Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn Fimmtudagur 27. október 1988 Fimmtudagur 27. október 1988 Tíminn 11 (bílinn (bátinn á vlnnustaöirm á heimllið t sumarbustaa* | í ferðalag) og flj. Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þunrkan fæst hjá okkur bh ggit== i =gigg_L LESTUNARÁÆTLUN ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR íþróttir og lyf : Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern miðvikudag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell......... 8/11 Gloucester: Jökulfell.......... 5/11 Skip...............26/11 New York: Jökulfell.......... 7/11 Skip...............28/11 Portsmouth: Jökulfell.......... 7/11 London. Velski landsliðsmað- urinn í knattspyrnu, Dean Saunders, hefur verið keyptur til Derby County frá 2. deildarliðinu Oxford, fyrir 1 milljón punda. Forráðamenn Derby vonast til þess að Saunders muni hrella markverði andstæðinga liðsins, en liðinu hefur gengið illa að skora það sem af er keppnistímabil- inu. Liðið hefur aðeins gert 4 mörk í 8 leikjum og er í 6. neðsta sæti deildarinnar. Peking 19 ára gamall kínversk- Norðmenn með áróðursherferð Norska íþróttasambandið hefur hrundið af stað áróðursherferð til þess að reyna að stemma stigu við ur lögreglumaður, sem hafði stund- að hnefaleika í fjóra mánuði, lést við þá iðju sína á mánudaginn. Hnefa- leikar voru bannaðir í Kína 1959 eftir að nokkrir hnefaleikamenn létu lífið. Árið 1986 var íþróttin að nýju leyfð og er hér um fyrsta dauðsfallið að ræða síðan. Rannsókn hefur verið fyrirskipuð um hvort farið var að öryggisreglum. New York. Á þriðjudag voru nokkrir leikir í NHL-íshokkídeild- inni. Úslit urðu þessi: Boston Bruins................. 1 Montreal Canadiens............ 1 Pittsburgh Penguins........... 6 Calgary Flames................ 1 Chicago Black Hawks........... 7 Quebec Nordiques.............. 4 Buffalo Sabres ............... 7 New Jersey Devils............. 4 Toronto Maple Leafs........... 4 New York Islanders............‘3 Edmonton Oilers............... 5 Los Angeles Kings............. 4 Washington Capitals .......... 4 Vancouver Canucks............. 3 eftir framlengdan leik. Badminton. Um næstu helgi verður haldið í húsum TBR við Gnoðarvog, svonefnt „Jafnréttis- mót“ í badminton. Keppni hefst kl. 15.30 á laugardag og kl. 10.00 á sunnudag. Keppt verður í Úrvals- flokki, Meistaraflokki, A og B flokki. Karlar og konur keppa í sömu flokkum. Konur verða þó jafnari en karlar á mótinu og keppa einum flokk neðar en þær eru vanar. Pátttöku skal tilkynna fyrir kl. 12 á hádegi á morgun, föstudag. Newcastle. 1. deildarlið þeirra Newcastle manna er enn án fram- kvæmdastjóra. f gær hafnaði How- ard Kendall, framkvæmdastjóri Athletico Bilbao á Spáni, boði Newcastle liðsins um að taka við stjórnartaumunum á St. James Park. Newcastle hefur verið stjóralaust síðustu tvær vikurnar, eftir að Willie McFaul vat látinn taka pokann sinn. Liðið er nú í neðsta sæti ensku 1. deildarinnar, í félagsskap Totten- ham. Madríd. Real Madrid og Boston Celtics léku til úrslita á alþjóðlegu körfuknattleiksmóti á Spáni, sem lauk um síðustu helgi. Larry Bird lék við hvern sinn fingur í úrslita- leiknum, sem lauk með sigri Celtics, 111-96. Bird skoraði 29 stig í leikn- um. Stigahæstur leikmanna Rael Madrid var júgóslavneski landsliðs- maðurinn Drazen Petrovic með 22 stig. London. Sir Arthur Gold, öt- ull baráttumaður gegn lyfjanotkun íþróttamanna, var í gær kjörinn formaður bresku Ólympíunefndar- innar. Gold, sem er 71 árs gamall, er einn af reyndustu íþróttahaukum Breta og er meðal annars forseti frjálsíþróttasambands Evrópu. Hann tekur við starfinu af Charles Palmer, sem hefur gegnt því síðan 1983. Amsterdam. FCTwente vann stósigur, 7-1, á RKC í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu um síðustu helgi. Wim Bald gerði fjögur marka Twente í leiknum. PSV Einhoven er þó enn í efsta sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Twente. PSV vann 2-0 sigur á Sparta frá Rotterdam og Ajax vann sig upp úr 9. sætinu, í það 5. með 3-0 sigri á FC Groningen. ört vaxandi notkun hormónalyfja hjá íþróttamönnum. Heilsíðuauglýsingar hafa birst í blöðum, þar sem varað er við hætt- unni af notkun hormónalyfja. í einni auglýsingunni er mynd af vöðva- stæltum karlmanni og í texta með myndinni segir. „Áður en ég fór að taka lyf var ég háður því að mæta á æfingar, nú er ég bara háður." í annarri heilsíðuauglýsingu er varað við áhrifum hormónalyfja á kyngetu manna, þar segir: „Það sem getur gert þig breiðan yfir axlirnar, getur líka gert þig lítinn milli fót- anna.“ „Lyfjanotkunin færist stöðugt í vöxt og við viljum vara fólk við hættunni sem henni er samfara,“ segir Svein Erik Sigved, hjá norska íþróttasambandinu. Hann segir einnig að lyfjanotkun geti haft alvar- legar hliðarverkanir og geti leitt til þess að menn verða einnig háður öðrum lyfjum. Stór hluti af norsku þjóðinni, sem er 4 milljónir, tekur virkan þátt í íþróttum og í landinu eru starfandi yfir 6 þúsund íþróttafélög. Herferðin mun standa fram á vorið og kosta allt að 2,5 milljónir norskra króna. Dreifing á auglýs- ingabæklingum og auglýsingar í kvikmyndahúsum eru liður í her- ferðinni. Sigved segir að herferðin hafi verið skipulögð löngu áður en lyfja- hneykslið mikla í Seoul spratt upp, þegar aðalstjarna leikanna varð uppvísaðnotkunhormónajyfja. BL Ama Steinsen gerði 5 mörk gegn Grikkjum í C-keppninni í Frakklandi í gærkvöld. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur: Létt gegn Grikkjum í C'keppninni í gær Belgrad. Eldur braust út á leik- velli Partizan í Belgrad í gær þegar heimaliðið tók á móti AS Roma frá Ítalíu, í UEFAbikarkeppninni. Ótti og skelfing braust út meðal 45 þús- und áhorfenda, sem á vellinum voru, en engan mun hafa sakað, að sögn lögreglu. Fimmtán mínútna hlé varð á leiknum vegna eldvoðans. Eldur- inn mun hafa komið upp í geymslu og upptökin munu vera af völdum flugelda sem áhorfendur hafa hent á vellinum. Að minnsta kosti eitt öku- tæki mun hafa orðið eldinum að bráð og samkvæmt sjónvarpsmynd- um mátti sjá að ílalski leikmaðurinn Giuseppe Giannini féll á völlinn, eftir að áhorfendur hentu aðskota- hlut í hann. Partizan sigraði 4-2 í leiknum. London. í gærkvöld voru nokkrir leikir á Evrópumótunum í knattspyrnu. Úrslit urðu þessi: Malmö-Intemazionale .................0-1 Steaua Búkarest-Spartak Moskva.......3-0 Nontori Tirana-IFK Gautaborg ........0-3 Gomik Zabrze-Real Madrid ............0-1 CSKA Sofia-Panathinaikos.............2-0 Foto Net Vín-Turun Pallaseura .......2-1 Partizan Belgrad-AS Roma.............4-2 Carl Zeiss Jena-Sampdoria ..........1-1 Ujpest Dosza-Bordeaux...............0-1 Dynamo Minsk-Victoria Búkarest......2-1 Velez Mostar-Belenenses .............0-0 Dinamo Zagreb-Stuttgart ............1-3 PSV Eindhoven-Porto .................5-0 Groningen-Servett....................2-0 Mechelen-Anderlecht..................1-0 Club Bmgge-Monaco....................1-0 Lokomotiv Leipzig-Napoli............1-1 Dynamo Dresden-Waregem ..............4-1 Neuchatel Xamax-Glatasaray...........3-0 Eintracht Frankfurt-Sakaryarspor....3-1 Köln-Glasgow Rangers.................2-0 Baycm Múnchen-Dunajska Sterda........3-1 AC Milan-Red Star Belgrad ..........1-1 Glasgow Celtic-Werder Bremen........0-1 Cardiff City-Árhus..................1-2 Lissabon. Uppselt var á leik Benfica og Porto í portúgölsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudag- inn. 120 þúsund áhorfendur fóru vonsviknir til síns heima eftir að liðin skildu jöfn, 0-0. Benfica hefur eins stigs forystu í deildinni eftir 10. leiki. íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lék sinn fyrsta leik í C-keppninni í Frakklandi. í gærkvöld. Mótherjarnir voru Grikkir, senr voru engin fyrirstað fyrir íslenska liðið sem sigraði 24-11, eftir að staðan í hálfleik var 11-6. íslenska liðið lék vel í vörninni, en í sókninni var nokkuð um mistök. Sigurinn var öruggur allan tímann. „Grikkirnir brutu mikið og klaufalega af sér, lið þeirra er lélegt og við fórum dálítið niður á þeirra plan í leiknum. Það var mikið um taugaspennu í byrjun og mikið um mistök," sagði Helga Magnúsdóttir farstjóri íslenska liðsins í samtali við Tímann í gærkvöld. Mörk íslands: Margrét Theodórsdóttir 6/4, Arna Steinsen 5, Guðríður Guðjónsdóttir 4/1, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Rut Baldursdóttir 2, Svava Baldvinsdóttir 2, Katrín Friðriksen 1, Erna Lúðvíksdóttir 1 og Erla Rafnsdóttir 1. | BL Enska knattspyrnan: 1 L ■ 1 ve r pool Ita iað ■ 1 í gærkvöld voru þrír leikir í 1. deild ensku knattspymunnar. Liverpool tapaði á útivelli fyrir Nottingham Forest, 1-2. Newcastle reis úr öskustónni og lagði Middlesbrough, 3-0 á heimavelli og Manchester United varð að sætta sig við ósigur á Old Trafford, 1-2 gegn efsta liði deildarinnar, Norwich. 1 2. deild voru 4 leikir: Bradford-Leeds........................1-2 jBrighton-Walsall......................2-2 Leicester-Swindon.....................3-3 WBA-Manchester City...................1-0 BL Harry Carson, leikmaður New York Giants, reynir hér að stöðva Ron Heller, leikmann meistaranna San Francisco 49‘ers. Ben Johnson: „Skjóttu þá Ben!“ Ben Johnson fyrram Óiympíu- meistari í 100 m hlaupi, sem missti þann titil eftir að hafa fallið á lyfjaprófl á Ólympíuleikunum í Seoul, mætti fyrir héraðsdómstól í Kanada í fyrradag, en hann hefur verið ákærður fyrir að ógna manni með byssu og að hafa hættulegt vopn undir höndum. Okumaður á hraðbraut cinni nærri Toronto kærði mann á svört- um Porsche fyrir að beina að sér byssu, þar sem þeir óku eftir hrað- brautinni. Við athugun lögreglu kom í Ijós að bifreiðin var ■ eigu Johnsons og byssan, scm reyndist vera startbyssa, fannst í bíl hlauparans. Byssan er þó með öllu hættulaus, því úr henni er aðeins hægt að skjóta púðurskotum. Héraðsdómstóllinn eyddi ekki miklum tíma í mál Johnsons, en málið verður endanlega tekið fyrir' í réttinum í vor, nánar tiltekið 24. apríl. Þegar Johnson var að brjótast út úr réttarsalnum, framhjá frétta- mönnum og Ijósmyndurum, kall- aði iðnverkamaður úr nálægri byggingu til Johnsons. „Skjóttu þá Ben, Skjóttu þá!“ Ben Johnson brosti að þessari athugasemd og sagði við mann- fjöldann. „Passið á ykkur lappirn- ar.“ Þyngsta refsing fyrir þær kærur sem á Johnson eru bornar, er 10 ára fangelsi, en líkleg málalok eru þau að spretthlauparinn fái skil- orðsbundinn dóm. BL Enska knattspyrnan: Enn gengur allt á afturfótunum hjá T ottenham Hotspur í fyrrakvöld voru tveir leikir í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Lið Tottenham á í mikium erfiðleikum sem stendur og stóllinn undir Terry Venables er farinn að volgna. Liðið er stjörnum prýtt, miklun penKtgum var í sumar varið til kaupa á nýjum leikmönnum, en allt kemur fyrir ekki. Þetta ævintýri Tottenham er farið að minna nokkuð á erfiðleika Manchester United hér um árið, þegar landsliðsmenn voru í hrönnum á bekknum, en liðið tapaði og tap- aði. Liðið virðist ekki ná saman, meðan lið sem ekki var búist við miklu af eins og Norwich, MillwaU og Coventry sitja í þremur efstu sætum deildarinnar. Tottenham byrjaði vel á móti Southampton í fyrrakvöld á White Hart Line og Ray Wallace leikmaður Southampton skoraði sjálfsmark á 16. mín. og kom Tottenham því yfir. Glenn Cockerill, sem lék nú að nýju með Southampton eftir að hafa kjálkabrotnað í leik gegn Arsenal fyrir skömmu, sá um að afgreiða Tottenham í síðari hálfleiknum. Hann skoraði á 69. mín. og síðan aftur 7 mín. fyrir leikslok. Alan Smith hélt áfram að skora fyrir Arsenal. Hann kom liði sínu yfir á 13. mín. gegn Luton á útivelli, en n-írski landsliðsmaðurinn Kings- ley Black jafnaði beint úr auka- spyrnu á 56. mín. Arsenal er sem stendur í 3. sæti deildarinnar. Úrslit í 1. deild: Luton-Arsenal ..............1-1 Tottenham-Southampton ... 1-2 Úrslit í 2. deild: Birmingham-Stoke............0-1 Crystal Palace-Oxford .......1-0 Hull-Chelsea .......... . . . 3-0 Ipswich-Portsmouth..........0-1 Oldham-Bournemouth.........2-0 Plymouth-Shrewsbury ........0-0 Sunderland-Blackburn ........2-0 Watford-Barnsley ............4-0 BL Ameríski fótboltinn: Sigurganga Cincinnati Bengals heldur áfram Á sunnudaginn voru leiknir all- nokkrir leikir í NFL-deild ameríska fótboltans. Cincinnati Bengals vann stórsigur á Houston Oilers og meist- ararnir, Washington Redskins, unnu nauman sigur á Green Bay Packers. Úrslit urðu þessi: Staðan í NFL-deildinni er nú þessi: American deild: Austurriðill: Buífalo BUls ......... 7 New York Jets...........4 Miami Dolphins..........4 Indianapolis Colts.....3 New England Patriots .. 3 Mið-riðill: 0 1 171 139 14 1 3 182 164 9 0 4 159 168 8 0 5 150 156 5 0 5 125 192 6 New York Giants-Atlanta Falcons ....... Buffalo Bills-New England Patriots..... Cincinnati Bengals-Houston Oilers...... Detroit Lions-Kansas City Chiefs....... New Orleans Saints-Los Angeles Raiders . Philadelphia Eagles-Dallas Cowboys .... Pittsburgh Steelers-Denver Broncos .... Minnesota Vikings-Tampa Bay Buccaneers Los Angeles Rams-Seattle Seahawks .... Indianapolis Colts-San Diego Chargers . . New York Jets-Miami Dolphins........... Cleveland Browns-Phoenix Cardinals . . . Washington Redskins-Green Bay Packers Cincinnati Bengals Houston Oilers .... Cleveland Browns . Pittsburgh Steelers 70 1 236 155 14 5 0 3 174 196 10 5 0 3 130 116 10 2 0 6 169 213 4 Á mánudag var einn leikur: Chicago Bears-San Francisco 49ers... . . 23-26 . . 23-20 . . 44-21 /.7-6 . . 20- 6 . . 24-23 . . 39-21 . . 49-20 . . 31-10 . . 16- 0 . . 44-30 . . 29-21 . . 20-17 . . 10- 9 Vestur-riðill: Denver Broncos .... Seattle Seahawks ... Los Angeles Raiders San Diego Chargers . Kansas City Chiefs . 4 0 4 167 140 8 4 0 4 141 160 8 3 0 5 174 206 6 2 0 6 102 169 4 1 1 6 102 132 3 National-deild: Austur-ríðill: Washington Redskins . New York Giants...... Phoenix Cardinals .... Philadelphia Eagles . . . Dallas Cowboys....... 5 0 3 199 171 10 5 0 3 177 168 10 4 0 4 198 186 8 4 0 4 179 160 8 2 0 6 138 166 4 Miðriðill: Chicago Bears....... Minnesota Vikings ... Green Bay Packers ... Tampa Bay Buccaneers Detroit Lions ...... Vesturriðill: New Orleans Saints ... Los Angeles Rams .... San Francisco 49ers .. Atlanta Falcons..... .7 0 1 157 83 14 5 0 3 184 138 10 .2 0 6 160 159 4 .2 0 6 151 216 4 .2 0 6 102 153 4 70 1 180 137 14 6 0 2 230 140 12 5 0 3 175 151 10 1 0 7 142 220 2 Tveir leikir íkvöld í kvöld verða 2 leikir í Flugleiða- deildinni í körfuknattleik. Haukar og Grindavík leika í Hafnarfirði og í Keflavík leika heimamenn gegn Valsmönnum. Báðir þessir leikir hefjast kl.20.00. BL Madrid. Stórleikur var í spænsku knattspyrnunni um síðustu helgi. Madridingar fengu Börsunga í heimsókn og að viðstöddum 90 þúsund áhorfendum tókst Real Ma- drid að sigra Barcelona í þessum Ieik, 3-2. Jose Bakero kom Barce- lona yfir á 21. mín. með skoti sem fór af einum varnarmanni Real Ma- drid og í markið. Heimamenn náðu vart að ógna marki Börsunga allan fyrri hálfleikinn. Þeir hresstust þó í síðari hálfleiknum og Hugo Sanchez jafnaði metin 58.mín. Tveimur mín. síðar kom Aldana Real Madrid yfir. Urbano Ertega jafnaði fyrir Barce- lona, en Rafael Gordillo skoraði sigurmark Madridinga 9 mín. fyrir leikslok. Real Madrid er nú eina taplausa liðið í deildinni og f efsta sætinu með 13 stig. Barcelona er í öðru sæti með 12 stig. Brussel. Hollenska knatt- spyrnuliðið Feyenoord hefur lánað framherjann Tom Krommendijk til belgíska 1. deildarliðsins Cercle Brugge, út þetta keppnistímabil. Nokkur hollensk lið höfðu einnig áhuga á að fá hinn 21 árs gamla Hollending lánaðan. London. Mark Lawrenson framkvæmdastjóri 2. deildarliðs Oxford, hefur sagt starfi sínu lausu, vegna óánægju eftir að framherjinn Dean Saunders var seldur til Derby Countny fyrir 1 milljón punda. Lawrenson, sem er fyrrum Ieikmað- ur með Liverpool og írska landslið- inu, sagði að samráð hefði ekki verið haft við sig út af sölunni á Saunders og því yfirgaf hann herbúðir Oxford. Kevin Maxwell, stjórnarformaður Oxford, segir að Lawrenson hafi orðið að segja af sér eftir að hann lét hafa eftir sér opinberlega að samráð hefði ekki verið haft við hann varð- andi söluna á Saunders. Kevin Max- well sagði einnig að þessi ásökun Lawrensons ætti ekki við rök að styðjast. Þess má geta að Kevin Maxwell er sonur Robert Maxwell stjórnarformanns Derby, en hann er vellauðugur útgefandi. Við starfi Lawrensons hjá Oxford tók aðstoð- armaður hans, Brian Horton. Staðan íI Flugleiða- deildinni Evrópuriðill: ÍBK 6 6 0 516-444 12 KR 7 5 2 529-518 10 Haukar 6 4 2 597-504 6 ÍR 7 3 4 537-500 6 Tindastóll . 6 1 6 597-660 2 Ameríkuriðill: UMFN 7 7 0 639-500 14 Valur 6 4 2 574-477 8 UMFG 6 2 4 487-453 4 Þór 7 1 6 551-673 2 ÍS 7 0 7 423-703 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.