Tíminn - 21.10.1988, Page 1

Tíminn - 21.10.1988, Page 1
Bakarar í kleinu- stríði við heima- vinnandi húsmæður m Blaðsíða 4 Fulltrúar Borgaraflokks, Samtaka um jafnrétti og félagshyggju og Þjóðarflokks hafa verið í viðræðum um sameiginleg stefnumál: Albert flækir biðils- Stefan Valgeirsson, formaöur Sam- taka um jafnretti og félagshyggju. Albert Guömundsson, formaður Borgaraflokksins. Petur Valdimarsson, formaður Þjoðarflokks. LeiöbeinenduráVestfjörðum íhugasérstaktstéttarfélag, þarsem þeimfinnst staðasín í K.í. og H.Í.K.fáránleg: JAFNVEL OLNBOGABÖRN MYNDA STÉTTARFÉLÖG Olnbogabörn kennarastéttarinnar á Vestfjörðum, svokall- eftir þrjú ár. aðir leiðbeinendur, íhuga nú að stofna eigið stéttarfélag, sem Varðandi ráðningamál, segja leiðbeinendur fyrir vestan að muni gæta hagsmuna félagsmanna bæði í stéttarfélögum mikil óvissa hafi ríkt um ráðningar. kennara og utan þeirra. Leiðbeinendur greiða félagsgjöld til Leiðbeinendur á Vestfjörðum eru jafnfjölmennir og full- þess stéttarfélags sem þeir eru í, hvort sem það er KÍ eða menntaðir kennarar og verður því um talsverðan félagsskap HÍK. Hinsvegar öðlast þeir ekki kosninga- og kjörrétt fyrr en að ræða, þegar að stofnun verður. • Blaðsíða 3 Fulltrúar Borgaraflokks, Samtaka um jafn- rétti og félagshyggju og Þjóðarflokks, hafa átt í viðræðum um sameiginleg stefnumál flokkanna þriggja. Albert Guðmundsson ber þetta til baka, en Stefán Valgeirsson segir að Albert hafi alltaf viljað samstarf við sig. Að mati Stefáns er það viðreisnarfleygur sem heist skilur flokksformennina að. Pétur Valdimarsson tekur í sama streng og Stefán. Segir að Þjóðarflokkurinn hafi m.a. sett á laggirnar nefnd til að kanna sameiginleg stefnumál flokkanna. Albert neitar að nokkrar slíkar viðræður hafi farið fram og ber greinilega ekki saman við þá félaga Stefán og Pétur. • Biaðsíða 5 \ ' ■ ÍV'!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.