Tíminn - 08.10.1988, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.10.1988, Blaðsíða 17
Laugardagur 8. október 1988 Tíminn 17 29. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi haldið í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum dagana 14.-15. október 1988 Dagskrá: Föstudagur 14. október. 1. kl. 20:00 Þingsetning. 2. kl. 20:05 Kosning þingforseta og ritara. 3. kl. 20:10 Kosning Kjörbréfanefndar og nefnda- nefndar. 4. kl. 20:15 Skýrslur og reikningar. a. skýrsla stjórnar KSFA b. gjaldkera KSFA c. Austra d. starfsemi LFK innan KSFA e. frá aöildarfélögum KSFA 5. kl. 20:50 Umræður um skýrslur og reikninga - afgreiðsla. 6. kl. 21.10 Ávörpgesta. 7. kl. 21:30 Stjórnmálaviðhorfið. a. Steingrímur Hermannsson b. Halldór Ásgrímsson c. Jón Kristjánsson d. Frjálsar umræður Laugardagur 15. október. 8. kl. 09:00 Sérmál þingsins, „Atvinnumál í dreif- býli“. 9. kl. 11:30 Álit nefndarinnar. 10. kl. 11.35 Mál lögð fyrir þingið. 11. kl. 12:00 MATARHLÉ. 12. kl. 13:00 Nefndarstörf. 13. kl. 14.30 Nefndir skila áliti, umræður-afgreiðsla. 14. kl. 16:30 Kosningar. 15. kl. 17:00 Önnur mál. 16. kl. 17.30 Þingslit. 17. kl. 20:00 ÁRSHÁTÍÐ KSFA. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19:30. Gestir þingsins. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokks- ins. Guðmundur Gylfi Guðmundsson, ritari SUF. Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK. Jón Helgason, fyrrv. landbúnaðarráðherra. Árshátíð Árshátíð framsóknarmanna á Austurlandi verður í Hótel Valaskjálf laugardaginn 15. október nk. og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Fjölbreytt heimalöguð skemmtiatriði. - Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. - Söngur grín og gaman - dans. - Tríó Eyþórs sér um fjörið. Verð kr. 2.500,- Miðapantanir á Hótel Valaskjálf s. 11500, og á daginn í síma 11984 og á kvöldin í síma 11580 Vigdís og 11527 Guðbjörg fyrir föstudag 14. október. Fjölmennið. KSFA FJÖLBRAUTASKÚUHH BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Ritara vantar að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 75600. Skrifstofustjóri Þungur bíH veldur ^ þun$yndi ökumanns. Vejjum og höfaum hvað nauðsynlega þanf að vera með ' ferðalaginu! A I IKICCDnAO Styrkir til náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi og Sviss 1. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslensk- um stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1989-90: a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunámskeið sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa góða undirstöðu- kunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar og rannsóknarstarfa um allt að fjögurra mánaða skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1989-90. Styrkirnir eru ein- göngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. október 1988 * PRUTTMARKAÐUR □PEL SPENNANDI NÝJUNG Viö bjóöum síöustu OPEL CORSA bílana afárgerö 1988 til sölu á prúttmarkaði sem hefst laugardag 8. október í sýningarsal okkaraö Höföabakka 9. Sýningarsalurinn veröurfullurafOpel Corsa bílum - íflestum litum og geröum. Þú velur bílinn sem þér hentar, prúttar um verö og greiöslukjör, ákveöur í hvaöa ástandi bíllinn veröur afgreiddur, þ. e. ryövarinn, fullþrifinn og skrásettur eÖa óþrifinn og óskráöur, og dundar síöan viö aö þrífa hann og standsetja - þér til skemmtunar um leiö og þú sparar peninga. Viö bjóöum margvísleg greiöslukjör og tökum e. t. v. nýlega, velfarna bíla uppí prúttveröiö. Vertu velkominn á prúttmarkaöinn hjá okkur og vertu tilbúinn meö ávísanaheftiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.