Tíminn - 25.10.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.10.1988, Blaðsíða 19
ÞriÓjudagur 25. október 1988 * \' C ■ i Tíminn 19 „Var eitthvað sett út í vatnið hjá okkur?“ spurði forstjórí British Airways þegar hann frétti að 280 af starfsstúlkum félagsins hefðu orðið léttari um svipað leyti. Hér er hluti hópsins saman kominn. Frjósemi hjá flugfélagi Hjá breska flugfélaginu British Airways vinna 42.822 manns. 280 kvennanna sem starfa í En íorstjórinn sá sér líka leik á borði að vekja athygli á frjóseminni hjá félaginu og bauð þjónustu félagsins urðu mæður því sem næst á sama tíma og þótti það merkilegt. „Það hlýtur öllum nýbökuðu mömmunum að koma með afkvæmin til myndatöku. Fimmtíu þeirra einhver að hafa sett eitthvað út í vatnið hjá okkur,“ varð forstjóranum að orði þegar hann þýddust boðið, klæddust einkennisbúningum, brostu við ljósmyndurunum, og héldu svo aftur frétti af þessum barneignafaraldri. til síns heima til að halda áfram í fæðingarorlofinu. Nafn við hæfi - Öll árin sem ég lék „Hotlips" Houlihan majór í MASH, var ég að svipast um eftir þeim eina rétta til að deila lífinu með, segir leikkonan Loretta Swit. - Svo gerðist það undir lok þáttanna, aö við fengum aukaleikara í gestahlut- verk. Við urðum ástfangin við fyrstu sýn og giftum okkur. Hann heitir Denis Hollahan, svo það má segja að meira að segja nafnið hans liafi verið eins og skapað handa Kátt á hjalla í konungsveislu Ósagt skal látið hvað gleður þá Steingrím Hermannsson forsætis- ráðherra og Guðlaug Tryggva Karlsson hagfræðing, en óneitan- lega er ýmislegt sem kemur til greina þessa dagana. Ef til vill er það góð saga úr skíðabrekkunum, en þeir eru báðir kunnir áhuga- menn um þá eðlu íþrótt. Annars var myndin tekin á Bessastöðum í veislu til heiðurs Ólafi Noregskon- ungi og með þeim á myndinni er formaður Norsk-íslenska félags- ins, mikill áhugamaður um göngu- skíði. Hjónakornln meft viðeigandi nafnlð: Loretta og Denis Hollahan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.