Tíminn - 22.10.1988, Síða 1

Tíminn - 22.10.1988, Síða 1
Islenski reíurinn í verulegri hættu vegna erfðamengunar Blaðsíða 3 Sigldu brott frá ellefu milljénum og stefna til Eyja • Blaðsfða 3 Ögmundur faðmaður og kysstur þegar úrslit lágu fyrir • Blaðsíða 5 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Slili ■ . Nýjar tölur, úr hvalatalningaverkefni Hafrannsóknarstofnunar benda til þess að hrefnustofninn hafi verið friðaður á röngum forsendum: Hrefnustofn allt að tuttugufaldur r-:- Nú er komið í Ijós að hrefnustofninn hér við land hefur að ölium líkindum verið friðaður á röngum forsendum. Talið var að stofninn teldi eitt til fimm þúsund dýr. Hinsvegar sýnatölur úr talningaverkefnum Hafrannsóknastofnunar að stofninn í kringum landið er rétt tæp tuttugu þúsund dýr. Tekið er fram af fulltrúum Hafró að hér sé um varlega áætlun að ræða. Við greinum einnig frá upplýsingum um aðrar hvalateg- undir við landið og koma þær upplýsingar skemmtilega á óvart. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráð- herra er í helgarviðtali, og fjallar um hvalamálið í einkaviðtali við Tímann. • Blaðsíður 5, 6 og 7 Nýstárlegar kenningar um uppruna eyðni: Varo eydnivírusinn til á tilraunastofu? í nýútkominn bók í Englandi, eru settar fram nýstárlegar í tilraunaskyni og skeytt litlu um afleiðingar verka sinna - kenningar um uppruna eyðni. Höfundar bókarinnar segja sköpun banvæns vírus, sem veldur eyðni. Segja höfundar að upprunann að finna á rannsóknarstofum og kenna um ekki sé um einstakan atburð að ræða, heldur hafi átt sér stað ábyrgðaleysi vísindamanna. Sökin er eignuð vísindamönn- röð atburða, sem leitt hafi til þess ógnvalds sem eyðnin er í um, er gert hafa kvikskurði á öpum og öðrum dýrategundum dag. • Blaðsíða 2 mS'-- WmmSflMSÉt j|gapM| MBMM| Vií a m mSu WHSm íítBSBSSSSKSaSSaBBM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.