Tíminn - 14.10.1988, Side 1

Tíminn - 14.10.1988, Side 1
Hópferðir skóla- barna iausn á ferðamannavanda? Blaðsíða 3 Bókmenntaverðlaun Nóbels / fyrsta sinn veittAraba • Blaðsíða 13 Ríkisstjórnin synjaði erindi um skipasmíðar • Baksíða Lausafjárstaða bankanna hefur stórbatnað síðustu 12 mánuðina og ymsir spyrja hvort sparifé sé nú komið „undan koddunum": INNLANIBONKUM AUKAST UM 26,5% Samkvæmt nýjum tölum um innlán í viðskiptabönkunum hefur orðið umtalsverð innlánaaukning frá áramótum og námu heildarinnistæður þar 67,3 milljörðum um síðustu mánaðamót. Síðustu 12 mánuðina hefur innlánaaukn- ingin orðið 26,5% og er lausafjárstaða bankanna þokkalag um þessar mundir. Ýmsar skýringar hafa verið gefnar á auknum innlánum bankanna, bæði að erlend lán, sem heimiluð voru til endurskipulagningar í fyrirtækjum, eru nú komin inn í kerfið og einnig hefur verið nefnt að hluta skýringarinnar megi finna í því að „koddaspariféð“ hafi endað í bankakerfinu. „Koddasparifé“ er það fé sem leyst var út úr fjárfestingarfyrirtækjunum í kjölfar yfirlýsinga Ólafs Ragnars á dögunum og enginn vissi hvert fór, en talið var að menn geymdu undir koddum sínum. £ Blaðsíðd 2 200 einkatölvur VICTWR seldust á viku Mikil gróska er nú í tölvugeiranum á íslandi. Þannig leiddi lausleg könnun í Ijós að a.m.k. 200 einkatölvur voru seldar í síðustu viku. Tölvunámskeið og tölvuskólar spretta upp og blómsta sem aldrei fyrr. £ Blaðsíða 5 GLJLLTEKKJ MEÐ MYND EYKUR ORYGGIÞITT, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. BUNAÐARBANKI ISLANDS FRUMKVÆÐI TRAUST SERPRENTUN AN AUKAKOSTNAÐAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.