Tíminn - 13.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.10.1988, Blaðsíða 1
Verðurkaplamjólk lausnarorðið í hrossaræktinni? • Blaðsíða 3 —II J Kortsnojféll á „1ingurbrjótiu gegn JóhanniH. • Blaðsíða 5 Hitta rjúpnaveiðb menngöngufólkið fyrir í Innstadal? • Baksíða - Stjórnarandstaðan í rusli eftir hlutkesti um nefndasæti á Alþingi: ekkert náðist Þau ótrúlegu tíðindi gerðust við kosningu í nefndir í neðri deild Alþingis í gær að stjórnarandstöðuflokkarnir fengu ekki oddamann og því ekki meirihluta í einni einustu af níu nefndum deildarinnar. Þessi úrslit eru með ólíkindum vegna þess að oddamaðurinn var valinn með hlutkesti og tölfræðilegir möguleikar stjórnarinnar til að fá þessa niðurstöðu voru 512 á móti 1. Slíkar líkur dugðu þó ekki lánlausri stjórnarandstöðu. • Blaðsíða 5 PáH Pétursson, oddamaöur í tjárhags- ogviðskipta- nefnd. Guðni Ágústsson, oddamaður í sam- göngunefnd. ■ Jón Kristjáns- son, odda- maður í félags- málanefnd. Ólafur Þ. Þórðarson, oddamaður í mennta- málanefnd. Jón Sæmundur Sigurjóns- son, odda- maður í heilbrigðis- nefnd. Geir Gunnars- son, odda- maður í allsherjar- nefnd. Alexander Stefánsson, oddamaður í landbún- aðamefnd. Páll Pétursson oddamaður í iðnaðar- nefnd. Guöni Ágústsson, oddamaður í sjávarút- vegsnefnd. ■ Tveir Islendingar lentu fyrir risaþotu í Bangkok Tveir íslendingar sem staddir voru á alþjóðlega flugvell- fékk taugaáfall þegar vélin keyrði 2 m inn í byaginguna. inum í Bangkok um helgina sluppu með lítt alvarleg íslenski ræðismaðurinn í Thailandi telur að íslending- meiðsi þegar risaþota af gerðinni Boeing 747 lenti í arnir hafi verið inni íflugstöðinni þegarvélin ruddistþar árekstri við flugstöðvarbygginguna. Skemmdir urðu inn. miklar á vélinni og byggingunni, en fjöldi flugvallargesta # Blaðsíða 2 Líkurnar 512:1 en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.