Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 14. október 1988 JJllllllllllllllllllllllllJl DAGBÓK BILALEIGA meö útibú allt í kringurri landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi?! interRent Bílaleiga Akureyrar Leikfélag Mosfellssveitar sýnir í Hlégarði í dag, 14. október, hefjast sýningar aftur á leikritinu „Dagbókin hans Dadda" eftir breska höfundinn Sue Townsend, en það var frumsýnt í mars s.l. Leikritið fjallar um erfiðleika unglingsáranna, - séða með augum aðalpersónunnar Dadda, sem er þrettán ára. Framrás verksins er í gegnum dagbókina hans, þar sem hann geymir sínar dýpstu hugsanir og tilfinningar. Áhorfendur fá að kynnast því, hvernig Daddi berst við að þrauka í umhverfi sem er andstætt hugmyndum hans um tilgang lífsins, og hvernig fólk reynir að breyta honum eftir sínu höfði. Er þó svo önnum kafið við að hugsa um sjálft sig, að það hefur ekki tíma til að hlusta á hvað Daddi hefur að segja. Leikfélag Mosfellssveitar hefur látið staðfæra verkið og það gerði Guðný Halldórsdóttir. Þýðingu annaðist Ragnar Þorsteinsson og leikstjórar eru Svanhild- ur Jóhannesdóttir og Soffía Jakobsdóttir. Þess má geta, að framhaldsþættirnir um Dadda, sem Sjónvarpið sýndi fyrir fáum árum, eru byggðir á verki þessu. Bókabúð Máls og menningar Dagana 18. og 19. október n.k. verður kynningar- og sölusýning, í versluninni Síðumúla 7 í Reykjavík. Kynntar verða ýmsar teiknivörur, s.s. teikniborð, teiknivélar, teiknipennar, teikniáhöid, vagnar með skúffum og m.m. fleira. Auk þess verður gefinn 15% st.gr.afsl. af flestum teiknivörum. Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvínnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Neskirkja: Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardaginn 15. október, kl. 15.00-17.00, í Safnaðar- heimili kirkjunnar. Upplestur; Viðar Eggertsson, leikari les. Einsöngur; María Guðmundsdóttir. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, sunnudaginn 16. október og hefst kl. 14.30. Nefndin Kammertónlist á Akureyri Fyrirhugað er að stofna félag áhuga- manna um rekstur Kammerhljómsveitar Akureyrar, en sú hljómsveit hefur starfað sem vísir að atvinnuhljómsveit um tveggja ára skeið. Stofnfundur verður haldinn í sal Verkmenntaskólans á Akur- eyri sunnudaginn 16. október kl 16:00. Haustfagnaður Strandamanna Átthagafélag Strandamanna í Reykja- vík heldur haustfagnað í Domus Medica, laugardaginn 15. október, n.k. Húsið verður opnað kl. 22.00. Kvenréttindafélag íslands heldur 17. landsfund sinn dagana 14. og 15. október í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík. Landsfundur KRFÍ er haldinn fjórða hvert ár og koma fulltrúar á fundinn víðs vegar að af landinu. Landsfundurinn hefst kl. 8.30 á föstu- dagsmorgun, með ávarpi félagsmálaráð- herra, Jóhönnu Sigurðardóttur og lýkur á laugardag kl.17.00. Auk hefðbundinna landsfundarstarfa verða flutt erindi um konur og fjölmiðla, kjaramál kvenna og konur og stjórnmál. Meðal frummælenda á fundinum verða; dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlafræðing- ur, Ragnheiður Harðardóttir þjóðfélags- fr., Kristín Einarsdóttir alþ.maður., Sól- veig Pétursdóttir form.. Barnavemdar- nefndar Reykjavíkur, Guðrún Ágústs- dóttir borgarfulltr., Þóra Hjaltadóttir form. Alþýðusambands Norðurlands, Elna Jónsdóttir form. BK og Lea Þórar- insdóttir form. Póstmannafélags ísl. Ennfremur verður fjallað um Nordisk Fomm og þátttöku KRFl á kvennaþing- inu í Osló, sl. sumar. Þingfulltrúar á landsfundi em um 80 talsins. Frekari upplýsingar veita Lára V. Júlí- usdóttir s. 34302 og 83044 og Herdís Hall s. 18156. KVENNAATHVARF Húsaskjól cr opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síniinn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. BLÁSTURSAÐFERÐIN Við slys m.a. vegna votns-, rafmagns,- eða eitraós lofts hæltir öndun Itins slasaða, og honn lítur 01 seni dauður væri. Lifgunartil- Sendið ethr lækni et möguleg! er. Leggið hinn slasaða á bakið. Takið um höluð hins slasaða eins og myndin sýnir. Hallið höfði hins slasaðo aftur eins inikió og hægt er. Leggið varirnar þétt að munni hans og lokið um leið fyrir nef hans með kinn yðar. Blósið. Hafið auga nteð brjöst- holinu. Þegar það lyftist, — þa losið munn- inn fró. + ruunin, sem bezt er talin til lífgunar úr douðadói, er hin svonefnda blóstursaðferð. Hlutverk blóstursaðferðarinnar er að gefu hinum slasciða surefni ón tafar. Losið munninn tra og andið að yður. Loftið streymir þó úr lungum hins slasaða. Endur- tcikið blósturinn 12—15 sinnum ó mínútu. Þegar um smóbarn er að ræða, haldið höndunum um kjólka þess eins og myndin sýnir. Opnið munninn vel og leggið varirnar þétt yfir bæði munn þess og nef. Blósið Endurtakið blósturinn allt cið tuttugu sinnum ó mínútu. Haldið blæstrinum ófram þar til sjúklingur- inn andar algjörlega sjólfur, eða þar til læknir tekur við honum. Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 14. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ólöt Ólafsdóttir ílytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti“ Elvis“ eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (9). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Edinborgarhátíðin 1988. Ásgeir Friðgeirsson segir frá. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Annar þáttur: Mary Woll- stonecraft. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Símatími Barnaútvarpsins um skólamál. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Carmen-svíta eftir Georges Bizet. Hljómsveit Bolshoi leikhússins í Moskvu leikur; Gennadi Roshdestwensky stjómar. b. Jessye Norman syngur negrasálma með Ambrosian sönghópnum. Dalton Baldwin leikur á píanó og Willis Patterson stjómar. 18.00 Fróttayfirlit og íþróttafréttir. 18.05 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist eftir Hándel og Mozart. a. Sónata nr. 2 eftir Georg Friedrich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Láubin leika á þrjá trompeta. Simon Preston leikur með á orgel. b. Klarinettukonsert í A-dúreftir Wolfgang Amadeus Mozart. Thea King leikur á bassetklar- inettu með Ensku kammersveitnni; Jeffrey Tate stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Að fella hugmynd í vef Finnbogi Hermannsson ræðir við Guðrúnu Vig- fúsdóttur veflistarkonu á ísafirði. b. Hamrahlíð- arkórinn og Skólakór Kársness syngja lög eftir Jón Nordal Þorgerður Ingólfsdóttir og Þórunn Björnsdóttir stjórna. c. Fyrstu endurminningar mínar Sigríður Pétursdóttir les annan lestur úr „Bókinni minni“ eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. d. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur Ólafur Vignir Albertsson leikurápíanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Kl. 7.45 flytur Jón örn Marinós- son þátt úr ferð til Ódáinsvalla. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Vlðblt. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádeglsútvarpið með fróttayfirliti, auglýs- ingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni llluga Jökuls- sonar á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Lesnar tölur í Bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SAÁ. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 14. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. (33). Þýskur teiknimyndaf- lokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Ðergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Fimmta saga: - Sagnaskortur. Myndaflokkur úr leik- smiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir 21.00 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Þrjátíu og átta. („38"). Austurrísk-þýsk bíó- mynd frá 1986, gerð eftir skáldsögu Friedrich Torberg. Leikstjóri Wolfgang Glúck. Aðalhlut- verk Tobias Engel, Sunnyi Melles, Heinz Frixner og Lotte Ledl. Myndin gerist í Vín og nágrenni á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld og lýsir hvemig nasistar lögðu í rúst heimsmynd hugs- andi manna á hinu foma yfirráðasvæði Habsborgara. Myndin var tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta erlenda myndin árið 1986. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Föstudagur 14. október 16.15 Klíkustrfð Crazy Times. Harðsvíraðar ung- lingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, David Caruso og Michael Paró. Leikstjóri: Lee Philips. Framleiðandi: William Kayden. Þýðandi: Hann- es J. Hannesson. Sýningartími 90 mín. Wamer 1981. 17.45 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- rún Alfreðsdóttir. GuðmundurÓlafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision.____________________________________ 18.10 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Ðorgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.20 18.20 Pepsí popp. Ný andlit kynna nýja tónlist. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fiuttar ferskar fróttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, getraunir, leikirog alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í sam- vinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Dagskrárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir sakamála- þættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universal 1986. 21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.10 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. I þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 21.55 Þögul kvikmynd Silent Movie. Eins og titill myndarinnar gefur til kynna er hún þögul og í anda hinna gömlu mynda. Tónlistin talar sínu máli, en frá upphafi til enda er leikin stór- skemmtileg tónlist eftir John Morris eins og tíðkaðist í bernsku kvikmyndanna. Mel Brooks fer hér með hlutverk leikstjórans (sem hann og er), sem skundar á fund forstjóra kvikmyndavers nokkurs með þá nýstárlegu og snjöllu hugmynd að gera þögla mynd. Rökstuðningur hans er að þetta sé eina leið versins til að lenda ekki undir í samkeppninni. Eftir mikið japl, jaml og fuður liggja loks endanlegir samningar fyrir og kvik- myndatakan hefst. Þetta er sannkölluð Mel Brooks-mynd; hann leikstýrir, skrifar handritið ásamt öðrum og leikur aðalhlutverkið. í liði hans er valinn maður í hverju sæti og má þeirra á meðal nefna Marty Feldman, Dom DeLuise og Sid Caesar. Með aukahlutverkin fara heldur engir aukvisar en það eru meðal annarra Burt Reynolds, Paul Newman og Liza Minnelli. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLuise. Leikstjóri: Mel Brooks. Framleiðandi: Michael Hertzberg. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 85 mín. Aukasýning 28. nóv. 23.20 í sporum Flints In Like Flint. Höfuðpaur bandarísku leyniþjónustunnar veit ekki sitt rjúk- andi ráð þegar hópur blómarósa, sem rekur heilsuhæli á Virginíueyjum, hefur í hyggju að ná heimsyfirráðum. Kvensurnar, sem eru sór- fræðingar í fegrunaraðgerðum, gera sór lítið fyrir og skapa lifandi eftirmynd Bandaríkjafor- seta og eftir nokkurt vafstur tekst þeim að hafa skipti á þeim. Staðgengillinn lýtur þeirra lögum í hvívetna og hjálpar þeim að koma á laggirnar kjarnorKustöið.. Þá kemur til kasta útsendara bandarísku leyniþjónustunnar, Flints, en hann reynir að hafa hendur í hári snótanna áður en það er orðið um seinan. Aðalhlutverk: James Coburn, Lee J. Cobb og Jean Hall. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiðandi: Saul David. 20th Century Fox 1967. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 23. nóv. 01.10 BrúðurinThe Bride. Hugljúfendurgerðhinn- ar sígildu hrollvekju Brúður Frankensteins. Aðalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. Leikstjóri: Franc Roddam. Framleiðandi: Victor Drai. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningar- tími 115 mín. Ekki ætluð bömum. 03.05 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.