Tíminn - 29.10.1988, Page 21

Tíminn - 29.10.1988, Page 21
Laugardagur 29. október 1988 Tíminn 21 llllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll byltingar- ægju sína ppþotum sem höfðu ekki sést þar lengi. Þá Margir unglinganna, sem viður- var allt í einu enginn hörgull á kenna að hafa tekið þátt í óeirðun- hveiti, steikingarolíu og fleira um, virðast gera greinarmun á bráðnauðsynlegu fæðuefni. Chadli og FLN-flokknum. Alsír- menn gera sér vel grein fyrir því að forsetinn hefur verið meðmæltur umbótum sem tilraun til að leysa efnahagsvanda landsins, en hefur mætt hindrunum harðlínumanna og sterkra hagsmunaaðila innan flokksins. „FLN-flokkurinn er bú- inn að vera,“ sagði einn unglingur- inn. Ekki allt óián landsins FLN-flokknum að kenna Að mörgu leyti á gagnrýni unga fólksins rétt á sér. Flokkurinn hef- ur stjórnað efnahagsmálum illa og spilling veður uppi. Laun eru lág og matvörur eru dýrar. En það sem hefur leyst óánægjuna úr læðingi er verðfallið sem orðið hefur á olíu og gasi og stjórnvöld geta engin áhrif haft á. Ástandið breyttist heldur betur í matvörubúðum í Alsír í kjölfar óeirðanna. Skyndilega fylltust búð- irnar af mat sem ekki hafði sést þar lengi og verðið hafði í sumum tilfellum lækkað um hehning. Nýtt dagheimili Við Dagvistarheimilið við Sólvelli á Selfossi sem tekið verður í notkun innan tíðar eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða yfirfóstru. Stöður fóstra og fólks með aðra uppeldismenntun. Stöður aðstoðarfólks. Staða matráðskonu. Staða aðstoðarmanns í eldhúsi. Stöður ræstingafólks. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar í Félagsmálastofnun Selfoss, sími 98-21408. Umsóknir skulu berast til Félagsmálastofnunar Selfoss í síðasta lagi þann 9. nóv. 1988. Félagsmálastjóri. Forstöðumaður Við leikskólann Glaðheima á Selfossi er laus til umsóknar staða forstöðumanns. Umsóknir skulu berast til Félagsmálastofnunar Selfoss sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 98-21408 í síðasta lagi þann 9. nóv. n.k. Félagsmálastjóri. Við sendum innilegar kveðjur og þakkir til allra þeirra sem glöddu okkur á 60 ára hjúskaparafmæli okkar þann 20. október. Lifið heil. Magðalena Guðlaugsdóttir Magnús Kristjánsson Þambárvöllum. Jólatrésskraut Jólaborðskraut Jólakertastjakar Jólakerti m/gtímmer Jóla-glugga-stjörnur m/Ijósi Mikið úrval LEHKÓ MF. U iboðs- og heildverslun 5r juvegi 1 - 200 Kópavogi ■ STmi 46365 Jólaglögg-sett úr hvítu keramic Heildsölubirgðir LEMKÓ HF. Umboðs- og heildverslun Smiðjuvegi 1 - 200 Kópavogi * STmi 46365

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.