Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 21. október 1988 i.-iifiii ... i — BÍÓ/LEIKHÚS Salur A Frumsýnir 12.10. Boðflennur Þú ert búinn að hlakka til afi eyöa sumrinu í ró og næöi með fjölskyldunni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar ÓBOÐIN, ÓVELKOMIN OG ÓÞOLANDI, leiðinleg fjölskylda kemur I heímsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá I þessari bráðsmellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Aykroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Hughes (Breakfast Club). Leikstjóri: Howard Deutch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur B „Uppgjörið,, Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar I New York. Þegar löggan er á frívakt leikur hún Ijótan leik, nærsér I aukapening hjáeiturlyfjasölum. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILLINGU. Úrvalsleikaramir PETER WELLER (ROBOCOP)OGSAM ELLIOT (MASK) FARA MEÐ AÐALHLUTVERK. Leikstjóri: James Glickenhaus (skrifaði og leikstýrði „THE EXTERMINATOR,,). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan16ára C salur Þjálfun í Biloxi ■g>y. í J nSHMMMSt. ' á KII4ÞXU P BUJlkS Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum MATTHEW BRODERICK („War Games, „Ferris Bueller's Day Off“) og CHRISTOPHER WALKEN („The Deer Hunter", „A View to a Kill") „Biloxi Blues“ er um unga pilta í þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN ROWENA GERIR HANN AÐ „KARLMANNI". Mynd þessi fékk frábærar viðtökur þegar hún var frumsýnd s.í. vor. „BILOXI BLUES" ER SÖGÐ JAFN FJORUG OG SKEMMTILEG OG PRIVATE BENJAMIN MEÐ GOLDIE HAWN „HARRIS AND REED“ „AT THE MOVIES" Leikstjóri: MIKE NICHOLS. Handrit: NEIL SIMON (The Odd Couple og The Sunshine Boys) **** Boxoffice **** Variety ***** N.Y. Times Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan12ára MiO Skuggastræti Hörku spennumynd um fréttamann sem óvart verður þátttakandi í lífi þeirra er hann lýsir, og flækisf inn í Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry Schatzberg Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mimi Fogers, Jay Patterson Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára American Ninja 2 Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... - og þeir voru miklu fleiri -... Hörku spennumynd, - þú iðar í sætinu, því þarna er engin miskunn gefin. I aðalhlutverkum Michael Dudikoff - Steve James - Michelle Botes Leikstjóri Sam Firstenberg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Örlög og ástríður Frábær frönsk spennumynd, sem þú verður að sjá. Valerie Allain - Remi Martin - Martin Lionel Leikstjóri Mickael Schock Bönnuð innan12ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samíska stórmynd með Helga Skúlasynl Sýnd kl. 5 Síðustu sýningar Hún á von á barni Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsins. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes, (Pretty in Pink, Ferris Bueller's Day off, Planes, T rains and Automobiles) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Elizabeth McGovern (Ordinary People), Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklikur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. The Miaml Herald. **** GannettNewspapersColorser ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7,9.05 og 11.15. Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 Stóra sviðið Þjóðieikhússið og (slenska óperan sýna PSinntínn iboffmaiiní Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Niklas Dragan Búningar: Alexandre Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Sýningarstjóm: Kristín Hauksdótlir Einsöngvarar: Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Slgný Sæmundsdóttlr, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Bragadóttir, Kristinn Sigmundsson, Sigurður Björnsson, Sieglinde Kahmann, Magnús Steinn Loftsson, Guðjón Óskarsson, John Speight, Eiður Á. Gunnarsson, Þorgeir J. Andrésson, Viðar Gunnarsson, Loftur Erlingsson. j sýningunni taka einnig þátt 60 kórsöngvarar Þjóðleikhússins og íslensku óperunnar, um fimmtíu hljóðfæraleikarar og sex listdansarar. Konsertmeistari: Simon Kuran Föstudag ki. 20.00. Hátíðarsýning I. ■í * í ÞJÓDLEÍKHÚSID Frumsýningarkort gilda Uppselt Sunnudag kl. 20.00. Hátíðarsýning II. Fáein sæti laus Þriðjudag kl. 20.00 2. sýning, Föstudag 28.10 3. sýning, Sunnudag 30.10.4. sýning, Miðvikudag 2.11.5. sýning, Sunnudag 6.11.6. sýning, Föstudag 11.11.7. sýning, Laugardag 12.11.8. sýning, Miðvikudag 16.11.9. sýning, Föstudag 18.11., Sunnudag 20.11. Takmarkaður sýningafjöldi Marmari eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann Laugardag kl. 20.9. sýning Litla sviðið, Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Laugardag kl. 20.30. Síðasta sýning. i íslensku óperunni, Gamla bfói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Ath.. Sunnudagssýning fellur niður vegna veikinda Miðar fást endurgreiddir í miðasölunni, l'slensku óperunni, Gamla bíói alla daga nema mánudaga frákl. 15-19. Simi 11475 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20 Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi I miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá ki. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og ieikhúsmiði á hátiðarfrumsýningarnar tvær: 3950,- aðrar óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 1200 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i - Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. VISA EURO l.FiKKKIAC, RKYKIAVlKUR SÍM116620 <Ba<» HAMLET Föstudag 21.10. kl. 20. Örfá sæti laus. Ath. Sýningum fer fækkandi 1 S'v V SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Siguijón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson 10. sýning í kvöld kl. 20.30. Bleik kort gilda. Uppselt Sunnudag kl. 20.30 Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Fimmtudag 20.10. kl. 20.30. Uppselt Laugardaginn 22.10 kl. 20.30. Uppselt Sunnudaginn 23.10 kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag 26.10 kl. 20.30. örfá sæti laus. Fimmtudag 27.10 kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 1. des. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EURO á sama tíma. VISA EURO f^yHSKOUBIÖ 'Ll SJM! 2214C Prinsinn kemur til Ameríku EDDIE^MlfgfHY Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins- Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. * * * * Akeem prins er léttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður. Sýnd K. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. GLETTUR ætti aö fara, - en það ganga bara ekki lyftur svo langt niður...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.