Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 1
Námsefnifrá Tollurinnað íslandimarkaðs- rannsaka „sjó» ræningjabíla“ • Blaðsíða 3 sett eriendis • Blaðsíða 2 Halldór Ásgrímsson við fyrstu umræðu í neðri deild í gær: Stórveldin biðjist afsökunar á hræsni Við umræður á Alþingi um frumvarp tveggja borgaraflokksþingmanna um bann við hval- veiðum í gær gerði Halldór Ásgrímsson sjáv- arútvegsráðherra m.a. að umtalsefni þann tvískynnung sem væri uppi hjá stórveldunum varðandi hvali. Þjóðir sem drepa í stórum stíl friðaðar hvalategundir og henda geislavirkum úrgangi í sjó standi nú fyrir auglýsingaherferð þar sem þau bjarga tveimur hvölum úr ísvök og blása um leið til andstöðu við rannsóknar- áætlun Hafrannsóknarstofnunar á hvölum. Ráðherrann varaði við langtíma áhrifum hvik- lyndis, sem fórnaði við fyrsta mótbyr grund- vallaratriðinu um sjálfsákvörðunarrétt þjóðar- innar til að geðjast þrýstihópum úti í heimi. Hugsa þyrfti til framtíðar íslendinga í alþjóð- legu samfélagi þjóðanna og möguleika okkar á hafið í kringum landið á þann hátt sem við teljum skynsamlegan. • Blaðsíða 5 Sýslumannsembætti kært • Baksiða NIS5AN MICRA GL ÁRGERÐ 198! Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60 Margfaldur sigurvegari í bensínsparnaði og hörku kraftmikill. Fjórar mismunandi útfærslur Verð frá kr. 432.600,- 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.