Tíminn - 19.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.10.1988, Blaðsíða 1
Forsetinn afhenti ólympíugull fyrir myndlist í gærdag Blaðsíða 2 Áþriðja hundrað stigvoru skoruðá Sauðárkróki í gær • íþróttasíður 10 og 11 Svíartaldir helstu dreifingaraðilar á bamaklámi til BNA • Baksíða Forstjóri Tengelmann auðhringsins grænmetisæta og grænfriðungur: Ræður taugaveiklun afstöðu í hvalamáli? Svo virðist sem taugaveiktun hafi ráðið nokkru um fyrstu viðbrögð við fregnum frá Þýskalandi þess efnis að stórir viðskiptasamningar væru að fara í vaskinn vegna hvalveiða okkar. Tíminn ræddi mál þessi í rólegheitum við málsmetandi menn í sjávarútvegi og víðar. Þar kom fram sú skoðun manna að ekki hefði enn fengist sönnun þess að samdrátt á fiskkaupum Long John Silver mætti rekja til andúðar við vísindaveiðar á hval. Þvert á móti hefur verið bent á að aðrar fisktegundir á heimsmarkaði hafi verið mun ódýrari kostur en þorskblokkin. Nægir þar að nefna lýsu frá Argentínu. Við skýrðum frá því í gær að ekki hefði orðið af fyrirhuguðum viðbótarkaupum Sovétmanna á frystum flökum, einmitt vegna þess að þeim bauðst lýsa frá Argentínu á hagstæðara verði. Ekki hafa menn haldið því fram að Sovétmenn hafi hætt við vegna samúðar með hvölum. Fundahöld verða í dag í París þar sem Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og fulltrúar Sölumiðstöðvar lagmetisins munu hitta fulltrúa Tengelmann auðhringsins. Ekki er talið líklegt að Tengelmann snúist hugur, sérstaklega þegar haft er í huga að forstjóri fyrirtækisins er þekkt grænmetisæta og grænfriðungur. # Blaðsíða 5 Lyfsalar biðja um frest á gildistöku nýrrar lyfsölureglugerðar. Nú skal stef nt á ódýru lyfin Aótekarar ætla að fara fram á aö gildistöku verði frestað fram að áramótum. Stefnt er að því að ný lyfsölureglugerð taki gildi unnar til áramóta. um mánaðamótin. Óvíst er þó hvort af verður þar í nýrri reglugerð er í fyrsta skipti gerð tilraun til sem apótekarar hafa farið fram á frestun gildistök- sparnaðar í lyfsölu hér á landi. # Blaðsíða 3 __^_____vZ______\_________________________________________________:______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.