Alþýðublaðið - 27.09.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Sá „sárreiði**. rx ♦' ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ V ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦. Borgarneskjöt til söltunar. Lítið það ekki dragast, að ptnta h)á ots hið ágæta Borg arneskjöt til niðursöltuaar. — Vér viljum ríða mönnum til að kaupa hjá oss diikakjötlð < þsssum mfnuði.^og vér munura reyaa að sjí um að allir, seon sækjast eftir btzta kjötinu, ei)ii kost á að fá cægilega mikið Sendið ois pantanir yðar frekar i dag en á rao gun, það tryggir yður að það bezta berði á borðurn yðar í vetur, Kaupfélag Reykvikinga. Ejotbúðin á Laugayeg 49. 8ími 728. 'N i !♦ ! t & Kjaitan ólsfs«on b unavörður. skrifar grein í MorgucbUðið 22 þ. m. og kallar hana .Saonleik anum verður hver sárreiðattur*. Tilefni greinarinnar er það, að fyrir sköcnmu var tafað um þ&ð hér i bhðinu, þegar Kjaitan í fyrra skrökvaði jólat é«skemtuninni fyr ir börn, upp á Ó af Thors, og má segja, að fy irsögnin fyrir greininni sé dável vatin, því senni lega hefir Kjartan ekki tekið þvf með kristilega hnglundargeði að verða mintur á þetta atriðí aftur. Málið er þannig tilkomið: Prentarar héldu i vetur jólatrés skemtun fyrir börn f Bárunni, en á nma tlma hélt Ó afur Thors pólitiskan smalafund uppi á iolti þar. Kom þessi fregn þannig i f Alþbl. að þeir sem uppi voru i Bárunni hefðu dantað þar í k'ing nm stóit axarskaft frá Jóni Hall dórsiyni & Co. Nokkru slðar kom grein f Morguob*aðínu eftir „A1 þýðumann* og var þar rsðist að Alþbl. fyrir að vera að gera gys að því að Ólafur Tho s gerði góðverk og héldi jólatrésskemtun fyrir börni Mér var nó frá upp hsfi kunnugt, að það var ekki önnur jólatrésskemtun f Bárunai þenaan dag, en sú, sem prentar ar héldu, og það var pólitiskur fundur sem haldinn var ippi. En ég héit að „alþýðamanninum* sem skrifaði greinina hefðí verið skýrt skakt frá. Seinna sá ég að .al- þýðumaðurinn* hafði farlð með víivitandi rangt mál, en þessi .al þýðumaður* var enginn annar en Kjartan Olafsson, sem geiði alt á saoaa tfma: skrifaði nafnlausa árás á Aiþýðublaðið, var meðlimur verkamannafélsgsins Dagsbrún, og las ræðn upp á Alþýðuflokksfundi, málstað flokksins til styrktari Reyndar býst ég vlð að flokkur- inn hafi lltið styrkit á þeirri ræðu, en hún sýnir vei Kjartan sem kom þar fram sem Alþfl maður, þó hann væri nýbúinn að skrifa árásina á Alþbl. sem áðar var nefnd. Og daginn eftlr kom önn- ur grein eftir hann ( Morgunblað- inu sama efnis, en undirskiifuð af hoauna sjálfum! Það sem mestu er þó umve-t er að Kjsrtani var kunnugt um að Olafur Thors hafði ekkert jólatré haldið f Bárunni, hvorki þmnan eða annan dig. Þetta hefir Kjaitan sjiifur jitað f viðtali vlð mig, og sá ég á þvi að hann hafði farið með visvit andi ósannindi Og ennþl fer hann með ósannindi þessi móti betri vitucd f siðustu Morgunblaðsgrein sinni og verður gaman að sjá hvort hann heldur þvi áfram, eða hvort hann á næita krittilega fund inum biður .guð okkar K F U M manna*, sem hann talaði um á Dagsbrúnarfundinum þegar tnnn var reklnn úr því félagi, að fyrir gefa sér lygina. Mér er sagt að Kjaitan sé sá sem biðst toæst fyr ir á fundum f K F, U M, og gerl hann ekki opinber ósannindi sin á næsta fundi K F. U M, þá er hann áreiðanlega stærsti hræinarinn i því félagi, þó fleiii séu þar góðir. Ég hefi gert Kjaitan þennan að umræðuefni af því að mér þykir hann merkilegt fyritbrigði. Hann er aíþýðumaður, sem skrif ar i auðvaldsblað móti alþýðunni, tii þess að reyna að koma tér í mjúkinn bjá einstökum auðvalds- sinnum, og þeir taka skrif hans sem góða og giida vöru þó mað uíino sé vart sendibréfsfær svo sem sjá má af þessari klausu úr slðasta skrifi hans: .Eitt af því er sumir alþýðu- forkólfarnir telja svo heimskulegt hjá þeim, er voga að setja eitt- hvað út á þeirra orð og gerðir, er það að gott málefni eins og jafnaðarttefasn skuti vera dæmt eftlr þeim, hún sé þó eins góð hveruig sem þeir séu, sem ty ir hana vinna. Er auðvaldlð svo ilia stætt rneð málsvara að það þurfi sð g ípa til þeiira aem ekkl eru betur iit- færir en þetta ? Kjaitan þúar mig ( þesswii sið- ustu Morgonbkðsgrein, þó við höfum afdrei þúast iður, og ■- eit ég ekki hvers vegna hann v iur að Hv up,i mig á sama hátt og .guð K F. U M.*, sem hann vi*»u- lega ekki þérar, þegar hann ákall* ar hasn á íuudam. Eodirina á grein Kjartans er svona: ,En hvern hug ég ber til fc- lenzkrar aiþýðu vii ég iáta i Ijósi með þvi að óska þess að fr»m- tiðfn mætti gefa þessu landi og þessum bæ fielrl Olafa Thor * en F/iðrlkssonu*. Mér þykir þetta nokkuð smeil- inn endir, þvi vist eiga þes^i orð að þýða að Kjartan játi nú að hann sé með auðvaldinu. og þuifti þeirrar játningar þó ekki við. Ef ég ætti að bera þá satrun, Ólaf Tfeors og Kjaitan brunavörð, þá er ekki því að leyna, að mér þykja hræsnarar langógeðsiégast- ir, og ann ég vel Ólafi Thorj. að Kjartsn skuii vera vinur han*. Njóti hann heill og lengi. Ó F.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.