Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.10.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriöjudagur 11. október 1988 Madrid. Barcelona eru nú komnir í efsta sæti spænsku 1. deild- arinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Real Sociedad á útivelli. Fyrrum toppiið Atletico Bilbao, sem á við mikil vandræði að stríða þessa dag- ana vegna meiðsla Ieikmanna sinni, beið ósigur 0-2 gegn nýliðum Elche. Real Madrid er nú í öðru sæti deildarinnar eftir stórsigur á Real Zaragoza, 4-0 á heimavelli. V-Þjóð- verjinn Bernd Schuster var rekinn af leikvelli. Tveir leikmenn hlutu sömu örlög í leik Malaga og Atletico Madrid í Malaga. Auk þess voru 12 leikmenn bókaðir í leiknum og þjálf- ari Malaga, Luis Costa, var einnig rekinn frá vellinum. Madridingar gerðu sigurmarkið á síðustu mín. leiksins sem lauk, 2-1. Haag. Leikmenn Ajax sáu loks sólarglætu á sunnudaginn er þeir unnu meistarana PSV Eindhoven í grenjandi rigningu í Amsterdam, 2-0. Það var Rob Wistchge sem skoraði á 49. mín. eftir að boltinn stoppaði í polli fyrir framan mark PSV. Þegar 6 mín. voru til leiksloka var Wistchge brugðið í vítateig Evr- ópumeistaranna og hann skoraði sjálfur úr vítaspyrnunni. Þrátt fyrir ósigurinn, er PSV enn í efsta sæti deildarinnar, en Ajax þokaði sér upp um eitt sæti, í það 12. en ekki eru öll vandræði samt á bak og burt. Rannsókn fer nú fram á því hvort svindl og skattsvik hafi átt sér stað hjá félaginu og fyrir skömmu neydd- ist stjórn félagsins til þess að segja af sér og kvartaði undan því að vera ógnað af æstum stuðningsmönnum liðsins. París. Auxerre eru nú komnir á nýjan leik í efsta sæti frönsku 1. deidarinnar í knattspyrnu eftir auð- veldan 2-0 sigur á Saint Etienne. Marseille tapaði nú loks eftir að hafa leikið 12 leik í röð án þess að tapa. Það voru meistar Monaco sem tóku þá í bakríið, 3-0. Auxerre hafa nú 30 stig, ásamt Paris SG, sem sigruðu Strasbourg 1-0. Glenn Hoddle gerði fyrsta mark Monaco og lagði upp annað markið fyrir Líberíumanninn Georges Weah. Youssouf Fofana frá Fílabeinsströndinni gerði þriðja mark meistaranna. Oakland. Lið Oakland Athletics sigraði Boston Red Sox í úrslitum American deildar bandaríska horna- boltans um helgina. Oakland sigraði 4-1 í leikjum liðanna og er komið í sjálf aðalúrslitin, (World Series) í fyrsta sinn síðan 1974. í hinni deild- inni í hafnaboltanum, National deildinni eru það lið Los Angeles Dodgers og New York Mets sem eigast við, en þar er staðan 2-2. Það lið sem fyrr vinnur 4 leiki mun leika gegn Oakland um meistaratitilinn. Newcastle. í gær voru Willie McFaul framkvæmdastjóri New- castle og John Pickering þjálfari liðsins látnir taka pokann sinn eftir að liðið tapaði um helgina enn einum leiknum í I. deild ensku knattspyrnunnar. Liðið hefur aðeins unnið 1 leik af 7 í deildinni, en sigurleikurinn var gegn sjálfum meisturunum frá Liverpool, 2-1. Newcastle tapaði um helgina fyrir Coventry 3-0 á heimavelli. Colin Suggett, unglingaþjálfari hjá félag- inu hefur tekið við stjórninni um stundarsakir. London. Ólympíumeistarinn í 100 m baksundi karla, Bretinn Adri- an Moorhouse, varð fyrir því óhapp að handarbrotna á sunnudaginn. Moorehouse var að keppa í bifreiða- íþróttum þegar óhappið átti sér stað. Moorhouse missti stjórn á bíl sínum , sem er af gerðinni Ford Escort XR3i, eitt augnablik, með þeim afleiðingum að hann rak hend- ina óþyrmilega í stýrið. Sundkapp- inn, sem lét sér ekki muna um að ljúka keppni, mun verða frá æfing- um um tveggja mánaða skeið vegna óhappsins. Norwich skaust í toppsæti ensku knattspyrnunnar á laugardag með sigri á Derby County. Ekki var það þó marksækni Norwich manna sem færði þeim sigurinn. Mark Wright, leikmaður með Derby skoraði sjálfs- mark og var síðar vikið af leikvelli fyrir að hrinda Trevor Putney út af vellinum. En hafði áður einnig feng- ið að sjá rauða spjaldið. Þessir tveir leikmenn voru báðir þátttakendur í miklum slagsmálum á vellinum stuttu áður, ásamt fleirum. Mörkin urðu ekki fleiri og Norwich endur- heimti því toppsætið af Millwall, sem lék ekki í 1. deildinni um helgina. Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð í deildinni á laugardag. Mótherj- arnir að þessu sinni voru Luton, sem skoruðu eina markið á gervigrasinu. Everton tók leikmenn Southamp- ton í tíma og þrátt fyrir að Danny Wallace skoraði fyrir Dýrðlingana á fyrstu mínútu. Tony Cottee gerði Los Angeles Kings, nýja liðið hans Wayne Getzkys í NHL-deild- inni í N-Ameríku, vann tvo leik um helgina, báða eftir framlengingu. Það voru liðsmenn Calgary Flam- es sem urðu fyrir barðinu á Gretzky tvö mörk fyrir Everton og þeir Dave Watson og Trevor Stevens bættu við mörkum og tryggði Everton 4-1 sigur. Lundúnaliðin Tottenham og Charlton gerðu 2-2 jafntefli á heima- velli Charlton. Andyarnir tveir, Andy Peake og Andy Jones, gerðu mörk Charlton, en Terry Fenwick (víti) og Paul Allen gerðu mörk Tottenham. í Skotlandi kom loks að því að Rangers töpuðu leik. Aberdeen lögðu Rangers að velli 2-1, Neale Cooper, sem keyptur var frá Aston Villa í síðustu viku, gerði fyrsta mark leiksins fyrir Rangers, en þeir Jim Bett (víti) og Charlie Nicholas gerðu mörk Aberdeen. Kampavínið hefur áreiðanlega flotið heima hjá „Kalla“ eftir leikinn. Alan Smith, Arsenal, er marka- hæstur í 1. deildinni í Englandi með 9 mörk, en Tony Cascarino, Mill- wall, fylgir fast á eftir með 8 mörk. og felögum á föstdag, en á sunnudag- inn voru það leikmenn New York Islandcrs sem urðu að sætta sig við ósigur. Úrslit helgarinnar urðu sem hér segir: Úrslit í 1. deild: Aston Villa-Wimbledon .... 0-1 Derby-Norwich ...............0-1 Charlton-Tottenham ..........2-2 Everton-Southampton .........4-1 Luton-Liverpool..........1-0 Middlesbrough-West Ham . . 1-0 Newcastle-Coventry ..........0-3 QPR-Nott. Forest.........1-2 Úrslit í 2 deild: Barnsley-West Bromwich . . . 2-1 Blackburn-Crystal Palace . . . 5-4 Bournemouth-Birmingham . . 0-1 Ipswich-Manchester City . . . 1-0 Leeds-Watford...........0-1 Leicester-Brighton ............1-0 Oldham-Stoke ..................2-2 Plymouth-Bradford.......3-1 Portsmouth-Oxford.......2-1 Shrewsbury-Hull.........1-3 Walsall-Sunderland......2-0 Um helgina var leikin heil umferð í ameríska fótboltanum, NFL-deild- inni. Núverandi meistarar Washing- ton Redskin unnu góðan sigur á Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen-Rangers ..........2-1 Celtic-St. Mirren..........7-1 Dundee-Hibernian ..........2-1 Hamilton-Dundee United . . . 0-4 Hearts-Motherwell .........2-2 Staðan í 1. deild: Norwich 7 5 1 1 12 8 16 Millwall 6 4 2 0 13 7 14 Coventry 6 4 0 2 12 6 12 Liverpool 7 3 2 2 10 6 11 Manchester United 6 3 2 1 7 3 11 Southampton 7 3 2 2 1 10 11 Arsenal 6 3 1 2 17 11 10 Everton 7 3 1 3 12 8 10 Sheffield Wednesday 6 3 1 2 6 6 10 Middlesbrough 7304 10 11 9 Nottingham Forest 7 15 1 7 7 8 Derby 7 2 2 3 4 4 8 Luton 7 2 2 3 6 7 8 Charlton 7 2 2 3 10 15 8 Tottenham 6 1 4 1 12 12 7 AstonVilla 7 1 4 2 9 10 7 Queen’s Park Rangers 7 2 1 4 6 7 7 Wimbledon 7 2 1 4 6 11 7 Newcastle 7 1 2 4 6 16 5 WestHam 7 115 5 16 4 stórliðinu Dallas Cowboys, 35-17. Úrslit leikjanna urðu sem hér segir: FÖSTUDAGUR: Boston Bruins-Hartford Whalers........................... 6-2 New Jersey Devils-Quebec Nordiques....................... 6-3 Washington Capitals-Buffalo Sabres ...................... 6-1 Montreal Canadiens-Minnesota North Stars................. 4-3 Toronto Maple Leafs-Chicago Blak Hawks .................. 7-4 Vancouver Canucks-Detroit Red Wings...................... 3-3 New York Rangers-St Lois Blues........................... 4-2 Los Angeles Kings-Calgery Flames ........................ 6-5 SUNNUDAGUR: Edmonton Dilers-Winnipeg Jets............................ 5-0 Quebec Nordiques-Minnesota North Stars................... 4-0 Boston Bruins-Hartford Whalers........................... 3-0 Los Angeles Kings-New York Islanders . . .'.............. 6-0 Philadelphia Flyers-Buffalo Sabres....................... 4-0 Toronto Maple Leafs-Chicago Black Hawks ................. 8-0 Körfuknattleikur: Tveir leikir í kvöld I kvöld verða tveir leikir í Flug- leikirnir hefjast kl. 20.00. Á eftir leiðadeildinni í körfuknattleik. leik UMFN og Þórs leika UMFH Valsmcnn og Grindvikingar leika og Haukar í 1. deild kvcnnu, sá að Hlíðarenda og í Njarðvík leika leikur hefst kl 21.30. BL heimamenn og Þórsarar. Báðir Los Angeles Rams-Atlanta Falcons ....................... 33- 0 Buffalo Bills-Indianapolis Colts........................ 34-23 Cincinnati Reds-New York Jets ........................... 36-19 Seattle Seahawks-Cleveland Browns....................... 16-10 Washington Redskins-Dallas Cowboys ...................... 35-17 Chicago Bears-Detroit Cowboys ........................... 24-17 Green Bay Packers-New England Patriots ................. 45- 3 Houston Oilers-Kansas City Chiefs....................... 7- 6 Minnesota Vikings-Tampa Bay Buccaneers .................. 14-13 Miami Dolphins-Los Angeles Raiders ...................... 24-14 Phoenix Cardinals-Pittsburgh Steelers ................... 31-14 New Orleans Saints-San Diego Chargers ................... 23-17 Denver Broncos-San Francisco 49ers....................... 16-13 Knattspymumaður Akureyrar: Þorvaldur var valinn Frá Jóhannesi Bjarnasyni fréttamanni á ■>“ sæti 1 landsliðshópnum og lék Tímans: nijög vel með liði KA-manna í Nú uni helgina fór fram val á sumar. knattspyrnumanni Akureyrar Júlíus Tryggvason úr Þór varð í 1988. Að þcssi sinni varð Þorvald- öðru sæti og Bjarni Jónsson í ur Örlygsson fyrir valinu. en hann þriðja sæti. ■ m mæ* Íshokkí: LA Kings unnu 2 framlengda leiki Charlie Nickolas skoraði sigurmark Aberdeen gegn Rangers í skosku úrvalsdeildinni á laugardag. Fotbolti Stórsigur Redskins á Dallas Cowboys

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.