Tíminn - 29.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1988, Blaðsíða 1
Tannheilsan hefur batnað hjá börnum um 20-30 prósent Blaðsíða 5 Sjálfstæðisflokkur er rótaryklúbbur stjórnleysingja • Blaðsíða 6 og 7 Umferðartollurinn er 27milljón kr. á hverjum degi Baksíða Utanríkisráðuneytið staðfestir að Tengelmann fjármagnaði áróðursmynd um hvalveiðar íslendinga sl. sumar: I Setti Tengelmann > | kaup sín á svið? Þær alvarlegu fregnir berast nú að lagmetiskaup Tengelmann fyrirtækisins þýska á síðasta ári hafi verið sviðsett til þess eins að geta hætt við f rekari kaup í ár, í áróðursskyni. Vitað er að Tengelmann samsteypan lýtur stjórn ákafra umhverfissinna og fjármögnuðu þeir m.a. gerð áróðursmyndar gegn íslendingum sl. sumar. Ekki tókst að fá staðfest í gær hvort lagmetiskaupin í fyrra voru sviðsett, en utanríkisráðherra kannaðist strax við málið þegar það var borið undir hann. Helgi Ágústsson sagði það staðfest að Tengelmann samsteypan fjár- magnaði gerð kvikmyndarinnar. Ráðherrann var hins vegar ómyrkur í máli gagnvart umhverfisverndar- mönnum og benti á að um skipulegan efnahagslegan skæruhernað væri að ræða sem óhugsandi væri að þola. Þá bárust þær fréttir frá Þýskalandi í gær að stórfyrirtækið Aldi muni ekki láta áróður grænfriðunga hafa áhrif á viðskiptin við ísland, eftir að þeim hafði verið gerð grein fyrir málstað íslendinga. • Blaðsíða 2 NISSAN SUNNY SEDAN ARGERÐ 1989 Bíll f jölskyldunnar. Betri bíll býðst þér varla — og alls ekki á betra verði. Sex mismunandi útfærslur Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauöageröi símigi-ssseo Q^b |augardag og sunnudag frá 14-17. Verð frá kr. 543.200,- 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.