Tíminn - 22.10.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.10.1988, Blaðsíða 13
12 Tíminn DAGVI8T B,1K\A Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dag- vistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Grandaborg Vesturbær v/Boðagranda s. 621855 Brákarborg Austurbær v/Brákarsund S. 34748 Langholt Dyngjuvegi28 s.31105 Steinahlíð v/Suðurlandsbraut s. 33280 Bakkaborg Árbær - Breiðholt v/Blöndubakka s. 71240 Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600 Kvarnarborg Árkvörn 4 s. 673199 |p DAGVI8T BARNA Forstöðumaður Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu Völvu- koti er laus til umsóknar. Fósturmenntun áskilin. Uppslýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Skrifstofa Alþingis óskar að ráða starfsmann til að vinna fyrir nefndir þingsins. Háskólamenntun æskileg. Framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Þvottahúsið Fönn Óskum eftir að kaupa gamla muni tengda þvotti, svo sem hlóðarstraujárn, þvottastampa úr tré, þvottabretti og fleira. Upplýsingar gefur Sigþór í síma 82220. FÖNN h.f., Skeifan 11 Jón Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn laugardaginn 29. okt. í Tunguseli og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Alþingismennirnir Jón Helgason og Guðni Ágústsson mæta á fundinn. Stjórnin Reykjanes Skrifstofa .kjördæmissambandsins að Hamraborg 5 verður opin mánudag til fimmtudaga kl. 16-19. KFR Laugardagur 22. október 1988 Laugardagur 22. október 1988 Tíminn 13 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Iþrótta- viðburðir helgarinnar Körfuknattleikur: Laugardagur. 1. deild karla kl.14.00. Laugarvatni UMFL-ÚÍA 1. dcild karla kl.14.00. Sangerði Reynir-Víkverji Sunnudagur. Flugleiðadeild kl.20.00. Akureyri Þór-Haukar Illiðarendi Valur^KR Kcnnaraháskóla ÍS-ÍR Njarðvík UMFN-UMFT Grindavík UMFG-ÍBK 1. dcild kvenna kl.21.30. Grindvík UMFG-ÍBK Blak: Laugardagur. Hagaskóli kl. 13.00. l.deild karla ÍS-KA Hagaskóli kl.14.15. l.deild kvenna ÍS-KA Sunnudagur. Hagaskóli kl.14.00. 1. deild kvenna Þróttur R.- KA Hagaskóli kl.15.15. 1. deild karla Þróttur R.- KA Badminton: Vetrardagsmót unglinga verður haldið í húsum TBR við Gnoðar- vog um helgina. Keppni hefst kl.15.30 á laugardag og á sunnudag kl.10.00. Handknattleikur: Um helgina hefst keppni í íslands- móti yngri flokkanna: 2. flokkur karla: 1. deild á Seltjarnarnesi 2. deild í Digranesi 3. dcild á Akranesi 2. flokkur kvenna: 1. deild í Hafnarfirði 2. deild að Varmá 4. flokkur karla: 1. deild í Laugardalshöll 2. deild í Garðabæ 3. deild í Keflavík 4. deild á Húsavík 4. flokkur kvenna: 1. deild í Álftamýrarskóla 2. deild í Fellaskóla 3. deild í Vogaskóla 4. deild á Akureyri Fjóla valinn fimleikamaður ársins Fjóla Ólafsdóttir fimleikakona úr Ármanni var einróma valin fimleika- maður ársins af fráfarandi stjórn FSÍ, en valið var kunngert í síðustu viku í 20 ára afmælishófi FSÍ. Fjóla , sem er 15 ára Garðbæingur og stundar nám í 9. bekk í Garða- skóla, hefur æft flmleika í 7 ár undir handleiðlsu Guðna Sigfússonar, Kínverjanna Chen, Men og Bao og Berglindar Pétursdóttur. Fjóla hlaut fyrstu gullverðlaun sem Island hefur lilotið á Norður- landamóti í flmleikum, á NM ungl- inga í Finnlandi fyrr á þessu ári, fyrir æflngar á tvíslá. Fjóla varð unglinga- meistari íslands 1988 og í öðru sæti á íslandsmeistarmóti 1986 og 1988. Þá tók hún þátt í Evrópumóti ungl- inga ’86 og ’88. í alþjóðlegu móti sem haldið var í Reykjavík í mars '87 stóð Fjóla sig best íslensku keppend- anna og lenti í 5. sæti í æflngum á slá. Fjóla er ung að árum og á því framtíðina fyrir sér í flmleikunum. BL Golf á Mallorca Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn stóð fyrir golfferð til Mall- orca á Spáni á dögunum, með Kjart- ani L. Pálssyni fararstjóra. { þessari golfferð var boðið upp á golf á fjórum af sjö golfvöllum sem eru á Mallorca. Mest spilaði þó hópurinn á völlunum við Santa Ponsa, en þar eru þeir þrír talsins. Að sjálfsögðu var haldið SL-mót í golfi í ferðinni. Fór það fram á Bendinat-golfveilinum, sem er einn fallegasti golfvöllur eyjunnar og þótt víða væri leitað. Aðeins ein kona tók þátt í mótinu. Var það Margrét Sveinsdóttir GE. Lék hún þarna sitt besta golf til þessa. Fór 18 holurnar á 89 höggum eða á 60 höggum nettó, sem er að sjálfsögðu langt undir hennar forgjöf. Annar keppandi sem lék sitt besta golf til þessa var Jens Óskarsson GR. Hann sigraði í keppni karla með forgj öf - lék á 65 höggum nettó. Annars urðu úrslitin í karlakeppn- inni þessi: Án forgjafar: 1. Marinó Már Magnússon GS .. 78 2. Haukur V. Guðmundsson GR . 79 3. Ómar Jóhannsson GS.........81 Með forgjöf: 1. Jens Óskarsson GR .........65 2. Erlingur Aðalsteinsson GA ... 71 3. Guðmundur Margeirsson GS . 71 ibankí UsW Verðlaunahafarnir í SL mótinu í golfi sem haldið var á Mallorca á Spáni á dögunum. Fremri röð frá vinstri: Marinó Már Magnússon GS, Margrét Sveinsdóttir GE, Haukur V. Guðmundsson GR, Jens Óskarsson GR. Aftari röð frá vinstri: Erlingur Aðalsteinsson GA, Ómar Johannsson GS, Guðmundur Margeirsson GS. Tómas Holton og félagar ■ Val taka á móti KR-ingum að Hlíðarenda á sunnudagskvöld, en alls verða 5 leikir i Flugleiðadeildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldið kl .20.00. Tímamynd Gunnar. Ólympíuleikar fatlaðra: Haukur setti íslandsmet í gær var rólegur dagur hjá íslensku kepp- endunum á Ólympíuleikum fatlaðra í Seoul í S-Kóreu. Haukur Gunnarsson keppti í riðlakeppninni í 400 m hlaupi. Hann hljóp á 59,87 sek. sem er nýtt íslandsmet og undir hans eigin heims- meti. Tveir keppendur náðu betri tíma en Haukur í hlaupinu. S-Kórumaður sem hljóp á 59,55 sek. og Ástrali sem hljóp á 59.81 sek. Þessir tveir keppendur eru þeir sömu og skákuðu Hauki í 200 m hlaupinu, þar sem Haukur vann bronsverðlaun. f dag verður keppt í undanrásum í 400 m og á morgunn verður hlaupið til úrslita. Halldór Guðbergsson keppti í 100 m bring- usundi, en náði sér ekki á strik, synti á 1,30,26 mín. og lenti í 7. sæti. Halldór var óánægður með í hvaða flokk hann lenti. Rut Sverrisdóttir keppti einnig í 100 m bringusundi og lenti í 8. sæti á tímanum 1,46,38 mín. Reynir Kristófersson keppti í kringlukasti, kstaði 21.90 m og hafnaði í 12. sæti. í dag verður strangur dagur hjá íslensku keppendunum og á morgun og mánudag verður einnig nóg að gera. BL Yigo. Joaquin Fernandez Santome, 52 ára framkvæmdastjóri spænska 1. deildar knatt- spyrnuliðsins Celta Vigo, var myrtur í fyrra- dag. Santome kom að þjófum á skrifstofu félagsins og þeir skutu og stunga framkvæmda- stjórann til dauða. Þjófarnir, sem voru tveir, komust undan í vélhjóli, að sögn spænsku löreglunnar. Lið Celta er í 3. sæti spænsku 1. deildarinnar á eftir Bercelona og Real Madrid. Oakland. Los Angeles Dodgers sigruðu í World Series, úrslitum bandaríska hafnabolt- ans í fyrradag, er liðið vann Oakland Athletics 5-2, í 5. leik liðanna. Dodgers unnu 4 viður- eignir, en Athletics 1. Áhorfendur voru tæp 50 þúsund. Hafnabolt- inn er mjög vinsæl íþrótt í Bandaríkjunum og miklir peningar með í spilinu. Talið er að lið Los Angeles Dodgers sé virt á um 110 milijóna dala, en Oakland liðið um 70 milljóna dala. Mikill áhugi er fyrir því í ýmsum borgum Bandaríkjanna að fjölga liðum í deildunum tveimur í hafnaboltanum, American deildinni og National deildinni, og aðeins mun vera tímaspursmál hvenær liðunum verður fjölgað og um hvað mörg lið. Meðal borga sem sárt sakna þess að eiga ekki lið í hafnaboltadeildun- um er sjálf höfuðborgin Washington. Þar í borg hafa menn þegar hafið að selja ársmiða á leiki verðandi liðs og peningarnir lagðir í sérstakan sjóð til uppbyggingar Iiðsins. London. Á fimmtudaginn var leikið í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Úrslit urðu þessi: Champel Geneva Sviss................ 107 Kotkan Finnlandi ..................... 116 Kotkan vann samanlagt 217-173 í kvennaflokki: Birsfelden Sviss........................71 Sporting Luxemborg .....................58 Birsfelden vann samanlagt 134-106 Steingrímur Sigurður Geirdal Bjarni Einarsson c* i t si, 4 A i Gissur Pétursson Guðrún Jóhannsdóttir Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðuriandi vestra verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 29. og 30. október 1988. Dagskrá: laugardaginn 29. október. 1. kl. 13:00 Þingsetning og kosning starfsmanna. 2. kl. 13:15 a. Skýrsla stjórnar KFNV, blaðstjórnar Einherja og reikningar. b. Frá laganefnd. c. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga - af- greiðsla. 3. kl,- 14.00 Ávörp gesta: a. Guðrún Jóhannsdóttir. b. Gissur Pétursson. 4. kl. 14.15 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson. 5. kl. 15.30 Kaffihlé. 6. kl. 16.00 Frjálsar umræður. 7. kl. 18.15 Kosning nefnda og nefndarstörf. 8. kl. 20.00 Kvöldverður á Hótel Blönduós. Kvöldskemmtun í Félagsheimilinu. Sunnudagur 30. október: 9. kl. 11.00 Nefndarstörf. 10. kl. 12.30 Matarhlé. 11. kl. 13.30 Sérmál þingsins, uppbygging og fjármögn- un atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni í nú- og framtíð. Framsögumaður Bjarni Einarsson. 12. kl. 15.30 Nefndir skila áliti - Umræður - Afgreiðsla. 13. kl. 17.00 Kosningar. 14. kl. 18.00 Önnur mál. 15. kl. 18.30 Þingslit. Gestir þingsins: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri hjá Byggðastofnun. Gissur Pétursson, formaður SUF. Guðrún Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri LFK. Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar verður haldinn í Félags- heimilinu Hofsósi sunnudaginn 23. október og hefst kl. 16. Dagskrá: ■ Venjuleg aðalfundarstörf, kosnir fulltrúar á kjördæmisþing og kosnir 'fulltrúar á flokksþing. Ávörp flytja alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga ■verður haldinn laugardaginn 22. okt. í Félagsheimilinu Ásbyrgi kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á kiördæmisþinq oq flokksþing. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrarsýslu verður haldinn í húsi félagsins fimmtudaginn 27. okt. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Alexander Stefánsson alþingismaður kemur á fundinn. Stjórnin. Flokksþing 20. flokksþing framsóknarmanna verður haldið dagana 18.-20. nóv. n.k. að Hótel Sögu. Þingið hefst föstudaginn 18. nóv. kl. 10. Dagskrá auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Fundarboð Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn að Hlé- garði, Mosfellsbæ, sunnudaginn 23. okt. n.k. kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, þar með talið kjör fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Kjör heiðursfélaga. Að aðalfundi loknum er gert hlé tll skrafs og viðræðna til kl. 19.00, en þá hefst kvöldverður. Gestir fundarins verða: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra Jóhann Einvarðsson, alþingismaður, og eiginkonur þeirra. Fólki, sem ekki hefur tök á að sitja aðalfundinn, er bent á, að það er velkomið til kvöldverðarins. Vinsamlega hafið samband vegna matarpantana eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfundinn við: Gylfa, vs. 985-20042, hs. 666442. Helga, vs. 82811, 985-21719, hs. 666911. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn að Eyrar- vegi 15, Selfossi þriðjudaginn 25. okf., n.k. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur F.R. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkurverðurhaldinnfimmtudag- inn 27. október að Nóatúni 21 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Ath. breyttan fundartíma! Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn að Sunnu- braut 21 fimmtudaginn 27. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Kosning fulltrúa á flokksþing. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundurfulltrúaráðsins í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 5. nóvember n.k. að Hótel Lind og hefst kl 10.00. Dagskrá fundarins nánar auglýst síðar. Stjórnin Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing verður haldið í Vestmannaeyjum 4. og 5. nóvember n.k. Þingið hefst kl. 19.30 föstudaginn 4. nóv. Athugiö breyttan líma. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Vesturiand Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldið á Akranesi 5. nóvember n.k. KSFV Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi eystra verður haldið að Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, dagana 4.-5. nóv. Þingið hefst föstudaginn 4. nóv. kl. 20. Sérmál þingsins: Áhrif efnahagsstjórnunar á þróun byggðar. Nánar auglýst síðar. Stjórn KFNE. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 13. nóvember n.k. í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi, fimmtudaginn 27. október n.k. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. Önnur mál. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.