Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 1
Ðakarar í kleinu' stríðivið heima- vinnandihúsmæður Blaðsíða 4 Toppliðin sýndu styrk- leika sinn íFlugleiða- deildinniikðrfubolta • íþróttasíður 10 og 11 Erum við ekkinægilega meðvituð um möguleika íferðamannaþjónustu? • Baksíða Heffur boðað frjálsfyndí og framfarír í sjö tugi ára FOSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 - 241. TBL. 72. ÁRG. Fulltrúar Borgaraflokks, Samtaka um jafnrétti og félagshyggju og Þjóðarflokks hafa verið í viðræðum um sameiginleg stefnumál: Fulltrúar Borgaraf lokks, Samtaka um jafn- rétti og félagshyggju og Þjóðarflokks, hafa átt í viðræðum um sameiginleg stefnumál flokkanna þriggja. Albert Guðmundsson ber þetta til baka, en Stefán Valgeirsson segir að Albert hafi alltaf viljað samstarf við sig. Að mati Stefáns er það viðreisnarfleygur sem helst skilur flokksformennina að. Pétur Valdimarsson tekur í sama streng og Stefán. Segir að Þjóðarflokkurinn hafi m.a. sett á laggirnar nefnd til að kanna sameiginleg stefnumál flokkanna. Albert neitar að nokkrar slíkar viðræður hafi farið fram og ber greinilega ekki saman við þá félaga Stefán og Pétur. • Dlaðsíða 5 Albert Guðmundsson, (ormaður Borgaraflokksins. Petur Valdimarsson. formaður Þjoðarflokks. Stefan Valgeirsson, formaður Sam- taka um jafnrétti og félagshyggju. Leiöbeinendur á Vestfjörðum íhuga sérstakt stéttarfélag, þar sem þeim finnst staða sín í K.í. og H.Í.K. fáránleg: JAFNVEL OLNBOGABÖRN MYNDA STÉTTARFÉLÖG Olnbogabörn kennarastéttarinnar á Vestfjörðum, svokall- aðir leiðbeinendur, íhuga nú að stofna eigið stéttarfélag, sem muní gæta hagsmuna félagsmanna bæði f stéttarfélögum kennara og utan þeirra. Leiðbeinendur greiða félagsgjöld til þess stéttarfélags sem þeir eru í, hvort sem það er KÍ eða HÍK. Hinsvegar öðlast þeir ekki kosninga- og kjörrétt fyrr en eftir þrjú ár. Varðandi ráðningamál, segja leiðbeinendur fyrir vestan að mikíl óvissa hafi ríkt um ráðningar. Leiðbeinendur á Vestfjörðum eru jafnfjölmennir og full- menntaðir kennarar og verður því um talsverðan félagsskap að ræða, þegar að stofnun verður. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.