Tíminn - 12.10.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.10.1988, Blaðsíða 10
lOTíminn' Miðvikudagur 12. október 1988 Miðvikudagur 12. október 1988 Tíminn 11 lllllllllllllllllllllll [ÞRÓTTIR ..........................111 ..............................................................I ......................Illll I .............................: .............................................................................................1111 IþRÓTTIR IIIIIIIIIHHIIIIII..............III........III........III............1.........11........1.........111.......III...........I........I ...........I Illll~ilil..................III..........II....................II........III Ævar Þorsteinsson stóð sig vel í giímum sínum gegn V-Þjóðverjum og vann báðar viðureignir sínar. Það nægði þó ekki til sigurs að þessu sinni þótt litlu munaði. Guðmundur Bragason Grindvíkingur ver hér glæsilega skot Einars Ólafssonar Valsmanns. Guðmundur var sterkur í leiknum, en Grindvíkingar náðu ekki að sigra. Timamynd Gunnar. 14 íþróttamenn fara héðan til Seoul I S-Kóreu 8. Ólympíuleikar fatlaðra verða settir í Seoul í S-Kóreu laugardaginn 15. október n.k. Leikarnir standa þar til 24. október. Alls munu 14 íslenskir íþróttamenn taka þátt í leikunum, þar af 10 sundmenn. 3 munu keppa í frjálsum íþróttum og 1 í borðtennis. Keppendurnir hafa undirbúið sig af kost- gæfni fyrir leikana og fastlega má búast við því að íþróttafólkið komi heim hlaðið eðalmálm- um. íslensku keppendurnir eru þessir: Sund: Jónas Óskarsson .... Völsungi Gunnar V. Gunnarsson . . .... ÍFS Lilja M. Snorradóttir . . . . .... Tindastól Geir Sverrisson .... UMFN Rut Sverrisdóttir .... ÍFA Ólafur Eiríksson .... ÍFR Halldór Guðbergsson . . . . .... ÍFR Kristín R. Hákonardóttir . .... ÍFR Sóley Axelsdóttir .... ÍFR Sigrún Pétursdóttir .... ÍFR Frjálsar íþróttir: Haukur Gunnarsson .... ÍFR Reynir Kristófersson . . . . .... ÍFR Arnar Klemensson .... Viljanum Borðtennis: Elvar Thorarensen .... ÍFA Með íþróttamönnunum eru 9 fararstjórar, þjálfarar og aðstoðarmenn. BL Haukur Gunnarsson hlaupari verður með- al keppenda á Ólympíuleikum fatlaðra í Seoul, sem heljast á laugardag. Tíniumynd Pjetnr Körfuknattleikur: Oruggur sigur UMFN Leikurinn var hvorki skemmtileg- ur né áhugaverður og þeir fáu áhorf- endur sem mættu fengu lítið fyrir sinn snúð. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrstu átta stigin og gáfu gestunum aldrei tækifæri á að ná sér á strik. f hálfleik var staðan 49-32 Njarðvíkingum í vil. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri. Njarðvík hélt forskoti sínu og Leikun UMFN-ÞÓR Lid: ÞÓR Nðfn Skol 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl Konráð 16-8 5-0 _ 3 3 2 _ 16 Jóhann 13-6 - 2 - 2 3 - 12 Björn 11-3 - 1 2 8 1 - 8 Kristján 14-5 4-0 2 8 3 1 - 9 Einar 3-0 - - 1 - - - 0 Stefán 1-0 - 1 _ - _ - 1 Eirikur 14-4 3-1 3 3 3 1 - 12 Leikun UMFN-ÞÓR Lið: UMFN Nftfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN sl Stig FriðrikRún 4-1 6-1 1 1 4 2 i 5 Teitur 14-4 5-3 3 5 3 i 18 Kristinn 9-4 _ ; 11 2 2 i 8 Hreiðar 11-7 - 2 5 3 2 _ 15 Viðar 4-1 - - _ - - i 2 Helgi 18-11 - 13 12 2 2 ] 24 FriðrikR. 6-3 - - 1 4 4 2 8 Georg - 1-0 1 3 1 _ _ 0 Jóhann 1-1 - 2 1 - - - 2 EUert 7-2 - 1 3 1 1 2 5 svifaseinir Þórsarar voru alltaf á hælunum. Leiknum lauk með örugg- um sigri Njarðvíkur, 87-61. Mestur munur á liðunum var 75-50 en Njarðvík leiddi oftast með fimmtán stiga mun og sigur þeirra var aldrei í hættu í þessum daufa leik, þó svo Njarðvík spilaði langt undir getu. Hittni Þórsara var léleg og oft var eins og skipulag vantaði í leik liðsins. Þeir áttu samt góða kafla inn á milli og spiluðu seinni hálfleikinn mun betur en þann fyrri. Helgi Rafnsson var besti maður Knattspyrna: Staðan í Flugleiða- deildinni Evrópuriðill Leikurinn við Tyrki sýndur í beinni útsendingu KR ...... 3 3 0 217-205 6 ÍBK...... 2 2 0 179-145 4 ÍR......... 2 1 1 129-130 2 Haukar .... 2 0 2 146-154 0 Tindastóll .3 0 3 209-246 0 Ameríkuriðill UMFN Valur . UMFG Þór . .. ÍS .... .3 3 0 257-221 6 .3 2 1 278-197 4 .4 2 2 356-301 4 .3 1 2 227-282 2 .3 0 3 193-306 0 I dag leika íslendingar og Tyrkir landsleik í knattspyrnu. Leikurinn sem er í undankeppni heimsmeist- arakeppninnar, verður sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og hefst útsendingin kl. 12.15. Leikurinn fer fram í Istanbul höf- uðborg Tyrklands og má fastlega reikna með að róðurinn verði þung- ur hjá okkar mönnum, því landslið Tyrklands hefur staðið sig mjög vel að undanförnu og tyrknesk félagslið komu mjög á óvart í fyrstu umferð Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sú breyting varð á landsliðshóp íslands, að Bjarni Sigurðsson er ekki með og kom því Guðmundur Hreiðarsson inní hópinn í hans stað. Þá leikur unglingalandsliðið gegn frum í kvöld, en sá leikur er fyrsti leikur íslenska liðsins í Evrópu- keppninni að þessu sinni. Leikurinn fer fram í Dublin. BL Sandy Lyle færist nær toppsætinu Greg Norman frá Ástralíu er enn efstur í afrekaskránni í golfi. Sandy Lyle frá Bretlandi er þó aðeins 27 stigum á eftir honum í 3. sæti, eftir sigur á móti á Wentworth vellinum á mánudag. Seve Ballesteros frá Spáni er enn í 2. sæti á skránni, 9 stigum á eftir Norman, en Seve tapaði fyrir Lyle í undanúrslitum mótsins á Wentworth golfvellinum. 20 efstu menn afrekalistans eru nú þessir: 1. Greg Norman Ástralíu 2. Seve Ballesteros Spáni 3. Sandy Lyle Bretlandi 4. Nick Faldo Bretlandi 5. Curtis Strange Bandaríkjunum 6. Ian Woosnam Bretlandi Iþróttaþing á Egilsstöðum Um aðra helgi, 22.-23. október, verður 59. íþróttaþing haldið f Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum, en þingið hefur aldrei áður veríð haldið í Austurlandi. Framkvæmdastjórn ÍSÍ mun á þinginu leggja fram skýrslu og reikninga fyrir 8.1. tvö ár. Auk þess verða tekin fvrir á þinginu mál cins og álit milliþinganefndar i lagamál- um og ncfndarálit um skiptingu lottóhagnaðar. Ýmiss önnur mál verða einnig tekin fyrir á þinginu. Þingheimur mun samanstanda af rúmlega 200 nianns. ÍBR-Þing Á morgun hefst þing íþrótta- bandalags Reykjavíkur, en þingið verður haldið t Kristalsal Hótel Loftleiða. Þinginu verður síðan framhaldið á laugardag, en þá mun formannskjör fara fram. Júlíus Hafstein ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi formcnnsku og tveir menn hafa gefið kost á sér til starfans, þeir Ari Guðmundsson fyrrum formaður sundfélugsins Ægis og Golfklúbbs Reykjavíkur og Pétur Sveinbjamarson fyrrver- andi formaður Vals. Á föstudag verður ÍBR með móttöku á skrifstofu sinni í íþrótta- miðstöðinni i Laugardal. BL 7. Ben Crenshaw Bandaríkjunum 8. Paul Azinger Bandaríkjunum 9. David Frost S-Afríku 10. Chip Beck Bandaríkjunum 11. Bernard Langer V-Þýskalandi 12. Lanny Wadkins Bandaríkjunum 13. Mark McNuIty Zimltabwe 14. Mark Calcavecchia Bandaríkj- unum 15. Larry Nelson Bandaríkjunum 16. Payne Stewart Bandaríkjunum 17. Masashi Ozaki Japan 18. Tom Kite Bandaríkjunum 19. David Ishii Bandaríkjunum 20. Tom Watson Bandaríkjunum BL vallarins. Hann náði mörgum frá- köstum og skoraði grimmt. Einnig áttu Teitur Örlygsson og Hreiðar Hreiðarsson þokkalegan leik. í liði Þórsara voru Konráð Óskarsson og Kristján Rafnsson skástir en aðrir leikmenn Þórs áttu ekki góðan dag. Dómarar leiksins þeir Sigurður Valur Halldórsson og Sigurður Val- geirsson komust vel frá sínu hlut- verki. JH Greg Norman er enn í 1. sæti á afrekaskránni í golfi. New York. Lið Los Angeles Dodgers vann New York Mets, 7-4 í 5. leik Iiðanna í úrslitakeppni National deildarinnar í bandaríska hafnaboltanum. Dodgers leiða nú 3-2 í úrslitunum. en það lið sem fyrr vinnur 4 leiki sigrar og kemst áfram í aðalúrslitin (World Series), en lið Oakland Athletics, sem sigraði í American deildinni hefur þegar tryggt sér rétt til að leika í úrslitun- um. New York. Á mánudaginn var einn leikur í NFL-deild ameríska fótboltans. Philadelphia Eagles unnu New York Giants 24-13. New York. Þrír leikir voru á mánudaginn í NHL-íshokkídeild- inni í Bandaríkjunum. New Jersey Devils unnu nágranna sína New York Rangers 5-0, Ólympíudrengir- nir í Calgary Flames unnu Detroit Redwings 5-2 og New York Island- ers unnu Vancouver Canucks 3-2. London. Forráðamenn 2. deild- arliðs West Bromwich Albion hafa neitað útsendurum spænska 1. deild- arliðsins Atletico Madrid um við- ræður við Ron Atkinson fram- kvæmdastjóra félagsins. „Við höfum samþykkt að neita spænska liðinu um viðræður við Atkinson og höfum tilkynnt þeim það,“ sagði Sid Lucas einn stjórnarmanna WBA í gær. „Það eru aðeins örfár vikur síðan við undurnýjuðum samning okkar við Atkinson og við viljum alls ekki missa hann. Atkinson tók við WBA í september á síðasta ári, eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Atkinson er þó ekki með öllu ókunnugur hjá WBA, því hann var framkvæmdastjóri liðsins 1978- 1981. WBA er nú í 6. neðsta sæti 2. deildarinnar, en menn vona að Atkinsons nái að koma liðinu á réttan kjöl. San Remo. Dauðaslys varð í gær í ítalska San Remo rallakstrin- um. Jean Marc Dubois ökumaður og Robert Moinier aðstoðaröku- maður hans misstu stjórn á bíl sínum, Citroén AX, á blautu mal- bikinu, sem skall utan í girðingu og valt ofan í gljúfur. Mennirnir munu hafa látist samstundis. London . Paul Davis, miðvallar- leikmanni Arsenal, sem dæmdur var í 9 leikja bann og 3000 punda sekt fyrir að kjálkabrjóta Glenn Cocker- ill leikmann Southampton í leik liðanna fyrir skömmu, varð ekki að ósk sinni um að dómurinn yrði mildaður. Dómstóll staðfesti dóm- inn í gær, en hann er sá þyngsti sem fallið hefur síðan núverandi agaregl- ur voru teknar upp í byrjum áttunda áratugsins. Peking. Bandaríski tennisleikar- inn Andre Agassi, sem spáð er miklum frama á tennisvellinum, vann í gær sjálfan Wimbledon sigur- vegarann, Stefan Edberg, 6-3 og 6-4 í sýningarleik í Peking, höfuðborg Kína. Edberg virkaði þreyttur í leiknum, en hann vann um síðustu helgi sigur á Gran Prix móti í Basel. Léttur sigur Vals á Grindvíkingum Valsmenn unnu næsta léttan sigur á Grindvíkingum í gærkvöld er liðin mættust í Flugleiðadeildinni í körfu- knattleik í íþróttahúsinu að Hlíðar- enda. Lokatölurnar urðu 86-69, eftir að Valsmenn höfðu haft yfir í hálf- leik 43-37. Það voru gestimir sem leiddu leikinn framan af, en Valsmenn náðu loks að jafna, 22-22. Þeir komust síðan yfir 28-27, en þá urðu nokkur kaflaskipti íleiknum. Grind- víkingar frusu og Valsmenn skoruðu hverja körfuna á fætur annarri. Stað- an breyttist í 41-27 á skömmum tíma. Á þessum tíma var sóknarleik- ur Grindvíkinga afleitur og helsta úrræði þeirra var að reyna þriggja stiga skot. Þau rötuðu hins vegar ekki rétta boðleið. Varnarleikurinn hjá Grindvíkingum var líka slakur og Valsmenn áttu greiða leið í gegn um staða vörn sunnanmanna. Grind- víkingar vöknuðu síðan aftur til lífsins og löguðu stöðuna í 43-37 fyrir hálfleik. Grindvíkingar mættu ákveðnir í síðari hálfleikinn og börðust af öllum mætti. Þeim tóks að komast yfir, 49-48, þegar skammt var liðið á hálfleikinn og var það fyrir tilstilli Eyjólfs Guðlaugssonar sem skoraði þá 4 stig í röð án þess að Valsmönn- um tækist að svara. En það stóð ekki lengi á svari frá Hlíðarendamönn- um. Þorvaldur Geirsson greip til sinna ráða og gerði næstu 9 stig Valsmanna, meðan Grindvíkingar gerðu aðeins 2 stig. Staðan breyttist þvf í 57-51 Valsmönnum í vil. Við þetta mótlæti brotnaði lið Grindvík- inga og þeir tóku ótímabær skot í Karate: Naumur sigur V-Þjóðverja íslendingar og V-Þjóðverjar háðu landskeppni ■ karatc í fyrrakvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem þessar þjóðir keppa saman í karate og var hvor sveit skipuð 5 karatemönnum. Tvær umferðir fóru fram og V- Þjóðverjar höfðu betur í þeirri fyrri, tíma og ótíma. Valsmenn bættu við muninn og tölur eins og 70-59, 75-61, 81-61 sáust á stigatöflunni. Þegar hér var komið sögu var eftir- leikurinn auðveldur heimaliðinu, sem sigraði í leiknum, 86-69. Hjá Valsmönnum voru þeirTóm- as Holton og Þorvaldur Geirsson bestir, en Bárður Eyþórsson átti einnig góðan leik. í liði Grindvíkinga var Guðmund- ur Bragason sterkur, en var í mjög strangri gæslu og fékk ekki að fara inní sóknarfráköstin. Eyjólfur Guð- laugsson var einnig góður, en bak- verðir liðsins brugðust alveg í þess- um leik, sérstaklega Ástþór Ingason sem var langt frá sínu besta. Jón Páll Haraldsson var einnig góður þann tíma sem hann var inná. Sigur Valsmanna var sanngjarn, 3-2, en íslendingar höfðu vinninginn í síðari umferðinni, 3-2. Þegar samanlagður árangur var reiknaður út kom í ljós að V-Þjóðverjar höfðu unnið nauman sigur, 35 stig gegn 31. BL Leikur: VALUR-UMFG Lið: VALUR Nftfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Þorvaldur 11-8 - 1 3 3 2 3 17 Arnar 4-2 - 1 3 1 - - 4 Hreinn 5-2 6-1 2 8 4 2 2 7 Einar 5-1 - - 3 2 3 4 5 Ragnar 2-0 - - 2 - - - 0 Bárdur 13-5 2-0 1 2 1 6 2 14 Björn 5-2 - 3 4 2 0 2 5 Hannes 7-2 - 2 0 2 - 1 4 Matthías 3-2 - 1 2 1 - 2 5 Tómas 19-10 2-1 2 8 2 2 7 25 Leikur: VALUR-UMFG Lið: UMFG Nftfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl Guðmundur 13-4 - 3 9 _ 1 1 13 Ástþór 9-4 3-0 - _ 4 3 2 9 JónPáll 7-2 4-1 3 6 3 1 2 9 Rúnar 2-1 - 1 2 7 1 _ 9 Hjálmar - - _ 1 1 _ 1 2 Eyjólfur 11-7 7-1 2 5 4 2 2 20 Guðlaugur 8-2 - 1 3 1 1 3 5 Sveinbjörn 3-0 - 1 1 - - 1 0 Steinþór 5-0 3-0 - 1 2 - - 2 lið þeirra var öllu heilsteyptara og er líklegra til afreka í vetur en sveiflu- kennt lið Grindvíkinga. BL New York. Mike Tyson heimsmeistari í þungavigt í hnefa- leikum segir að kona sfn, Robin Givens, og tengdamóðir hafi séð til þess að hann hafi tekið inn róandi lyf áður en hann kom fram í sjónvarps- viðtali. Givens hefur nú yfirgefið Tyson og farið fram á skilnað. Samkvæmt Reutersfréttum mun lögfræðingur Givens fara fram á að Tyson greiði konu sinni um 11 milljónir dala við skilnaðinn. Tyson segir að ekki komi til greina að hann fari aftur til Givens og hann ætli að einbeita sér að því að berja menn í hnefaleika- hringnum. Tatabanya. Ásgeir Sigurvins- son og félagar í Stuttgart eru komnir í aðra umferð UEFA keppninnar, þrátt fyrir 1-2 ósigur gegn Tatabanya í Ungverjalandi í gær. Stuttgart vann samtals 3-2. Csapo náði foryst- unni fyrir ungverska liðið í 54. mín. en Karl Algöwer jafnaði úr víta- spyrnu fyrir Stuttgart á 78. mín. Schmidt gerði síðan sigurmarkið fyr- ir Tatabanya á 81. mín. Um 8000 manns fylgdust með leiknum. Körfuknattleikur: Ólympíuleikar fatlaðra:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.