsins fyrr en 20. október. BL Aðrir leikmenn: Ágúst Már Jónsson Amljótur Davíðsson Araór Guðjohnsen Ásgeir Sigurvinsson KR Fram Anderlech Stuttgart Pétur Amþórsson verður með í slagnum gegn Tyrkjum Og A-Þjóðverjum. Tímamynd Gunnar. Bjðra Steffensen og félagar í ÍR fá Tindastólsmenn frá Sauðárkróki í heimsókn í Seljaskólann á morgun kl. 14.00, en alls verða 4 leikir í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik um helgina. Tímamynd Gunnar. Knattspyrna:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.