Tíminn - 25.10.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur: Naumt hjá KR-ingum Leikur: UMFG-ÍBK 75-78 Lið: UMFG Néfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stif Sveinbjörn 2-1 - - 2 - - 1 2 Eyjólíur 1-1 - - - - 1 1 2 Guðm. 9-5 - 4 9 2 - 3 17 Hjálmar 2-1 3-1 - 2 2 3 3 10 Rúnar 14-5 _ 4 5 2 3 2 11 JónPáll 12-7 1-0 5 5 1 2 5 16 Ólafur 3-0 - - 1 2 2 3 0 Ástþór 10-3 6-2 - 3 2 4 3 13 Steinþór 3-0 2-1 _ - 1 1 - 4 Guðlaugur - - - - - - - - Leikur: UMFG-ÍBK 75-78 Lið: ÍBK Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Sigurður 13-5 _ 4 3 2 - 1 14 Gestur 4-2 1-0 1 1 1 - - 4 Albert 7-4 - 1 4 1 1 - 8 Egill - - - - - - - 1 Einar 6-5 - - 1 6 1 2 10 Magnús 11-5 - 3 5 2 2 - 10 Guðjón 6-2 5-3 - 1 6 1 2 13 JónKr. 9-5 5-2 - 4 4 4 9 18 Nökkvi - - - - 1 - - 0 Leikur: Þór-Haukar 95-103 Lið: Haukar Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Pálmar 4-2 16-8 1 2 2 3 1 33 Henning 12-5 1-0 2 1 4 2 1 20 Ingimar 3-2 - - 2 1 1 - 4 Reynir 4-3 - 2 4 - 1 - 10 JónAmar 9-6 2-0 2 2 1 - - 14 ólafur 2-2 - _ - - - - 4 ívar 11-6 - 4 2 - - 1 12 Tryggvi M - 1 2 _ 1 - 4 Hálfdán 2-0 - 1 _ - - - 0 Eyþór 3-1 - 2 5 2 - - 2 Leikur: Þór-Haukar 95-103 Lið: Þór Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Konráð 9-3 10-2 1 1 2 - 2 22 Guðm. 8-4 1-0 3 5 1 1 2 12 Jóhann 6-3 - 2 3 1 - - 9 Björn 11-5 1-1 2 1 - - 1 20 Eirikur 8-6 - - 5 - - - 18 Kristján 11-5 - 2 8 - 4 1 10 Einar 4-2 - 2 1 - - - 4 Leikur: ÍS-ÍR 64-91 Uð: ÍS Nöfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Heimir 2-1 2 Páll 3-2 11 - 1 3 3 1 11 Gísli 2-1 _ - - 1 _ 2 3 Sólmundur - - - 1 1 - 2 0 Bjarni 2-1 - 1 3 2 - 4 0 Þorsteinn 8-5 - 1 1 6 3 6 14 Valdimar 11-8 1-0 _ 4 5 7 1 20 Ágúst 5-1 - _ - 3 1 2 2 Jón 8-2 - - 1 2 4 - 5 Hafþór 6-2 1-0 1 2 4 - 3 7 KR-ingar sigruðu Valsmenn 83-81 ■ Flugleiðadeildinni í spennandi leik að Hlíðarenda í fyrrakvöld. Valsmenn náðu undirtökunum fljótlega í byrjun og var það helst góð hittni Hreins Þorkelssonar sem kom Valsmönnum á skrið. KR-ingar gáfust ekki upp og söxuðu jafnt og þétt á níu stiga forskot Valsmanna og á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks jafnaði HörðurGauti úr vítaköstum. Staðan í fyrri hálfleik varðþví 47-47. Það sem einkenndi fyrri hálfleikinn Leikur: ÍS-ÍR 64-91 Uð: ÍR Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Pétur 7-3 _ 4 3 1 - _ 10 Bjöm St. 19-7 _ 5 3 2 1 2 14 Karl 6-1 13-9 1 1 9 5 8 30 Eirikur 2-1 - 1 1 1 - - 2 Ragnar 13-4 - 7 5 1 - 2 12 Jóhannes 7-3 - 2 3 1 1 2 9 Gunnar 1-0 - - 1 1 1 1 0 BjörnL. - - - 1 - - 2 0 Bragi 6-2 - - 5 1 3 - 8 Jón örn 6-3 - 1 2 5 2 6 6 Leikur: UMFN-UMFT 99-63 Lið: UMFT Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Kári 3-1 - - - 1 2 _ 2 Sverrir 1-1 2-1 - 2 2 _ 1 5 Eyjólfur 10-3 2-1 1 2 2 1 1 14 Pétur 2-1 - - - - - - 3 Björn 11-3 4-2 1 2 1 - - 15 Haraldur 4-2 - 2 2 1 - - 4 Guðbrandur 4-1 1-0 1 1 1 1 - 2 -Mu ifcZ- JJL JL j. - LL Leikur: UMFN-UMFT 99-63 Uð: UMFN Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Helgi 13-5 - 7 11 3 1 - 12 Viðar 2-1 _ 2 Hreiðar 10-3 - 3 1 - 2 1 6 Gunnar 1-1 - - 2 - - 1 3 Friðrik 6-3 - - 1 2 - 1 8 Kristinn 6-4 - 4 2 3 1 10 Teitur 15-10 5-3 4 3 - 6 6 34 ísak 13-7 3-1 3 2 3 3 3 20 Ellert 3- 7 - 1 1 1 1 2 2 Aanar 1-1 _ í - - - - 2 var mikill hraði og lítið um leikbrot. Strax í byrjun st'ðari hálfleiks náðu KR-ingar sjö stiga forskoti en Vals- menn náðu að jafna og komast síðan yfir. En undir lokin var allt í járnum en KR-ingar uppskáru sanngjarnan sigur og lokatölur urðu eins og áður sagði 83-81. Bestu menn KR í þess- um leik voru þeir Birgir og ívar og þess má geta að Birgir skoraði 19 stig í fyrri hálfleik. Hjá Val var Tómas bestur að vanda og var hann einnig stigahæstur sinna manna. Ágætir Frá Margréti Sanders fréttamanni Timans: Njarðvík vann Tindastól 99-63 í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik í Njarðvík á sunnudaginn, staðan í hálfleik var 49-32. Jafnt var fyrstu mín. en síðan náðu Njarðvíkingar forystunni, mest 14 stigum í fyrri hálfleik 46-32. Njarðvíkingar byrjuðu síðari hálf- leik af ntiklum krafti og skoruðu hverja körfuna á fætur annarri og spiluðu mjög vel á þessum kafla. Þegar 7 mín. voru búnar af síðari hálfleik var staðan orðin 63-34 og munaði mikið unt ísak og Teit sem skoruöu mikið úr hraðaupphlaup- um. í lokin notuðu bæði liðin vara- mennina og í liði Njarðvíkur var allt byrjunarliðið á bekknum í lokin og komust yngri strákarnir vel frá sínu. Bestur í liðið Njarðvíkur var Teit- ur Örlygsson, stórskemmtilegur leikmaður, einnig var Helgi Rafns- son góður svo og ísak Tómasson í síðari hálfleiknum . Valur var skást- ur í liði Tindastóls, en Njarðvíking- um tókst að halda honum niðri með góðri vörn. dómarar leiksins voru þeir Sigurður Valur og Kritján Möller en þeir leyfðu Valsmönnum greinilega að komast upp með leiðinda brot sem dæma mátti á. Stig KR: Birgir 23, ívar 18, Ólafur 15, Jóhannes 15, Hörður Gauti 6, Matthías 4, Lárus V. 2. Stig Vals: Tómas 24, Hreinn 15, Einar 15, Þorvaldur 12, Matthías 4, Björn 4, Hannes 2, Bárður 2. GS. Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Kristinn Óskarsson. MS/BL Staðan í Flugleiða- deildinni Evrópuriðill: ÍBK.......... 6 6 0 516-444 12 KR ......... 6 5 1 448-427 10 Haukar....... 6 4 2 597-504 6 ÍR........... 6 2 4 447-445 4 Tindastóll ..6 0 6 511-595 0 Ameríkuriðill: UMFN ....... 6 6 0 546-419 12 Valur........ 6 4 2 574-477 8 UMFG ....... 6 2 4 487-453 4 Þór......... 6 1 5 491-583 2 ÍS ......... 6 0 6 358-617 0 Léttur sigur UMFN Enska knattspyrnan: Oskubuskuliðin þrjú í þremur efstu sætunum Staðan á toppi 1. deildar ensku knattspyrnunnar er ekki eins og menn eiga að venjast, þessa stund- ina. Þrjú lið hafa komið mjög á óvart það sem af er keppnistímabil- inu, Norwich, Millwall og Coventry. Þessi lið láta engan bilbug á sér fínna og sitja sem fastast í toppsætunum þremur eftir leiki helgarinnar. Norwich, sem aldrei hefur endað hærra en í 5. sæti í. deildarinnar, vann öruggan 3-1 sigur á gamla stórveldinu Tottenham. Robert Rosario og Robert Fleck skoruðu báðir á síðustu 10 mín. fyrri hálf- leiks, Chris Fairclough minnkaði muninná57. mín. en AndyLinighan gerði út um leikinn á 69. mín. Millwall er nú eina taplausa liðið í deildinni. 2-2 jafntefli var staðr- eynd gegn Nottingham Forest á laugardaginn. Nottingham Forest komst í 2-0 með ntörkum Steve Hodge, en Teddy Sheringham minnkaði muninn fyrir Millwall. Varamaðurinn Niel Ruddock jafn- aði leikinn 4 mín. fyrir leikslok, með skalla eftir fyrirgjöf Sheringhams. Ruddock hafði þá aðeins verið 9 mín. inná vellinum. Arsenal vann sinn fyrsta heimasig- ur á þessu keppnistímabili, þegar QPR liðið var lagt að velli Highbury á laugardaginn. Mar Falco kom QPR yfir á 71. mín. en enski lands- liðsmaðurinn Tony Adams jafnaði 10 ntín. fyrir leikslok og Alan Smith gerði síðan sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Liverpool tókst ekki að skora gegn Coventry á heimavelli og úrslit- in urðu markalaust jafntefli. Manchester United og Wibledon gerðu 1-1 jafntefli í Wimbledon. Alan Smith Arsenal ar enn marka- hæsti lcikmaður 1. deildar ensku knattspyrnunnar nteð 12 mörk. Tony Cascarino Millwall er í öðru sæti með 8 mörk. Úrslit í 1. deild: Úrslit í 1. deild: Arsenal-Q.P.R..............2-1 Aston Villa-Everton........2-0 Derby-Charlton .......... . . 0-0 Liverpool-Coventry ,.......0-0 Middlesbrough-Luton.......... 2-1 Millwall-Nottingham Forest . . 2-2 Norwich-Tottenham..........3-1 Southampton-Sheffield Wed. . 1-2 West Ham-Newcastle.........2-0 Wimbledon-Man. United ... 1-1 Úrlit í 2. deild: Barnsley-Ipswich...........2-0 Brighton-Oldham .............2-0 Chelsea-Plymouth...........5-0 Crystal Palace-Hull .........3-1 Leeds-Leicester............1-1 Manchester City-Birmingham . 0-0 Oxford-Blackburn............ 1-1 Stoke-Watford ................2-0 Sunderland-Swindon ...........4-0 Walsall-Portsmouth.......... 1-1 West Bromwich-Bradford . . . 1-0 Úrslitin í skosku úrvalsdeildinni: Dundee United-St.Mirren ... 0-1 Hearts-Celtic ..........-. . . 0-2 Motherwell-Hibernian ....... 1-1 Staðan í 1. deild: Norwich 9 . 8 6 1 1 15 9 19 Millwall . 8 4 4 0 15 9 16 Coventry . 8 4 2 2 12 6 14 Arsenal . 7 4 1 2 19 12 13 Sheffield Wed. . . 7 4 1 2 8 7 13 Liverpool . 8 3 3 2 10 6 12 Man.United . . . . . 7 3 3 1 8 4 12 Middlesbrough . . 8 4 0 4 12 12 12 Aston Villa . . . . . 9 2 5 2 13 12 11 Southampton . . . 8 3 2 3 12 12 11 Everton . 8 3 1 4 12 10 10 Q.P.R . 9 3 1 5 9 10 10 Charlton . 9 2 4 3 12 17 10 Nott. Forest . . . . 8 1 6 1 9 9 9 Derby . 8 2 3 3 4 4 9 Luton . 8 2 2 4 , 7 9 8 Wimbledon . . . . . 8 2 2 4 7 12 8 West Ham . 9 2 1 6 8 18 7 Tottenham . . . . . 7 1 4 2 13 15 5 Newcastle . 8 1 2 5 6 18 5 Staðan í 2. deild: Blackburn n 7 3 1 21 11 24 Watford 12 7 2 3 20 12 23 Man. City 12 6 3 3 17 13 21 Ipswitch 11 6 2 3 17 12 20 Chelsea 12 5 4 3 21 12 19 Portsmouth ... . 12 5 4 3 21 17 19 Barnsley 12 5 4 3 16 13 19 Crystal Palace . 11 4 5 2 18 13 17 West Brom 12 4 5 3 14 10 17 Oxford 12 4 5 3 17 16 17 Leicester 12 4 5 3 15 15 17 Bradford 12 4 4 4 11 11 16 Swindon 11 3 6 2 14 14 15 Sunderland ... . 11 3 5 3 13 12 14 Hull 12 3 5 4 13 15 14 Plymouth 11 4 2 5 14 18 14 Stoke 12 3 5 4 11 15 14 Walsall 11 2 7 2 13 9 13 Oldham 12 3 3 6 21 23 12 Bournemouth . . 11 3 3 5 9 12 12 Leeds 11 1 5 5 7 14 8 Shrewsbury .. . 11 1 5 5 7 17 8 Brighton 11 2 1 8 10 18 7 Birmingham . . . 11 2 1 8 10 28 7 Staðan í skosku úrvalsdeildinni: Rangers 10 8 1 1 18 5 17 Aberdeen 10 4 6 0 13 8 14 Dundee United . 11 5 3 3 14 7 13 Hibernian 11 4 5 2 9 6 13 Celtic 11 6 0 5 19 16 12 St Mirren 11 4 3 4 10 14 11 Dundee 10 2 5 3 7 11 9 Hearts 11 2 4 5 12 13 8 Motherwell . . . . 11 0 5 6 8 16 5 Hamilton 10 2 0 8 5 19 4 BL. Þriöjudagur 25. október 1988 Þriðjudagur 25. október 1988 ÍÞRÓTTIR Hér sjáum við Einar Ólafsson í góðri hæð yfir Jóhannesi Kristbjörnssyni KR-ingi, I leik Vals og KR að Hlíðarenda Tfmamynd:Pétur Njarðvík-KR Tindastóll-IS ÍR-Þór kl.20.00. IR-KR kvenna kl.21.30. w-- '7 r» i*j i * / m / 1 1+ J j yiHff Jf ”' H.;: Körfuknattleikur: Karl búinn að stilla þriggja stiga byssuna ÍR-ingar unnu Stúdenta með 91 stigi gegn 64 í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik á sunnu- dagskvöldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans. IR-ingar hófu leikinn af krafti og tryggði sér sigurinn strax á fyrstu mín. með því að komast í 17-2 eftir 6 mín leik. í hálfleik var staðan 44-20, en í upphafi síðari hálfleiks náðu leikmenn ÍS aðeins að klóra í bakkann og halda í við ÍR-inga, minnsti munur í hálfleikn- um var 15 stig, 64-49 þegar 8 mín. voru eftir, en ÍR-ingar gáfu í undir lokin og unnu 25 stiga sigur, 91-64. Karl Guðlaugsson var stigahæstur ÍR-inga með 30 stig, þar af gerði hann 9 þriggja stiga körfur. Karl er greinilega búinn að stilla byssuna, en hann var þriggja stiga kóngur í úrvalsdeildinni á síðasta keppnistímabili. Karl gerði sig þó sekan um tapa boltanum oft í leiknum, eins og hinir bakverðir ÍR-liðsins, sem áttu ekki góðan dag. Ragnar Torfason, Björn Steffensen og Pétur Hólmsteinsson áttu allir góðan leik fyrir ÍR. Hjá ÍS var Valdimar Guðlaugsson yfirburða- maður, en ÍS liðið lék á köflum mjög vel og barátta þeirra var gífurleg, þrátt fyrir að þeir ættu aldrei möguleika í leiknum. Þorsteinn Guðmundsson sýndi nýstárleg tilþrif í sókn- inni. Dómarar voru þeir Bergur Steingrímsson og Leifur Garðarsson og dæmdu þeir þokkalega í heildina þótt sumir dómar þeirra vektu furðu. BL Tíminn 11 lllllllllllllllllllllllllllllllll Körfuknattleikur: Jón Kr. greip til sinna ráða gegn Grindvíkingum Fré Frimanni Ólafssyni fréttamanni Timans: Keflvíkingar sigruðu Grindvík- inga með 78 stigum gegn 75 í Flug- leiðadeildinni í körfuknattleik í Grindavík á sunnudagskvöldið. Leikur Grindvíkinga var hraður og skemmtilegur allan tímann, en góður várnarleikur og slök hittni á báða bóga kom í veg fyrir mikið skor. Keflvíkingar byrjuðu af krafti og virtust ætla að kæfa Grindvíkinga strax í byrjun. Grindvíkingar reynd- ust þó vandanum vaxnir og leikurinn róaðist. Keflvíkingar náðu forystu á fyrstu mín., 7-2, og munurinn á liðunum var þetta 2-5 stig allan fyrri hálfleik og Keflvíkingar leiddu 32-30 í hálf- leik. Seinni hálfleikur byrjaði með látum. Guðmundur Bragason UMFG fór að finna réttu leiðina í körfuna í upphafi seinni hálfleiks eftir dapran fyrri hálfleik. Hann jafnaði leikinn á 6. mín., 44-44, eftir að Keflvíkingar voru yfir 44-40. Rúnar Árnason kom Grindavík yfir 46-44. Þá var komið að Jóni Kr. Gíslasyni Keflvíkingi; Itann hrcin- lega tók leikinn í sínar hendur og skoraði tvær körfur í röð. Rúnar Árnason svaraði fyrir Grindavík, en þá kom Jón með þriggja stiga körfu. Hann átti síðan stoðsendingar á Sigurð Ingimundarson og Einar Ein- arsson, auk þess sent hann bætti einni körfu við. Staðan breyttist í 57-49 fyrir Kéflavík og 10 mín. til leiksloka. Keflvíkingar komust síð- an L69-59 þegar 5 mín. voru eftir og héldu þá flestir að sigurinn væri í höfn. Grindvíkingar héldu þó ótrauðir áfram, í sínum besta leik í vetur og skoruðu 12 stig á móti 4 Keflvíkinga og staðan breyttist í 75-71 fyrir Keflavík þegar 2 mín voru eftir. Jón Páll Haraldsson, sent átti mjög góðan leik, mistókust þá bónusvftaskot, dæmt var ásetnings- brot á Grindavík og Egill Viðarsson skoraði úröðru skotinu. Keflvíking- ar héldu boltanum og Albert Óskars- son skoraði fyrir þá og gerði út um leikinn. Hjálmar Hallgrímsson og Eyjólfur Guðlaugsson skoruðu 2 körfur fyrir Grindvíkinga undir lokin, en tíminn var of naumur til að jafna og þessum skemmtilega leik lauk með sigri Keflvíkinga 78 gegn 75. Dómurum lciksins, þeir Kristinn Albertsson og Helgi Bragason voru oft mislagðar hendur og gerðu mörg mistök. Þó var leiðinlegast að sjá hvað þeir leyfðu leikmönnum mikið kjaftbrúk og jafnvel að stjaka við hvor öðrum án þess að veita þeim tiltal. FO/BL Körfuknattleikur: Þórsarar og herslumunurinn A Frá Jóhannesi Bjarnasyni fréttamanni Timans: Rétt eina ferðina þurftu Þórsarar að láta í minni pokann eftir viðureign sína við Hauka í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik s.l. sunnudagskvöld. Haukarnir höfðu yfírhöndina allan leikinn, en heimamenn glefsuðu ósjaldan í þá og eins og í öðrum heimaleikjum Þórsara vantaði að- eins herslumuninn og er hann orðinn eitt aðalvandamál liðsins. Lokatölur voru 103-95, eftir 5 stiga Hafnar- fjarðarforskot í hálileik, 50-45. Líkt og í öðrum leikjum sínum hér á Akureyri sýndu Þórsarar mikla gestrisni fyrstu mín. leiksins, Hauk- ar komust f 10-3 og7-ll stiga munur aðskildi liðin lengst af hálfleiknum. Heimamönnum hljóp kapp í kinn á síðustu mín. er þeir sáu fram á hvíldina og tókst að höggva niður forskot aðkomusveina. Úrslit lciks- ins réðust í fyrstu mín. seinni hálf- leiks, en þá breyttist staðan í 51-69 Haukum í vil og spenna var lítil eftirleiðis. Munaðu mestu fyrir Þórs- ara að Guðmundur Björnsson, sem spilað hafði vel allan fyrri hálflcik var eitthvað miður sín og skoraði ekki stig allan seinni hálfleikinn. Pálmar Sigurðsson og Henning Henningsson voru burðarásar Haukáliðsins, og væri liðið illa sett án þeirra. Jón Arnar, barnið í liðinu, spilaði vel í seinni hálfleik og það er björt körfuboltaframtíðin hjá honum. Konráð Óskarsson var jafn- bestur heimamanna og Eiríkur Sig- urðsson þjálfari fór á kostum í seinni hálfleik. Hins vegar hrapaði Guð- mundur Björnsson úr allmikilli hæð í síðari hálfleik. Dómarar voru Rafn Benediktsson og Indriði Jósafatsson. Ekki áttu þeir félagar góðan dag og fóru mjög í taugarnar á Einari Bollasyni, Haukaþjálfara, sem skemmti áhor- fendum með fíflalátum og mikíl- mennskustælum. JB/BL Ólympfuleikar fatlaðra: Gull og brons Lilja María Snorradóttir frá Sauð- árkróki vann gullverðlaun í 200 m fjórsundi á Ólympíuleikum fatlaðra í Seoul um helgina. Lilja María synti á 3,13,97 mín. sem er nýtt íslandsmet. Haukur Gunnarsson varð 3. í 400 m hlaupi á nýju íslandsmeti 59,55 sek. S-Kóreumaður sigraði og Ástrali varð annar. Reynir Kristó- fersson varðí6.-7. sæti íspjótkasti. Árangur íslensku keppendanna á leikunum var stórglæsilegur, 2 gull, 2 silfur og 7 bronsverðlaun unnust. íþróttamennirnir koma heim á föstu- dag. BL Handknattleikur: 3 töp í Holíandi íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tók um helgina þátt í fjögurra landa móti í Hollandi, en með mótinu lauk undirbúningi liðs- ins fyrír C-keppnina, sem hefst í Frakklandi á morgunn. ísland tapaði fyrír Póllandi í fyrsta leiknum með 22 mörkum gegn 12 og á laugardag tapaði liðið fyrir Hollendingum, 22-16. Á sunnudag lék liðið sinn besti leik í mótinu og tapaði naumlcga fyrir Ungverjum 22-21. Á morgun leik- ur liðið gegn Grikkjum í C-keppn- inni. BL Kraftur í KA KA vann tvo leiki í 1. deildinni í blaki um helgina. Á laugardaginn gegn íslandsmeisturum ÍS, 3-2, 15- 11, 7-15, 10-15, 15-7 og 17-16. Á sunnudaginn vann KA síðan Þrótt, einnig 3-2, 15-8, 7-15, 15-4, 8-15 og 15-13. í kvennaflokki sigraði ÍS KA á laugardag. ÍS sigraði 3-1. Á sunnu- dag léku KA og Þróttur og Þróttur sigraði 3-2. Á miðvikudag í síðustu viku hófst keppnin á íslandsmótinu í blaki, þá sigraði Þróttur HSK 3-0 og í kvenna- flokki vann Víkingur HK 3-0. BL Vinningstölurnar 22. október 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.040.345,- Fimm tölur réttar kr. 1.859.575,- Aðeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. BÓNUSTALA -F fjórar tölur réttar kr. 323.262,- skiptast á 6 vinningshafa, kr. 53.877,- á mann. Fjórar tölur réttar kr. 557.550,- skiptast á 126 vinningshafa, kr. 4.425,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.299.958,- skiptast á 3194 vinningshafa, kr. 407,- á mann. VINNUR ÞÚ Á LAUGARDÖGUM? Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.