Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 2
ALfetÐOBLAÐlÐ Mua afldðiag af þesui verða að menn komiit að þeirri niðurstöðu að landið sé langtum fegarra en menn vi»u, og er það enginn skaði, þvi ekki þarf það að auka þjóðrembing. Þá er og gott fyrir almenning að sjá myndir af mann virkjum hér á landi, vitum, btúm, höfoinaí hér f Rvik, o. sv frv. Góðar myndir af slikum mann- virkjum, t. d. Rvlkurhöfn, þyrftu að sendast um aílar sveitir til þess að vek)a þjóðina af dvala, til þéss að Dalakarlarnir sjái, að ,við íslendingar erum ekki lengur sú útkjálkaþjóð, sem við löngum héldum sjilfir að við mundum veiða um aldur og æfi, ó F. Símamálið. Að gefnu tilefni vottast hér með, að meðlimir Félags fslenzkra sfmamanna á Akureyri hafa krafiit þess, að ritstjóii SfmabUðsins aíturkalli þau ummæli blaðsins, .að þeim ftnnist veitingin órétt- lát- o: veiting Eggerrta Stefáns .sonar sem stöðvarstjóra á Borð ey*i. Aknreyri, 25. sept. 1922 Umhðsmaður Filags isl, síma- manna á Akureyri. Athngasemd. Viðvíkjandi yfirlýsingu umboðs- manns F t S. á Akureyri, hér í blaðinu f dag um að meðlimir félagsins þsr hafi ekki látið í IJósl „að þeim finnist veitiogin órétt- lát", c; veiting Eggerts Stefáns sonar, sem stöðvarstj. á Borðeyri, eins og stendur i Sfmabkðlnu, þá aiyktun, eftir viðtoli viðtali við umboðsmanninn; En samkvæmt samtali við hann í gær, skai þess getið, að þeisi yfirl. ætli að vera gagnvart Egg- ett Stefánssyni sjálfúm, til þess að sýast honum að þeir viidu vera hlutlausir i málinu, enda höfðu þeir ekki hugmynd um að hún ætti að birtast. opinberlega, þar sem Simablaðið haíði áður lofað að leiðrétta þennan misskilning, og má bún því ekki skoðast þann- ig, að þeir þar með segi að veit ingin sé réttlát, heldur eins og áður er tekið ítam, til að sýna hlutleysi þeirra. Vaxtalækkun. Frá 1. október þ á að telja lækka vrxtir af lánum og forvextir af víxlum f Landsbankanum or 7% saiðnr í 6% p a. Framiengingárgjaldið helat óbreytt Reykjavfk, 27 septeraber 1912 Stjórn Landsbanka Islancte. Kjöt í dag. 1 dag fengumTvið aftur sendingu af ágæta Borgarness kjötinu. Látið ekki dragatt að ksupa kjöt til söltunar. Kaupfélag Reykvíkinga. Kjötbúöin Laugaveg 49. — Si.i 728, Þessa skýringu feefir umboðs- maður félagsinsf á Akurcyri'-heyrt, og hafðijhannJekkert við nana að athuga. Reykjavlk 26 'sept. 1922. Gunnar^Schram, titstj Sim?»biað«ins. Dagsbrúnarínndur er f kvöld f Goodtcrtplarahúsiiíu.' Felix Guð- mundsson flyiur þar taikiisvatð- andi m:ll, Allir félagsmenn þurfa að mæta Athugið auglýsinguna á fyrstu síðu »m fundinn. Eggert Steíánsson enduttekur. söngskemtunslna i Nýjabfó i kvöld. Sveinn Dóhaansson verzlar á Vesturgötu 39. Verzlunin heitir B j ö r n i n rt. Þangað fara allir, sem vilja fá sér ódýrar.og- góðar vörur. Að telja upp hverja vörutegund með verði y/ðí oí langt. Þ6 skal að eins bent á: Nðureoðna cajó'tk f stórum dósum frá 0,85—0,90, l smærri dósuni 080, Strausykur 0,55 */a kllo, Melis 0,60, Hsframél 0,35, Hrísgrjón 0,35, Hveitl 0,35—0,40, Sagó 0,45, Rúgmél 0,25, Sveskj ur 1,00, Piöntufeiti (Palmin) 1,25. Spytjið um verð á ostum áður en þér festið kaup acnarsstað^ar Steinolía óaýrust í bænum Ö.44 lftetinn send um borgina hvert aem óskað er. — Sfmi 112. Hlf tln og velvirk stúikð getur toagið vincu w ð að hirða s»mvinnuskóbnn i vetur. Konur, sem vilja sinea þessu finni undir ritaðan milli 6—7 í kvöld. jfónas Jónsson. Nýkomnar vörurt Apelsínnr, epll, pernr, TÍnber, egg, skyr, reyktnr lax, reykt síld, tæfa, rikllngr, hákarl,. gulrófur og rjómabússmjor. Verzlnnin »IiJORNINN«, Vestnrgðtn 39. Sími 112. Tll lelgu tyrlr pinhleypart,. regiusaman karlmasn 1 herbergi raflýst, c». 3»/« al. Tilboð sendist afgreiðslu A'þbl. fyrif 1 okt. ak, merkt: R.flyst. Aðeins nokkur böra get eg ennþá tekið til kenslu f vetur. Signrlang Crnðmundsdóttir, Óðinsgötu 2i (Heima kl 5—6 sfðd). Nokkrir menn verða. tekoir 1 fæði á Bsrgstaðastfg 41. Heiitagt íyiit ktmzt&skóhíólk. - Fræðslunefnd Jafnaðarmanna. félagsins bíður það fólk, sem hef- ir hugsað ser að fá fræðsiu í fé* lagifræðam ásamt fieiri nimsgrein- ua» s 1 vctur, að' koma til viðtals § Alþýðuhúsið kl 5—7 á morgua, •f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.