Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 20. október 1988 í dag, 20. október, eiga sextíu ára hjúskaparafmæli hjónin Magðalena Guðlaugsdóttir, Ijósmóðir, f. 6. sept. 1902, og Magnús Kristjánsson, bóndi á Þambárvöllum, f. 18. júní 1905. Þau hafa búið á Þambárvöllum frá 1929. Þau eignuðust þrjú börn: Erlu, f. 14. jan. 1931, Ásgeir, f. 18. júlí 1932, og Sigrúnu, f. 20. okt. 1941. 1 fjölskyldunni er 20. okt. margfaldur hátíðisdagur. Þá er yngsta barnið, Sigrún, fætt 1941 og20. okt. 1962 giftist Sigrún og fyrsta barnabarnið, Bryndís, er skírt sama dag. Félags- og fræðslufundur NLFR í dag, fimmtud. 20. október, mun Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efna til félags- og fræðslufundar að Hótel Lind við Rauðarárstíg í Reykjavík og hefst , fundurinn kl. 20.15. Á dagskrá verður m.a.: Orsakir offitu og meðferð hennar, og: Fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum NLFÍ. Laufey Steingrímsdóttir næring- arfræðingur og Eiríkur Ragnarsson, framkvstjóri NLFÍ og Heilsuhælis þess í Hveragerði, svara fyrirspumum fundar- manna. Þá mun stjórn NLFR einnig svara fyrirspumum varðandi starfsemi félags- ins. Bændaskólinn á Hvanncyri: Fyriif estrar um umhverfismál 1 ljósi síaukinnar umræðu um umhverf- ismál og alvarlegs ástands þessara mála í heiminum hefur Bændaskólinn á Hvann- eyri komið af stað röð fyrirlestra um umhverfismál. Lögð er áhersla á mála- flokka um vist landsins, mengun og umhverfisrétt. Ennfremur verður lögð áhersla á að sýna fram á vandamál nútímans og hvernig megi mæta þeim. Fyrirlestrarnir verða haldnir á mánu- dögum kl. 16.00 og eru opnir almenningi. Nú þegar hafa verið fluttir tveir fyrirlestr- ar; „Fæðubúskapur á lslandi“ og „Hvað c. mengun"? Fyrirlestrarnir verða sem hér segir: Mánud. 31. okt. kl. 16.00: Mengunar- valdar í landbúnaði. Fyrirlesari: Magnús Óskarsson, kennari. Mánud. 7. nóv. kl. 16.00: Sorp, skólp, örverumengun. Fyrirl.: Aðalsteinn Geirsson, Cand. real. Mánud. 14. nóv. kl. 16.00: Endurvinnsla umbúða og úrgangsefna. Fyrirl.: Karen Refsgaard, Cand. agro. Norrænt gigtarráð Félög gigtsjúkra á Norðurlöndum hafa nýlega stofnað formlegt samband, sem heitir Norrænt gigtarráð. Ráðið á að vinna að því að gigtsjúkir og fjölskyldur þeirra geti lifað sem bestu lífi, og einnig að því, að auka möguleika á rannsóknum og menntun og að lögð verði áhersla á iR BILALEIGA meö útibú allt í kringuíTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar upplýsingar um gigtarsjúkdóma. Þá á gigtarráðið einnig að vinna að því, að félög gigtsjúkra öðlist meiri áhrif á alþjóð- legum vettvangi. Þá hefur komið fram tillaga í Norður- landaráði um að árið 1991 verði norrænt gigtarár. Eitt af fyrstu verkefnum N.G. verður að stuðla að því, að það verði að veruleika. f framtíðinni mun N. G. vinna að því að félagsleg og fjárhagsleg staða gigtsjúkra verði hliðstæð á öllum Norðurlöndunum. Tónlistarbandalag íslands: > Tónleikar í október 1988 23. okt. kl. 20.30 Gerðuberg: Ljóða , tónleikar, Sigríður Ella Magnúsdúttir, mezzosópran, Jónas Ingimundarson, pí- anó. Verk eftir Schubert, R.Strauss, Rossini og ísl. höf. 25. okt. Gamla bíó (lsl. óperan) kl. 20.30, Jan Erik Gustafsson, selló, Anders Kilström, píanó, J. Sw. Bach/Busoni: Chaconne désespérée op. 16. Shostako- vich: Sónata f. selló og píanó op. 40. Englund: Svíta f. einleiksselló, Beetho- ven: Sónata op. 78. 26. okt. Norræna húsið, kl. 12.30, Geir Draugsvoll, harmonika, Messiaen: Les Anges, Homboe: Sónata f. harmonikku op. 143a, Nörgard: Introduction and Toccata, Pade: Aprilis, Olsen: Án titils op. 72, Katzer: En Avant!-OU?, Nord- heim: Flashingl. 26. okt. Háskólabíó, kl. 20.30, Sin- fóníuhljómsveit fslands, stjórnandi: Petri Sakari, einleikari/einsöngvari: Michaela F. Cristensen selló, Olle Persson baritón, Ásthildur Haraldsdóttir flauta, Leif Ove Andsnes píanó. Dvorák: Sellókonsert op. 104, Mahler: Lieder eines fahrenden Gasellen, Nielsen: Flautukonsert, Pro- kofieff: Píanókonsert nr. 3. 27. okt. Listasafn fslands, kl. 20.30, Dan Launin, blokkflauta, Van Eyck: Engels Nachtegaeltje De lof-zangh Marie Bravade, Ishii: Black Intention, Marais: Les folies D'Espagne, Hirose: Medita- tion, Anonymus: Two Estampitas. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14.00. Frjáls spilamennska. Kl. 19.30, félagsvist, hálft kort. Kl. 21.00, dansað. Félagið minnir á að danskennsla er hafin í Tónabæ á laugardögum kl. 17.30. og 19.30. Opinn borgarafundur í Hafnarborg um áfengis- og vímuefnavandann Fræðslunefnd, Áfengisvarnarráð og Æskulýðsráð Hafnarfjarðar boða hér 1 með allan hafnfirskan almenning til opins borgarafundar næstkomandi fimmtudags- kvöld þann 20. október kl. 20.30 í Hafnarborg, Hafnarfirði. Þórarinn Tyrfingsson heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni: „Hvað leyflr heilsan mikla neyslu á áfengi og öðrum vímuefn- um?“. Valgerður Guðmundsdóttir, sem sæti á í Heilbrigðisráði Hafnarfjarðar, býður áheyrendur velkomna. Þá verða fulltrúar úr Áfengisvarnarráði bæjarins til staðar á fundinum og hægt verður að beina til þeirra spurningum. Fundarstjóri verður Hildur Jónsdóttir. Fyrirspurnir til Þórarins eru vel þegnar. Skólafólk, kennarar, foreldrar, aðstand- endur og aðrir borgarar sem láta sig áfengis- og vímuefnavandann varða eru sérstaklega hvattir til að koma. Fundurinn er liður í forvarnarstarfi Hafnarfjarðar. Bílaleiga Akureyrar býður upp á nýstárlegar ferðir frá 15. okt.-15. des. í vetur. Þar er um að ræða „rjúpnaveiðipakka" frá Reykjavík til Ak- ureyrar. Innifalið í pökkunum er: flugfar, 1 bíll, veiðileyfi og gisting með morgun- verði. Gist verður að Grýtubakka í Höfðahverfi og gilda veiðileyfin þar og einnig á öðrum bæjum í nágrenninu. Þarna er kjarri vaxið rjúpnaland, þar sem sunnlenskir veiðimenn geta kynnst alvöru rjúpnaveiði 90 ára afmæli Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Hamraborg26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garöabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 isafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjöröur HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn KristinnJóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyöisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaöur KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjöröur Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður ÞóreyÓladóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúösfjörður ÓlafurN.Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjöröur Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsáittir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði6 98-31211 Laugarvatn HalldórBenjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón í na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Eiríkur Einarsson 90 ára. Eiríkur Einarsson frá Þóroddsstöðum í Ölfusi, nú vistmaður í Kumbaravogi; verður 90 ára, laugardaginn 22. okt. n.k. Á afmælisdaginn tekur hann á móti gestum í Hótel Ljósbrá í Hveragerði, milli kl. 14.30 og 17.00. Stuðningsmenn sr. Gunnars Björns- sonar efna til basars á Frakkastíg 6a, laugardaginn 22. október, fyrsta vetrar- dag, kl. 15.00. A boðstólum verða kökur, listmunirog aðrir eigulegir munir. Stuðningsfólk komi með muni á Frakkastíg 6a, föstudag eftir kl. 17.00. Háskólakapellan Alntenn guðsþjónusta verður haldin í Háskólakapellunni, sunnudaginn 23. október, kl. 14. Altarisganga. Ræðuefni: Þegar hið undursamlega gerist. Sr. Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Jakob Hall- grímsson. Frá Ferðafélagi íslands Kl. 13.00 Rjúpnadyngja - Heiðmörk Létt og þægileg ganga í útiverulandi Reykjavíkur. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Munið að vera vel klædd og í góðum skóm. Verð: kr. 600, greiðist við bílinn. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Ferðafélag fslands Akranes Fundur um bæjarmálefni verður haldinn föstudaginn 21. okt. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Bæjarfulltrúarnir mæta. Allir velkomnir. Fulltrúaráðið Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar verður haldinn f Félags- heimilinu Hofsósi sunnudaginn 23. október og hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosnir fulltrúar á kjördæmisþing og kosnir fulltrúar á flokksþing. Ávörp flytja alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Stjórnin. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi eystra vérður haldið að Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, dagana 4.-5. nóv. Þingið hefst föstudaginn 4. nóv. kl. 20. Sérmál þingsins: Áhrif efnahagsstjórnunar á þróun byggðar. Nánar auglýst síðar. Stjórn KFNE. Flokksþing 20. flokksþing framsóknarmanna verður haldið dagana 18.-20. nóv. n.k. að Hótel Sögu. Þingið hefst föstudaginn 18. nóv. kl. 10. Dagskrá auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn. Vestmannaeyingar - viðtalstími Guðni Ágústsson alþingismaður verður til viðtals að Kirkjuvegi 19, Vestmannaeyjum, föstudaginn 21. október n.k. frá kl. 15-17. Aðalfundur Framsoknarfélags Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi, fimmtudaginn 27. október n.k. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags -Rangæinga verður haldinn að Hlíðarenda, Hvols- velli, fimmtudaginn 20. október n.k. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn laugardaginn 22. okt. í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.