Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 4
'ALÞVÐU'BL AÐIÐ T7~ völdskóla hefi cg í vetur N msgieitar fs JerzsrS, dasska enska, reikoingur bóvc.fsf.sla Og vélriton. Keaslugjald IO kr. st roánuði. U-.asöknir konoi sem fyr3t Hólmfríðnr Jónadóttir Vegamótastfg 7 (rtelnia kd 6—7) Miplip. M^ð „Iiiaudt", seaí kernur 24 þ. m, íáum v-ið roeira og fjölbreyttíra úrv?l af lömpum og Ijósakrónum - en við hö'oro tiokkru sinut áðar tíWft, Geyœið lanpskaup yðar, þar til þér h&fið séð úfv&l okk»r. Hf- Rafmf. Biti & Ljða Laugaveg 20 6. Simi 830 Bðrza tíkia til kenslu, Elías Eyjólfsson, H^erfi3|öttt.71, héima kf. 6-8 sðd Kápa H» fir verið skilin eftir á LftSa k-'fitiu iau, L'ugaveg 6 Kartöflur Kaupa menn áreiðanlega beztar í Kaupfélagiriu. Símar 728 og 1026. Eldfæraskoðun byrjar hér £ bænum næsfu dsga. Eru þvf allir húseigendur og wn- boðsmenn þelrra alvatlega ámintir um, að endurbæta tú þegar þsð setn ábótavant er við eldfærl ög reyktaáfa i húsuiB þeirra. Þeg»r viðgerðafrettur er ötrtmainnj og ekkl hffi' veríð endurbætt það sem íbótavant v r, verður hlutiðeígandi tafarlaust kærður. Reykjavík, 21 september 1922. Slökkviliðsstjórinn. Litia kfifflllÚ ið hefir á boðstóiuoi flistar öl og goi d yi kjategundir — súkkulaði og kakó o fl — Munið að kaffið og klelnurnar eru beztar á Litla kafiihúsinu Laugaveg 6 snfða, Eg t k að mér að máta og kenoa kjóla«aura. Víilgerðíir Jönsdóttir. Hvfifif«ötu 92 B. Rítstjóti og ábyrgðartnaðwr: Olaýur Friðrikssen, PretatsBDÍðfstE 'Gotenfoerg Bdgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. upp hið ógurlega siguröskur flokks slns, — það var kailapi, sem unnið hafði á andstæðing. Og villidýrin i fjöllunum hættu veiðileit sitini og skulfu fyrir þessari ógurlegu röddu, en börn eyðimerkurinnar niður á slétt- unni komu út úr geitarskinsljöldum sírmm og horfðu til fjallanna. Þau undruðust um, hvaða ókunnur óvætt- ur væri nú sestur að i þeirn. Hálfri mílu frá dalverpinu, sem Tarzan var í, námu nokkrar hvitklæddar veiur með langar byssur staðar, er þær heyrðu öskrið, og litu hver á aðra spyrjandi aug- um. En þegar það heyrðist ekki aftur héldu þær áfram þögulli göngu sinni i áttina til dalsins. Tarzan var nú vís um, að Gernois kæmi ekki eftír sér, en hann skyldi ekki hví foringinn hafði skihð hann eftir, því honum var altaf opin leið heim. Þegar hestur hans var farinn, sá hann, að heimskulegt mundi vera, að dvelja lengur í ijöllunura, svo hanu lagði af stað til eyðimerkurinnar. Varla var hann korninn fram úr gilinu, er fyrsta hvítklædda veran kom níður i hinn enda þess. Sem snöggvast horfðu þeir úr leini yfir dalverpið, og ,er þeir sáu að það var tómt, fóru þeir yfir það. Við tréð öðrum megin komu þeir að hræi ljónsins. Þeir létu í Ijósi undrun s(na og söfnuðust utan um það. Augna- • biiki siðar hröðuðu þeir sér niður gilið.og var Tarzan spölkorn A undan þeim. Þeir fóru hljóðlega ög þegj- andi eins og menn, sem læðast að veiðidýrum. X. KAFLI. í greipum d.inðans. Tarzan þráði mjög að komast til skóganna, þegar hann gekk niður gilið í glóandi tunglsskininu. Einver- an í óbyggunum fyltu hann lífi og gleði. Hann var aftur orðinn Tarzan apabróðir — sérhver taug við því búin að. taka á móti óvæntum óvini — samt gekk hann léttilega og uppréttur, hreykinn af mætti. símmi. Hann þekti ekki hljóðin, sem bárust honum til eyrna frá fjöllunum, en þau hljómuðu þó fyrir eyrum hans eins og gamall astarsöngur. Hann kannaðist við mörg hljóðin — þarna kannaðist hann við eitt; hneggið í Sítu, Ieoparðanum; en endir þess?var honum ókunnur svo hann var í vafa. Hann heyrði til pardusdýrsins. • Alt í ieinu blandaðist nýtt hljóð — lágt, 'laumulegt — saroan við hin. Engin mannleg eyru, önnur en eyru apamannsins, hefðu heyrt það. Hann áttaði sig ekki á þvf í" fyrstu, en loksins héyrði hann að það var fóta- tak allmargra berlættra manna. Þeir komu á eftir hon- um. Hann var eltur. Á svipstundu vissi hann, hvers vegna Gernois hafði skilið hann eftir; en áætlunin hafði reynst skökk — mennimir komu of seint. Fótatakið nálgaðist óðum. Tarzan stanzaði og snéri sér að þeim, með riffilinn til« búinn. Hann sá bregða fyrir hvitri skykkju. Hann kall- aði á frönsku, hvað þeir vildu. Svarið var blossi úr langri byssu, og Tarzanapabróðir steyptist til jarðar. Arabarnir ruddust ekki' strax fram; þeiru biðu þesa að vita hvort Tarzan stæði ekki á fætur. Þegar hann hreyfðist ekki hlupu þeir til og lutu yfir hann. Það vat

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.