Tíminn - 18.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn DAGBÓK Þriðjudagur 18. október 1988 Jón Hj. Jónsson. Námskeið fyrir reykingafólk „ÖndUm léttar", er námskeið fyrir fólk, sem vill hætta reykingum. Það hefur nú verið lengt og endurnýjað, en það á sér 25 ára sögu og hafa um 15 milljónir manna víðs vegar í heiminum sótt það og notið góðs af. Aðalleiðbeinandi á námskeiðinu er Jón Hjörleifur Jónsson, og hefur hann farið víða um land með „Fimm daga áætlun- ina" gcgn reykingum. Þá hefur hann náið samstarf við krabbameinsfélög, lækna og heilsugæslustöðvar. Námskeiðið cr á vcgum fslcnska bind- indisfélagsins' og verður haldið í Flens- borgarskóla í Hafnarfirði. ITC á íslandi Ráðsfundur III ráðs ITC á íslandi verður haldinn laugardaginn 22. október, kl. 10.00á Hótel Akranesi. Stef fundarins er: Lifandi tré fjölgar lengi greinum. Á dagskrá verða hefðbundin félagsmál fyrir hádegi. Yfir hádegisverði mun Þórdís Arthúrsdóttir fræða fundargesti um Akranes. Kl. 14.00 er fræðsla um streitu, í umsjá Halldórs Jónssonar læknis. Eftir kaffihlé verða pallborðsumræður um ITC og samfélagið. Fundi slitið kl. 16.55. Að ráðinu standa eftirtaldar deildir: Björkin í Reykjavík, Embla í Stykkis- hólmi, Fífa í Kópavogi, Melkorka í Reykjavík, Seljur á Selfossi, Stjarnan á Hellu/Hvolsvelli, Þöll í Grundarfirði og Ösp á Akrancsi, sem jafnframt er gest- gjafadcild fundarins. Uppl.- og blaðafulltrúi III. ráðs ITC, er Guðrún L. Norðdahl, sími 91-46751, og umsjónarmaður fundarins er Svanfríður Valdimarsdóttir, sími 93-11614. Hvad er gott kynlíf? Eitt af þvísem Kynfræðslan, Laugavegi 178, býður upp á eru mánaðarlegir fyrir- lestrar fyrir almenning um kynferðismál. Miðvikudagskvöldið 19. okt. n.k. mun Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur, M.S. Ed., flytja fyrirlestur sem berheitið „Hvað er gott kynlíf?“ en hvað er gott kynlíf er mismunandi eftir menningu og verðmætamati hvers þjóðfélags. Jóna Ingibjörg ætlar riT.a. að fjalla um mikil- vægi líkamlegrar snertingar og munúðar yfir lífsskeiðið, fullnægingarmiðað kynlíf vs. ánægjukynlíf, þróun kynlífshegðunar í dag, einkenni jákvæðra kynferðislegra samskipta og nokkrar niðurstöður rann- sókna í því sambandi. Fyrirlesturinn 19. okt. hefst kl. 19:30 í stofu 101 í Odda (Hugvísindahúsi Há- skólans) og er opinn almenning. Að- gangseyrir er 250 kr. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur verður haldinn í safnaðarheim- ilinu Kirkjubæ í dag, þriðjudaginn 18. október kl. 20.30. Fundarefni: Basarinn sem haldinn verður 5. nóvember n.k. Vetrarfagnaður Skagfirðingaféiagsins Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til vetrarfagnaðar n.k. laugardag. Spiluð verður félagsvist, Jóhann Már Jóhanns- son stórsöngvari syngur ogTríó Þorvaldar leikur. Samkoman hefst kl. 20.30 í Félags- heimilinu Drangey, Síðumúla 35. Undirskriftasöfnun Amnesty Alþjóðamannréttindasamtökin Am- nesty International hafa verið með undir- skriftasöfnun í gangi, sem bcr yfirskriftina „Mannréttindi strax“. Undirskriftum hef- ur verið safnað í öllum aðildarlöndum Amnesty. Tilefni átaksins er, að 40 ár eru liðin frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. Amnestyfólk á Akureyri hóf söfnunina í vor. Undirskriftum var safnað í fram- haldsskólum og á vinnustöðum, við góðar ,undirtektir. Lokaátakið vcrður í Amnes- tyvikunni, 16.-23. október. Amnestyfélagar verða með sölutjald í göngugötunni 20. og 21. okt. n.k. og þar getur fólk aflað sér upplýsinga um Am- nesty International og starfsemi Akureyr- arhópsins. Einnig bjóða félagar til sölu ýmsa muni til styrktar samtökunum. Þá verða þeir með undirskriftalistana og þeir með undirskriftalistana og gefst fólki tækifæri til að skrifa undir áskorun til aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna, að virða mannréttindayfirlýsimrúna. Listam- ir verða afhentir t aðalstöi vum Satnein- Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður í Félagsheimili Seltjarn- arness í kvöld kl. 20.30. Sigurgeir Sigurðs- son verður gestur fundarins og talar um bæjarmál. Konur sem fóru til Oslóar, á Nordisk Forum, segja frá velheppnaðri ferð. Myndlistarsýning í Bókasafni Kópavogs Þóra Jónsdóttir sýnir 4 vatnslitamyndir og 7 olíumyndir í Bókasafni Kópavogs. Þóra er fædd að Bessastöðum á Álftanesi, 17.01. 1925, en ólst upp á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. Auk þess að mála er hún ljóðskáld og hcfur gefið út 4 Ijóðabækur og er sú fimmta væntanleg. Sýningin er opin mánudaga-föstudaga, frá kl. 09-21 og laugardaga kl. 11-14. Frá Bókasafni Kópavogs Bókasafn Kópavogs er opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa er opin mánudaga til föstu- daga kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3-6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar verður haldinn í Félags- heimlinu Hofsósi sunnudaginn 23. október og hefst kl. 16. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf, kosnir fulltrúar á Kjördæmisþing og kosnir fulltrúar á Flokksþing. Ávörp flytja alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn laugardaginn 22. okt. i Félagsheimilinu Ásbirgi kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Stjórnin. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi eystra verður haldið að Hótel Reynihlíð Mývatnssveit dagana 4.-5. nóv. Þingið hefst föstudaginn 4. nóv. kl. 20. Sérmál þingsins: Áhrif efnahagsstjórnunar á þróun byggðar. Nánar auglýst síðar. Stjórn KFNE. Flokksþing 20. flokksþing framsóknarmanna verður haldið dagana 18.-20. nóv. n.k. að Hótel Sögu. Þingið hefst föstudaginn 18. nóv. kl. 10. Dagskrá auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn. TÚRBÍNUR Getum boðið afiager vatnsaflstúrbínur til raforkuframleiðslu. Stærðir: Teg. 10: 30-600 vött Teg. 20: 120-2000 vött Teg. „PELTAX Verticar: 1-15 kv Stöðvarnar eru fyrir fallhæð 10-15 mtr og flæði 0.6-45 Itr/sek. Hentugar þar sem lækir eru í nágrenni sumarbústaða eða við minni býli. t Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Alberts Gunnlaugssonar Katrín Ketilsdóttir Guðni Albertsson Þórkatla Albertsdóttir Sigurjón Hallgrímsson Guðlaug Albertsdóttir Sveinn Oddgeirsson Helðar Albertsson Guðbjörg Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. ---------------- ÞRIÐJUDAGUR 18. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn rétti Elvis“ eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (12). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð og leiðbeiningar varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen Inga Bima Jónsdóttir les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 í gestastofu Stefán Bragason raeðir við Bjarna Bjðrgvinsson tónlistarmann á Héraði og skattstjóra Austurlands. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og Schubert. a. „Frauenliebe und Leben“ (Líf og ástir kvenna), lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schu- mann við Ijóð eftir Adalbert von Chamisso. Jessye Norman syngur og Irwin Gage leikur með á píanó. b. Strengjakvartett nr. 3 í B-dúí eftir Franz Schubert. Melos-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir 18.03Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta tímanum og Ingvi örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldiónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann ér Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum enskc Kennsla í ensku fyrir byrjendur, fimmti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög“ í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 18. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkom - Endursýndur þáttur frá 30. sept. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mengun í Norðursjó. (18 Jahre Danach). Þýsk heimildamynd um lífríki neðansjávar sem vísindamenn könnuðu fyrir 18 árum. Árið 1985 var gerð ný könnun sem sýndi að miklar breytingar höfðu átt sér stað vegna mengunar. Þýðandi Ragna Kemp. 21.20 Frökea Marple. Skuggar fortíðar - Seinni hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hickson. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Söngkonan Margarita Haverinen. (En kvinna och en röst). Spjallþáttur með sópran- söngkonunni Margaretu Haverinien sem einnig syngur vinsæl lög af ýmsu tagi. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Raddir úr dýflissum Umsjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. a. Gloría í D-dúr fyrir ein- söngvara, kórog hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Nancy Argenta og Ingrid Attrot sópran og Catherine Denley alt syngja ásamt „The English ConcerT kórnum og hljómsveitinni. David Rei- chenberg leikur á óbó og Crispian Steele-Per- kins á trompet; Trevor Pinnock stjómar. b. Siciliano eftir Johann Sebastian Bach. Þýska blásarasveitin leikur útsetningu Enrique Crespo sem stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Á gjörgæsludeild“ eftir Christoph Gahl. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leik- stjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigurður Sigurjónsson, Ásdís Skúla- dóttir, Karl Guðmundsson og Viðar Eggertsson. (Áður flutt 1984). 23.40 Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir George Rochberg Joseph Robinson leikur á óbó ásamt Fílharmoníusveitinni í New York; Zubin Mehta stjómar. 24.00 Fróttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjón- ustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr Þriðjudagur 18. október 15.20 Stjarna er fædd A Star is Born. Kris Kristofferson leikur hér fræga rokkstjörnu sem ánetjast hefur fíkniefnum en líf hans tekur miklum breytingum þegar hann kynnist ungri og óþekktri söngkonu. Aðalhlutverk: Barbra Streis- and og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Frank Pierson. Framleiðendur: Barbra Streisand og Jon Peters. Þýðandi: Elínborg Stefánsdóttir. Warner 1976. Sýningartími 135 mín. 17.40 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arn- ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir, Sólveig Pálsdóttir o.fl. 18.05 Heímsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Drekar og dýflissur Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. _______________________________________ 18.40 Bílaþáttur Stöðvar 2. Mánaðarlegur þáttur f þættinum eru skoðaðir nokkrir bílar, a.m.k. einum þeirra reynsluekið og gefin er umsögn. Dagskrárgerð, umsjón og kynning: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fróttatengdu efni. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Doug She- ehan, Linda Kelsey og C.B. Barnes. Paramount. 21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni i Borgarleikhúsinu. Stöð 2._______________ 21.10 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.05 Stríðsvindar II. North and South II. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley- Anne Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Ást- ráður Haraldsson. Warner. 23.35 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.45 Þorparar. Minder. Breskur spennumynda- flokkur. Þýðandi Björgvin Þórisson. Thames Television. 00.35 Byssubrandur Gunfighter. Vestri með Gre- gory Peck í hlutverki frægrar skyttu. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Helen Westcott og Jean Parker. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Nunnally Johnson. Þýðandi: Lára H. Einarsdótt- ir. 20th Century Fox. Sýningartími 85 mín. s/h. 02.00 Dagskrárlok. ÚTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka d tga 15.00-19.00 Sími 623f ’0 *m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.