Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1922, Blaðsíða 4
4 \LÞYÐUBL AÐIÐ Kvöldskóla hefi eg í vetur Nnnsgieirar Is leezka, dacska enska reikningur bó’ífæ'sla og vélriton. Keoslugjald IO kr, a roáni.ði. U asóknir konoi sem fjrrst Hólmfríðar Jónsdóttir Vegsmótastfe 7 (Helmia kl 6—7) Kartöf 1 ur Kaupa menn áreiðanlega beztar í Kaupfélaglnu. Símar 728 og 1026. M ið BI»iandt“, sectí kemur 24 þ. m, fáum við roeira og fjölbreytt*ra úrvíl af fötnpum og ijósakrónum - en vSð hö'uro nokkru sinni aðjr fcUft. Geyetúð iarrpskaup yðar, þar til þér hafið séð úívaI okk*r. Hff Raffmff. Hiti & Ljða Laugsveg 20 B. Sími 830 BÖPa tekin til kenslu Elías Eyjólýsson, Hrerfisjíötu 71, hetma fci, 6-8 sðd Eídfæraskoðun byrjar hér f bænum næstu daga. E-u þv( aliir húseigertdur og um- boðsmenn þeirra alvarlega ámintir um, sð endurbæta cú þegar þsð sem ábótavsnt er við eldíærl og reykWía 1 húsum þeirra. Þeg»r viðgerðafrertur er útrsmninn, og ekkl hffir verið endurbætt það secn íbótavant v r, verður hlutiðeigandi tafarlaust kærður. Reykjavík, 2t september 1922. Slökkviliðsstjórinn. Litla kaffihúdð hefir á boðntóium flestar öl og go» d ykkjategundir — súkkulaði og kakó o fl — Munlfl að kaffið og Eg t-k að mér að aníða, máta Og kenna kjólasaum. Yalgerðnr Jónsdóttir. 1 Hvrrfiifiötu 92 B. klelnumír eru beztar á Kápa h«fir verið skilin eftir á Lttla k (fihú iau, L ugaveg 6 Litla bafiihúsinn Laugaveg 6 Rttstjóii og ábyrgSarmsðar •• Olaýur Friðrikssm, PreatsmiðjsK Gotenfoerg Edgar Rice Burreugks: Tarzan snýr aftnr. upp hið ögurlega siguröskur flokks sfns, — það var karlapi, sem unnið hafði á andstæðing. Og villidýrin 1 fjöllunum hættu veiðileit sinni og skulfu fyrir þessari ógurlegu röddu, en börn eyðimerkurinnar niður á slétt- unni komu út úr geitarskinstjöldum sínum og horfðu til fjallanna. Þau undruðust um, hvaða ókunnur óvætt- ur væri nú sestur að 1 þeim. Halfri mílu frá dalverpinu, sem Tarzan var f, námu nokkrar hvltklæddar veiur með langar byssur staðar, er þær heyrðu öskrið, og litu hver á aðra spyrjandi aug- um. En þegar það heyrðist ekki aftur héldu þær áfram þögulli göngu sinni í áttina til dalsins. Tarzan var nú vís um, að Gernois kæmi ekki eftír sér, en hann skyldi ekki hví foringinn hafði skilið hann eftir, því honum var altaf opin leið heim. Þegar hestur hans var farinn, sá hann, að heimskulegt mundi vera, að dvelja lengur í Ijöllunum, svo hanu lagði af stað til eyðimerkurinnar. Varla var hann korninn fram úr gilinu, er fyrsta hvltklædda veran kom niður 1 hinn enda þess. Sem snöggvast horfðu þeir úr leini yfir dalverpið, og er þeir sáu að það var tómt, fóru þeir yfir það. Við tréð öðrum megin komu þeir að hræi ljónsins. Þeir létu í Ijósi undrun slna og söfnuðust utan um það. Augna- bliki slðar hröðuðu þeir sér niður gilið, og var Tarzan spölkorn á undan þeim. Þeir fóru hljóðlega og þegj- andi eins og menn, sem læðast að veiðidýrum. X. KAFLI. í grcipnm dauðans. Tarzan þráði mjög að kómast til skóganna, þegar hann gekk niður gilið í glóandi tunglsskininu. Einver- an í óbyggunum fyltu hann lífi og gleði. Hann var aftur orðinn Tarzan apabróðir — sérhver taug við því búin að taka á móti óvæntum óvini — samt gekk hann léttilega og uppréttur, hreykinn af mætti sínum. Hann þekti ekki hljóðin, sem bárust honum til eyrna frá fjöllunum, en þau hljómuðu þó fyrir eyrum hans eins og gamall ástarsöngur. Hann kannaðist við mörg hljóðin — þarna kannaðist hann við eitt; hneggið í Sftu, Ieoparðanum; en endir þess var honum ókunnur svo hann var í vafa. Hann heyrði til pardusdýrsins. Alt í.einu blandaðist nýtt hljóð — lágt, laumulegt — saman við hin. Engin mannleg eyru, önnur en eyru apamannsins, hefðu heyrt það. Hann áttaði sig ekki á þvl í iyrstu, en loksins heyrði hann að það var fóta- tak allmargra berlættra rnanna. Þeir komu á eftir hon- um. Hann var eltur. Á svipstundu vissi hann, hvers vegna Gernois hafði skilið hann eftir; en áætlunin hafði reynst skökk —- mennirnir komu of seint. Fótatakið nálgaðist óðum. Tarzan stanzaði og snéri sér að þeim, með riffilinn til- búinn. Hann sá bregða fyrir hvltri skykkju, Hann kall- aði á frönsku, hvað þeir vildu, Svari^ var blossi úr langti byssu, og Tarzan apabróðir steyptist til jarðar. Arabarnir ruddust ekki strax fram; þeiru biðu þess að vita hvort Tarzan stæði ekki á fætur. Þegar hann hreyfðist ekki hlupu þeir til og lutu yfir hann. Það var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.