Alþýðublaðið - 28.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Page 1
Fimtudagina 28. sept. 223 tölnblai Dagsbrúnarfundur * verður haldinn t Goodtemplarahúiinu fiœtndaginn 28 þ. m. ki 71/1 e h. Fundarefni: Fellx Gaðmnndsson talnr nm mikilavardandi mtU. Umræður á eftir. Sýnið féUgsskírteini við innganginn. Stjórnin. 1929 €rleBÍ simskeyti. Rhöfn 27. sept, Frá Parfs er sfmað, að stjórnin f Konstantinópei sé búin að vera. Stórvezfrlnn hefir sagt af sér og so}dán er rétt kominn að þvf, að segja af sér. Stjórn Kemals (<ýð- veldisstjórnin) tekur völd yfir öllu Tyrklandi. Æðsti foringi Euglendinga hefir sent Kemal pasha sfðustu boð um að draga hetlið sltt til baka úr hlutlauia beltinu. Brezkt stórskota lið er á leiðinni til Helluiunds (Dardanella) frá Egyftalandi. Frá Berlfn er sfmað, að lögregl an f Aþenu hafi komiat að sam- særi tll þess að koma Venizeloss að aftur og hafi handtekið marga. Ljósmyndun. Fremur er það fátt er menn hafa sér til skemtunar í tómitund um sínum hér á landi og er slfkt bagalegt Þvf þó raargir séu það, sem engar tómstundir hafa, eða sem engu geta tilkostað, þó þeir bafi tómstundir, þá er samt margt, einkum af yngra fólkinu, sem hvorttveggja hafa, timann og pen- ingana, en láta það ganga f meira eða minna óhollar skemtanir. Það er alstaðar viðurkent að það sé góð skemtnn að fara með ljósmyndavél, eigi aðeins að slikt verkfæri lé ómiisandi á ferðalög um, heidur altaf. Það er mjög gaman að geta tekið mynd af vinum sinum, kærustunni eða kær- astanum, manninum, konunni, börn unnm, ömmu gömlu og öðru fólki, en það er engu síður gaman að taka mynd af kisu, ungahænunni, sntts, gamla Sicjóna, fallegn lól- arlagi, einkenntlegum klettum, o. sv. frv. Tii þeis að efli áhuga manna á ijóimyeditöku hefir Blaðamanna- féiag tilands ákveðið að halda nú t haust, og svo framvegis á hverju hausti lýningu á Ijósrnyod- um teknum af mönnum, sem ekki eru ijósmyndarar að iðn Verður sýning þetsi haldin f næita mán- uði og verða veitt verðlaun fyrir beztu myndirnar, eðajafnvel einn ig fyrir bezta myndahópinn, sem sýndur verður. > Ekki er ákveðið ennþá hvort myndirnar verða flokkaðar f þetta sinn, en vafalauit verða þær það i framtlðinni, og verða þá verð Iaun i hverjnm flokkl útaf fyrir sig. Ekkert er ákveðið ennþá um hvernig flokkað verður, en senni iegt er að það verði eitthvað f þá átt sem hér segir: a. Inmmyndir. Allar myndir sem teknar eru inni, jafnt hvort það er fólk á þeim eða ekki. Til þesia flokks heyra og myndir sem teknar eru af mönnum og máileyiingjum við hús eða f húsn sundum. b. Landlagsmyndir. Allar mynd ir af landilagi, einnig þær, sem maður eða menn sjást á, ef að það er landslagið sem mest ber á á myndinni. Til þesia flokks teljast einnig myndir af bæjum og borgum og höfnum. c. Mannamyndir. Myndir af ein- stökum mönnum eða fieiri saman, þar sem ekki aést annað, eða þar sem mannamyndirnar yfirgnæfa það sem er i baksýn d. Dýramyndir. Myndir af vilt um dyrum og fuglum teknar úti f náttúrunni. Flokkar þessir renna allir sam an að meira eða minna leyti, og eins er, að hafa mætti þá fleiri. Viðvikjanói siðasta flokknum er það að segja, að tljósmyndaveid- arnar* af viltnm dýrum og fugi nro, ern engu tfður „ipennandi" en þegar farið er á veiðar með bysiu, og fuglinn fiýgur áfram, sem áður, þó búið sé að skjóta hann með Ijósœyndavél, og svo hefir maður ,veiðinaa altaf úr þvf, en það er skammvinn skemtun af fugli, sem skotinn er með bystu, og legst það niður með tfmannm, sem óhæf villimeozka. Hugsanlegt væri að hafa f sér- stökum flokk, eða veita sérstök verðiaun fyrir fegurstn myndirnar úr Reykjavík, eða hafa sérstakan flokk fyrir myndir, sem sýndn eingöogu hina elokennilegn nátt- úru landsins fra landfreðis og jarðfræðisijónarmiði, en reyntlan mun siðar sýna hvernig þeisu ö lu verður heppilegast íyrirkomlð. Sýningin veiður árelðanlega til þeis að auka að miklum mun Ijósmyndatökur, tii skemtunar fyrir þá, sem þetta vilja stunda sér til gamans, en engu siður til gamant fyrir hina sem sfðarmeir fá að sjá myndirnar á sýningn Blaða mannafélagsins. Margir fara f ferða- lög og koma heim úr þeim með' skemtiiegar myndir, sem geta gef ið þeim sem heima sátn giögga mynd af Isndshlutum, sem þeir aldrei hafa séð, og ef tll vill al- drei sjá. Vafalaust verða þessar sýning- ar Blaðamannafélagsins til þess að teknar verða margar faliegar myndir af náttúru landsins sem afdrei hefðu verið teknar annars, og það sem þá er ekki síður um vert, að almenningur fær að sjá myndir, sem aðeins fáir menn feng)n að sjá, að öðrutn kosti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.