Tíminn - 18.10.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 18.10.1988, Qupperneq 1
Haukur hreppti gullið í lOOmetrahlaupiá leikumfatlaðraíSeoul • Íþróttasíður 10-12 Fiskeldisbændur segja atvinnutryggingasjóð ekki með á nótunum • Baksiða Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 - 238. TBL. 72. ÁRG. Halldór Ásgrtmsson sjávarútvegsráöherra (viðtali við Tímann: Hvar enda hótanir? Illa upplýst auðvald dottið í hvalafriðun Þýska fjölþjóðafyrirtækið Tengelmann hefur látið undan þrýstingi Grænfriðunga um að hætta að kaupa fiskafurðir frá „hvalamorðingjunum“ Islendingum. Auð- hringurinn Tengelmann hefur því ráðist í hvalafriðun að áeggjan Grænfriðunga. Sjávarútvegsráðherra sagði í samtali við Tímann í gær að hann grunaði að fyrirtækið hefði villandi upplýsingar undir höndum. Hefur ráðherra sent forráðam- önnum fyrirtækisins skeyti, þar sem boð- ist er til að senda þeim upplýsingar um vísindaveiðar okkar. Beðið er eftir svari frá Tengeimann. Halldór Ásgrímsson segir að okkur beri að gera það sem okkur finnst vera rétt í máli þessu en viðbrögð okkar eigi ekki að mótast af þrýstingi einstakra aðila sem breytist dag frá degi. • Blaðsíða 5 Grænfriðungar einbeita sér nú á þurru í baráttunni við „hvalamorðingjana" Vararafstöð Borgarspítal- ans fór ekki í gang þegar rafmagns- laust varð um mestallt land- ið á sunnu- dag: Héldu lífi í sjúkling- um með handafli Vararafstöð Borgarspítalans í Reykjavík fór ekki í gang á sunnudag, er rafmagnslaust varð um mestallt land. Hlaust af þessu „almennt óhagræði“ eins og þeir kusu að kalla það á Borgarspítalanum. Ákveðin vandamál komu þó upp og m.a. þurfti að handdæla súrefni í sjúkling, sem var í öndunarvél, þar sem rafmagn var ekki til staðar. Tæki sem veita læknum upplýsingar um líðan sjúk- linga á gjörgæsludeild þurfa einnig rafmagn og er rafhiöður voru tómar slokknaði á tækjunum. Það ber þó að taka fram að læknar eru þjálfaðir til að mæta slíku neyðarástandi og fórst það vel úr hendi. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.