Tíminn - 29.10.1988, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.10.1988, Blaðsíða 17
Laugardagur 29. október í 988 Tíminn 17 ÚTLÖND Öangladesh: Tígrisdýr éta 20 menn Hungruð Bengal tígrisdýr hafa á undanfömum tveimur mánuðum étið tuttugu menn í Bangladesh. Tígrisdýrin hungruðu lifa í Sundar- ban Mangrove skóginum í suðaust- urhluta Bangládesh og hafa að lík- indum komist á bragðið einhvern- tíma í sumar. Á þessum slóðum er talið að um fimmhundruð og fimmtíu konungleg Bengal tígrisdýr lifi, en þessi tígu- legu dýr em friðuð. Flest fómarlömb mannætutígris- dýranna hafa haldið inn í fmmskóg- inn í fæðuleit, en vegna mikilla flóða f Bangladesh hefur fæða verið þar af skomum skammti. Leifar síðustu fórnarlambanna fundust fyrir nokkr- um dögum, en það voru þrír fiski- menn sem saknað hafði verið í eina viku. Kínverskir læknar láta ekki að sér hæða: Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi 29. þing K.S.F.V. 5. nóvember 1988 Kl. 10.00 Þingsetning: Guðrún Jóhannsdóttir Kjörnir starfsmenn þingsins: a) Þingforsetar b) Ritarar c) Kjörbréfanefnd d) Uppstillinganefnd Skýrsla stjórnar og reikningar: Guðrún Jóhannsdóttir Reikningar Magna: Davíð Aðalsteinsson Umræða og afgreiðsla. Kl. 11.00 Byggðamál: Guðmundur Malmquist Ávörp gesta: Sigurður Geirdal Fulltrúi L.F.K. Gissur Pétursson formaður SUF Kl. 12.15 Hádegisverður Kl. 13.30 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson Alexander Stefánsson Almennar umræður Kl. 16.00 Kaffihlé Kl. 16.20 Drög að stjórnmálaályktun lögð fram Framhald almennra umræðna Kl. 17.00 Nefndastörf Kl. 17.45 Afgreiðsla mála Kosningar Kl. 19.00 Þingslit Græddu eista Cl í ungan mann Uneur Kínverii sem verið hefur - f rr' '* ÉÍÆ LL'. L' m 1 iti ■ ■ ■ M getulaus eftir að hafa misst eistun í lestarslysi getur nú tekið gleði sína á ný, en fyrir nokkru græddu kínversk- ir læknar nýtt eista í manninn og vegnar honum ágætlega á kynlífs- sviðinu síðan. Það var Dagblað al- þýðunnar sem skýrði frá þessu í Peking fyrir nokkru. Það var faðir mannsins sem gaf honum annað eistað og sá skurðlæknirinn Zhan Bingyan í Hubei læknaskólanum um líffæraflutninginn. Það tók Zhan þrettán klukkustundir að fram- kvæma aðgerðina sem heppnaðist mjög vel. Að sögn Dagblaðs alþýðunnar er aðgerð sem þessi einnig möguleg á drengjum sem ekki fæðast með eistu. Einu vandræðin eru að finna eistu við hæfí. Frakkland: Fóstureyð- ingarpill- an áfram framleidd Frakkar eru hættir við að hætta við að framleiða fóstureyðingarpill- una svokölluðu, en í síðustu viku var framleiðslu og sölu pillunnar hætt vegna þrýstings frá trúarhópum í Evrópu og Bandaríkjunum. Það var heilbrigðisráðherra Frakklands sem fyrirskipaði áframhaldandi fram- leiðslu pillunnar. „Með almennt heilbrigði að leið- arljósi, hefur Claude Evin fyrirskip- að Roussel claf að hefja á ný fram- leiðslu á RU 486. Lyfjafyrirtækið hefur samþykkt að verða við því,“ sagði í yfírlýsingu franska heilbrigð- isráðuneytisins í gær. Notkun fóstureyðingarpillunnar gerir hefðbundnar fóstureyðingar snemma á fósturskeiði óþarfar. Hún hefur engar aukaverkanir eins og hefðbundnar fóstureyðingar hafa. Hins vegar telja margir að tilvera pillunnar ýti undir fóstureyðingar. Pillan hefur verið notuð í Kína um nokkurt skeið og segja læknar að í 95% tilvika dugi hún fullkomlega og að engar aukaverkanir fylgi. Launþegar á Vesturlandi Aðalfundur launþegaráðs framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldinn í Snorrabúð, Borgarnesi, mánudaginn 31. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Kosning stjórnar launþegaráðsins og fulltrúa á kjördæmisþing. Sérstakur gestur fundarins verður Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verkamannasambands Islands, sem mun ræða „Tengsl stjórnmálaflokka og verkalýðshreyfingarinnar“. Einnig munu Stefán Guðmundsson, alþm., og Sigurður Geirdal, frkv.stj. Framsóknarflokksins, ávarpa fundinn. Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir á fundinn. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi eystra verður haldið að Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, dagana 4.-5. nóv. Þingið hefst föstudaginn 4. nóv. kl. 20. Sérmál þingsins: Áhrif efnahagsstjórnunar á þróun byggðar. Erindi flytja: Ásgeir Daníelsson hagfr. Þjóðhagsstofnunar Ema Indriðadóttir deildarstj. RÚVAK Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri Vilhjálmur Egilsson framkv. stj. Verslunarráðs Islands. Gestir þingsins: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra Þórdís Bergsdóttir L.F.K. Kristinn Halldórsson S.U.F. Þinginu lýkur með samkvæmi á vegum Framsóknarfélags Mývatns- sveitar. Skrifstofan að Hafnarstræti 90 Akureyri er opin frá kl. 15-18 virka daga, sími 21180. Stjórn KFNE. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 30. október n.k. að Hótel Lind kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Stutt ávarp flytur Alfreð Þorsteinsson, formaður F.R. Framsóknarfélag Reykjavíkur Konur Arnessýslu Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Ámessýslu verður haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi mánudagskvöldið 31. okt. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, önnur mál. Fjölmennum Stjórnin 5AMVINNU TRYGGINQAR ARMÚLA 3 108 REYKJAVlK SÍMI (91)681411 Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Nissan Sunny Mercedes Benz 200 D MMC L-300 Minibus 4wd Mercury Topaz GS árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1985 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1979 árgerð 1987 Mazda 323 1300 Galant 1600 Fiat Regata Mazda 323 1300 Honda Civic GM Sport Volvo 244 GL MMC Cordia VW Jetta Citroén Palls GSA Daihatsu Charade Porsche 924 Honda Accord Ford Mustang Ford Escort ameríska gerðin Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 31. október 1988, kl. 12-16. Á sama tíma: Á Akranesi: Citroén BX 19 RD árgerð 1984 Á Húsavík: Nissan Sunny SELX Subaru Coupe GL í Keflavík: Volvo 244 Á Ólafsfirði: BMW 5281 í Borgarnesi: Ford Escort Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmannanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 1. nóvember 1988. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - árgerð 1988 árgerð 1979 árgerð 1978 árgerð 1980 árgerð 1980 SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 108 REYKJAVlK SlMI (91)681411 Starf í Hafnarfirði Óskum eftir að ráða starfsmann í útibú Samvinnu- trygginga í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Starfsreyn- sla æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heilsdagsstarf. Upplýsingar og umsóknareyð- ublöð hjá Magnúsi Steinarssyni útibússtjóra í Hafnar- firði sími 53300 og Starfsmannahaldi Ármúla 3, Reykj- avík sími 681411. Samvinnutryggingar g.t. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldlnn miðviku- daginn 2. nóv. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 13. nóv. og flokksþing hinn 18.-20. nóv. 3. önnur mál. Að loknum aðalfundi F.H. kl. 21.30 hefst aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur stjórnar um lagabreytingar (tvöföldun fjölda fulltrúa í fulltrúaráðinu). Stjórnirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.