Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminrr Fimmtudagur 20. október 1988 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan - Heartbeat. Don Johnson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó 20.45 Já, forsœtisráðherra. (Yers, Prime Minister). Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Maður vikunnar. Karl Kortsson, fyrrv. hér- aðsdýralæknir á Hellu. 21.10 Morðsaga. íslensk kvikmynd frá árinu 1977. Handrit og leikstjórn Reynir Oddsson. Aðalhlut- verk Steindór Hjörleifsson, Guðrún Ásmunds- dóttir, Róbert Amfinnsson og Guðrún Stephens- en. Myndin lýsir hroðalegum atburðum í lífi velstæðrar fjölskyldu vegna ómótstæðilegrar girndar sem heimilisfaðirinn ber til stjúpdóttur sinnar. 22.40 Amorsglettur. (Class). Bandarísk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Lewis John Carlino. Aðal- hlutverk Rob Lowe, Jacqueline Bisset og And- rew McCarthy. Ungur og óreyndur skólapiltur lendir fyrir tilviljun í ástarævintýri með bráð- fallegri konu sem er helmingi eldri en hann. 00.15 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. ^sm-2 Laugardagur 22. október 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.25 Hetjur hlmingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filma- tion. 08.50 Kaspar. Teiknimynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Worldvision.______________________ 09.00 Með afa. Afi er búinn að læra töfrabrögð sem hann ætlar að sýna í þættinum í dag. Sögu- stundin verður á sínum stað og afi sýnir teiknimyndirnar Depill, Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmund- ur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. 10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv- arsson. Worldvision. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.20 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Leikin framhaldsmynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna 2. hluti.Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz- Gerald. Þýðandi: Birna Berndsen. ABC Australia. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 13.20 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 13.45 Næstum fullkomið samband. An almost Perfect Affair. Létt gamanmynd sem gerist á kvikmyndahátíð í Cannes og segir frá ástar- sambandi bandarísks kvikmyndagerðarmanns og eiginkonu ítalsks umboðsmanns. Aðalhlut- verk: Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vallone. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Para- mount 1979. Sýningartími 90 mín. 15.15 Ættarveldið. Dynasty. Krystle er búin að uppgötva að hún á von á barni en Fallon er sárþjáð af höfuðverkjum. )x. 16.05 Ruby Wax. Gestir Ruby Wax í þessum þætti eru Paul Raymond sem rekur svokallaðan topplausan skemmtistað, Stephen Fry, Kate O’Mara, leikkonan Georgina Hale, David Mont- gomery ritstjóri „News of the World" og kynlífs- ráðgjafinn Glenn Wilson. Channel 4/NBD. 16.35 Heil og sæl. Fjólubláirdraumar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um hvíld og svefn. Kynnir: SalvörNordal. Umsjónog handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2. 17.05 íþróttir á iaugardegi. Meðal efnis í þættin- um eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, ítalski fótboltinn, Gillette-pakkinn o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.00 Heimsbikarmótíð í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 íþróttir á laugardegi frh._______________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Ðlues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð (Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.25 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2.________________ 21.35 Annie. Það má með sanni segja að Annie sé eftirlætis munaðarleysingi Bandaríkjamanna. Myndin er byggð á samnefndum söngleik sem sló öll aðsóknarmet á Broadway á sínum tíma og fjallar um hina hugumstóru, rauðbirknu stúlku sem dreymir um að lifa lífinu fyrir utan múra munaðarleysingjahælisins. Hún gerir nokkrar tilraunir til að hlaupast á brott, en ginsvelgurinn og forstöðukona hælisins, Miss Hannigan, kemur ævinlega í veg fyrir það. Dag nokkum gefst Annie kostur á að verja viku hjá frægum milljónamæringi. En vegna þess hve töfrandi stúlkan er verður vikan að vikum. Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking, Tim Curry og Aileen Quinn. Leikstjóri: John Huston. Framleiðandi: Ray Stark. Columbia 1982. Sýningartími 125 mín. Aukasýning 2nóv. 23.40 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.50 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. í kvöld fáum við að sjá nokkra rokktónlistarmenn sem þekktir eru fyrir líflega sviðsframkomu. Þeir eru Little Richard, Jerry Lee Lewis, Alice Cooper, David Bowie, Bruce Springsteen, Prince, Tina Turner og Michael Jackson. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. LBS. 00.15 Gluggagægir. Windows. Spennumynd sem fjallar um Andreu, blóðþyrsta lesbíu, sem fellir hug til ungrar hlédrægrar nágrannastúlku sinnar. Þegar unga stúlkan verður fyrir barðinu á óþekktum árásarmanni leitar hún á náðir Andreu, sér ómeðvituð um hvaða mann hún hefur að geyma. Lögregla nokkur fær veður af árásinni og hefur þegar rannsókn málsins. Unga stúlkan vekur hrifningu hans, en þegar lesbían kemst á snoðir um það fyllist hún öfund og afbrýðisemi. Aðalhlutverk: Talia Shire og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Gordon Willis. Unit- ed Artists 1980. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 29. nóv. 01.50 Lögregluþjónn númer 373. Badge 373. Eddie Ryan missir starf sitt í lögreglunni eftir að árás á skemmtistáð fer úr böndunum með hryllilegum afleiðingum. Ekki við hæfi bárna. 03.45 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93,5 SUNNUDAGUR 23. október 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Gunnari M. Hanssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 4,34-42. 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Gott er oss Guði að treysta", kantata nr. 139 eftir Johann Sebastian Bach. Alan Bergius drengja- sópran, Paul Esswood drengjaalt, Kurt Equiluz tenór og Robert Hall bassi syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concentus Musicus kamm- ersveitinni í Vínarborg; Nikolaus Hamoncourt stjórnar. b. Klarinettukonsert í G-dúr eftir Jo- hann Melchior Molter. Georgina Dobrée leikur á klarinettu með Carlos Villa kammersveitinni. c. Sinfónía í D-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundurspurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Breiðholtskirkju Prestur: Séra Gísli Jónasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Leikskáldið Sam Shepard Dagskrá tekin saman af llluga Jökulssyni. Guðrún S. Glsla- dóttir og Kristbjörg Kjeld flytja atriði úr „Hugar- burði". Aðrir flytjendur: Sigurður Skúlason og Leifur Hauksson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta er Jónas Árnason rithöfundur og Kór Langholtskirkju. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur Þættir úr íslend- ingasögunum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings í útvarp. Fjórði þáttur: Úr Grettis sögu, uppvöxtur Grettis og glíman við Glám. Helgi Björnsson fer með hlutverk Grettis og foreldra hans, Ásmund og Ásdísi leika Jón Júlíusson og Sólveig Hauksdóttir. Sögumaður er Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. (Einnig útvarp- að á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00Tónleikar Útvarpshljómsveitarinnar í Frankfurt 21. apríl og 19. maí í vor. a. Næturljóð eftir Claude Debussy. Kvennaraddir úr kór útvarpsins í Hessen syngja. Stjórnandi: Hans Zender. b. Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Fréderic Chopin. Christian Zacharias leikur á píanó. Stjórnandi: Gerd Albrecht. 18.00 Skáld vikunnar - Theodóra Thoroddsen Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um helma og geima Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Tónskáldatfmi Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleik- urog leitaðfanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval vikunnar Urval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spllakassinn Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Defunkt til íslands Skúli Helgason og Pótur Grétarsson fjalla um bandarísku hljómsveitina Defunkt sem heldur tónleika í Reykjavík 3. nóvember nk. (Endurtekinn aðfaranótt fimmtu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Útlit og heilsa, áhrif mataræðis Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir leikur þægilega tónlist í helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morgunSs Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn Vinsældalisti Rásar 2 frá föstu- dagskvöldi sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmál- aþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 22. október 14.35 „Sálin í útlegð er...“ Leikin heimildamynd sem sjónvarpið lét gera árið 1974 um séra Hallgrím Pétursson. Leiðsögumaður vísar hópi ferðafólks um helstu söguslóðir skáldsins, svo sem Suðurnes og Hvalfjarðarströnd, og rekur æviferil hans, en inn á milli er fléttað leiknum atriðum úr lífi hans. Höfundar myndarinnar eru Jökull Jakobsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 15.50 Draumur á Jónsmessunótt. (A Midsummer Night's Dream) Uppfærsla The New York City Ballet á hinu fræga verki sem byggt er á sögu Shakespears við tónlist Mendelssohns. Aðal- hlutverk Suzanne Farrell, Edward Villella, Arthur Mitchell og Mimi Paul. 17.20 Mozart. Konsert fyrir píanó og hljómsveit no. 23 í A-dúr, KV 488. Hljómsveitarstjóri Karl Böhm. Einleikari Marizio Pollini ásamt Fílharm- óníuhljómsveit Vínarborgar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson deild- arstjóri flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elías Pálsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. (Bandarískur framhaldsmynda- fiokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. 19.25 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Nýr klukkutíma frótta- og fróttaskýringaþáttur sem verður á hverjum sunnudegi í vetur. Auk frótta verður fjallað ítarlega um þau innlendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. Veðurfregnir með fimm daga veðurspá verða í lok þáttarins. 20.35 íslenskt sjónvarp - íslenskt efni. Þáttur frá innlendri dagskrárdeild um íslenskt efni á vetri komanda. Stjórn upptöku Sigurður Jónsson. 21.00 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem bregður sér út úr bænum og kannar hvað er á seyði í menningar og skemmt- analífi á landsbyggðinni. Fyrsti þátturinn er tekinn upp á Selfossi. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.40 Hjalteyri. Ný heimildamynd þar sem lýst er lífi fyrr og nú á Hjalteyri, en á þessum mikla útgerðarstað var reist ein stærsta síldan/erk- smiðja á íslandi. Umsjón Bjarni Hafþór Helga- son. 22.15 Feður og synir (Váter og Söhne) Fyrsti þáttur. Nýr, þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Höfundur og leikstjóri Bernhard Sinkel. Aðal- hlutverk Burt Lancaster, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Sögð er örlagasaga tveggja þýskra fjölskyldna í þrjá ættliði frá byrjun fyrr stríðs til loka þess síðara. Þættirnir eru með ensku tali. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Úr Ijóðabókinni. Höfuðlausn Egils Skalla- grímssonar í flutningi Gunnars Eyjólfssonar. Bjami Guðnason prófessor flytur formála. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 23. október 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.50 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð- andi: Hannes Jón Hannesson. 09.15 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.40 Draugabanar. Ghostbusters. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: GuðmundurÓlafs- son, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 10.05 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni Dvergar sem Þorsteinn frá Hamri heíur þýtt á íslensku. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.30 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.00 Sígildar sögur. Animated Classics. Maður- inn með stálgrímuna. Man in the Iron Mask. Teiknimynd gerð eftir sögu Alexandre Dumas. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Consolidated. 12.00 Sunnudagsbitinn. Ðlandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.05 Maðurinn í gráu fötunum. The Man in the Gray Flannel Suit. Hinn fjallmyndarlegi Gregory Peck er hér í hlutverki ungs fjölskylduföður sem kemst í vanda þegar honum býðst eftirsóknar- vert og krefjandi starf. Aðalhlutverk: Gregory Peck. Fredric Marshog Jennifer Jones. Leikstjóri: Nunnally Johnson. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi:ÁsthildurSveinsdótt- ir. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 145 mín. 15.35 Menning og listir. Blue Note. Árið 1985 söfnuðust þrjátíu bestu jasshljómlistarmenn heims saman í Town Hall í New York. Tilgangur- inn var að halda upp á það sem þeim öllum var sameiginlegt, einstakt samstarf við hljómplötu- útgáfuna Blue Note Records. Það er risafyrir- tækið E.M.I. sem sér um dreifingu á hljómplötum frá Blue Note Records, en hið síðarnefnda hefur mestsmegins fengist við að hafa upp á lista- mönnum og koma þeim á framfæri. Nú er svo komið að allir helstu jass-listamenn heims, menn á borð við Boby Hutcherson, Herbie Hancock og Stanley Jordan, starfa fyrir Blue Note Records, en allir þessir og fleiri munu sameinast í hljóðfæraleiknum í tveimur klukku- stundarlöngum þáttum, í dag og næstkomandi laugardag. Pro Serv Television._____________ 16.35 A la carte. Skúli Hansen kennir áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti. Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2.______________________ 17.05 Smithsonian. Smithsonian World. Marg verðlaunaðir fræðsluþættir. í þættinum verða skoðaðar gamlar flugvélar og saga flugsins rakin. Einnig verða listaverkasafnarar og lista- söfn heimsótt. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.10 Ameríski fótboltlnn. NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, iþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. The Return of Sherlock Holmes. Leynilögreglumaðurinn og fiðlusnillingurinn Sherlock Holmes fæst við flókin sakamál ásamt aðstoðarmanni sínum, Dr. Watson. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og Edward Hardwicke. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Granada Television International. 21.30 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.50 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.30 Hetjurnar á Malíbúströnd. The Legends of Malibu. Þessi 45 mínútna langi þáttur hefur að geyma fágæt myndbrot um allt er viðkemur einni af vinsælustu íþróttagrein Bandaríkja- manna, brimbrettasiglingum. 23.15 Heragi. Taps. Piltar í bandarískum herskóla mótmæla þegar leggja á skólann niður. Aðal- hlutverk: Timothy Hutton, George C. Scott, Sean Penn og Tom Cruise. Leikstjóri: Harold Becker. Framleiðandi: Stanley Jaffe. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 20th Century Fox 1981. Sýningartimi 120 mín. Ekki við hæfi barna. 01.20 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 24. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (17). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guðmundsson ræðir við Jóhannes Torfason um stefnumörkun framleiðnisjóðs landbúnaðarins vegna stuðn- ings við loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Amfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Fjarvinnustofur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson flytur formálsorð og byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiðúrforustugreinumlandsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indíánar Norður-Amer- íku. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst eftir Maurice Ravel. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Einar Rafn Haralds- son framkvæmdastjóri á Egilsstöðum talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málíð og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhaldsskólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& FM 91,1 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir 9.03 ViðbiL - Þröstur hmilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrirkl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 24. október 16.30 Fræðsluvarp. (7). 1. Samastaður á jörð- inni. Annar þáttur - Fólkið í guðsgrænum skóginum. Að þessu sinni er fylgst með fjölskyldum sem búa í regnskógum Papúa í Nýju-Gíneu. (44 mín.). 2. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur. (15 mín.). Kynnir Frasðsluvarps er Elísabet Siemsen. 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Líf í nýju Ijósi. (12) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.25 Ævintýri úr undraheimi. Bandarískurteikn- imyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Steinn. Þáttur um eitt af höfuðskáldum íslendinga á þessari öld, Stein Steinarr, einn helsta brautryðjanda nútímaljóðlistar á íslandi. Umsjón Ingi Bogi Bogason. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 21.50 Minnisleysi. (Skulden). Sænsk sjónvarps- mynd eftir Mats Hamrell. Aðalhlutverk Bernt östman og Michaela Jolin. Ungur maður vaknar minnislaus á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í bílslysi. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.25 Melarokk. I tilefni af velgengni Sykurmol- anna er brugðið upp svipmyndum frá rokkhátíð á Melavelli haustið 1982. Þar komu fram forsprakkar Sykurmolanna þau Björk Guð- mundsdóttir og Einar öm Benediktsson með hljómsveitum sínum Tappa tíkarrassi og Purrki Pillnikk. Einnig koma fram hljómsveitirnar Grýl- umar, Baraflokkurinn, Fræbblamir o.fl. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.50 Ástarraunir. Making Love. Athyglisverð mynd um konu sem uppgötvar að eiginmaður hennar er hommi. Aðalhlutverk: Michael Ont- kean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðendur: Allen Adler og Danny Melnick. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. 17.40 Kærleiksbirnimir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundar- son, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðar- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gaman- myndaflokkur um útivinnandi móður og heima- vinnandi föðurog bömin þeirra. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Viðskiptaþáttur. Umsjón Sighvatur Blöndahl. Stöð 2. 20.50 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.00 Dallas. Sue Ellen ætlar sér að jafna metin viðJ.R. og hefurframleiðslu ádjörfum undirfatn- aði fyrir kvenfólk. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. Worldvision. 21.50 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie eru komin aftur í nýjum sakamálum og hættu- legum ævintýrum. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 22.40 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. 22.50 Fjalakötturinn. KvikmyndaklúbburStöðv- ar 2. Carmen. Stórkostleg mynd eftir einn fremsta leikstjóra Spánverja, Carlos Saura. Myndin fjallar um danshöfund sem æfir flokk dansara fyrir ballettuppfærslu á óperu Biezet, Carmen. Áðaldansararnir verða svo gagnteknir af verkinu að þeir falla inn í hugarheim hinnar raunverulegu Carmen og gera ekki greinarmun á honum og hversdagslegu lífi sínu. Dansstíll flamingódansaranna er eins og best verður á kosið og hentar vel þessu magnþrungna verki. Enginn dansáhugamaður ætti að fara á mis við þetta stórbrotna meistaraverk Saura. Aðalhlut- verk: Laura Del Sol og Antonio Gades. Leikstjóri Carlos Saura. Danshöfundar: Antonio Gades og Carlos Saura. Framleiðandi: Emiliano Piedra. Þýðandi: örnólfur Árnason. Spánn 1983. Sýningartími 100 mín. 00.30 Apaspil. Monkey Business. Marilyn Monroe leikur sitt fyrsta hlutverk í þessari léttu gaman- mynd. Uppfinningamaður býr til yngingarlyf sem fyrir slysni blandast út i vatnsgeymi. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers, Char- les Coburn og Marilyn Monroe. Leikstjóri: How- ard Hawks. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox 1952. Sýningartími 95 mín. 02.00 Dagskrárlok. --------------------------------1-----------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.